Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 14.09.2000, Side 7

Fréttir - Eyjafréttir - 14.09.2000, Side 7
Fimmtudagur 14. september 2000 Fréttir 7 UNSAN Gleraugnaþjónusta Linsunar verður í Miðbæ í dag fimmtudag og á morgun föstudag. Ný lína frá Max Mara, Alain Mikli og Ferré TOLVUSKOLI VES TMANNAE YJA Prófmiðstöð fyrir hið Evrópska tölvuökuskírteini Grunnnámskeið, Windows og Internetið. Þriðjudaga frá klukkan 20.00 til 23.00 og fimmtudaga frá klukkan 20.00 til 23.00 Námskeiðið er samtals 18 klst og kostar 18.900 kr. Office-grunnur, Windows, Word, Excel og Internetið Mánudaga frá klukkan 20.00 til 23.00 og miðvikudaga frá klukkan 20.00 til 23.00 og á laugardögum frá klukkan 9.00 til 12.00 Námskeiðið er samtals 48 klst og kostar 44.900 kr. PowerPoint 2000 Þriðjudaga frá klukkan 20.00 til 23.00 og fimmtudaga frá klukkan 20.00 til 23.00 Námskeiðið er samtals 15 klst og kostar 15.900 kr. Access 2000 Miðvikudaga frá klukkan 20.00 til 23.00 og laugardaga frá klukkan 09.00 til 12.00 Námskeiðið er samtals 18 klst og kostar 24.900 kr. Námskeið hefjast 25. september. Skráning í síma 481-1122. Skráningarblöð og nánari upplýsingar iiggja frammi í verslun Tölvunar Strandvegi 51. Dagana 15. og 16. september nk. munu fulltrúar heildsölu K. Richter kynna viðskiptavinum Húseyjar Dafa þéttivörur og Rais viðarofna. Kynningin mun fara fram í húsakynnum Húseyjar, föstudaginn 15. september kl. 14-18 og laugardaginn 16. september kl. 12-14. Staður: Húsey Stund: Föstudagurinn 15. september kl. 14-18 Laugardagurinn 16. september kl. 12-14 HÚSEY BYGGINGAVORUVERSLUN VESTMANNAEYINGA

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.