Hrund - 01.09.1967, Blaðsíða 54

Hrund - 01.09.1967, Blaðsíða 54
-viljid þer lita— eda adeinstöna hár ydar? þér getið valið á milli CURTI COLOR og CURTI TO\ER * . • r**- h (a CURTI COLOR er fastur háralitur. CURTI TONER SHAMPOO gefur hárinu eðlilegan litablæ, sem auðveldlega má þvo úr. Nú getið þér, um leið og hárið er þvegið, litað eða tónað á auðveldan hátt. Litaverkun stöðvast sjálfkrafa þegar réttum lit er náð. Með CURTI COLOR/TONER náið þér góðum árangri — alveg frá byrjun. 14 litir - frá silfurgráu í svart. Skoðið litina hjá snyrtivöruverzlun yðar. UK INDVERSKU ELDHÚSI Kjúklingur i karrí. U.þ.b. 50 grömm smjörlíki 2-3 stórir laukar 1 teskeið turmeric 1| -2 teskeiðar karrí |-1 teskeið rauður pipar 3 matskeiðar tómatkraftur 1 lárberjalauf 4-5 stjkki kardimommur salt Laukurinn er steiktur í smjörlíkinu, turmeric, karrí og rauðum pipar bætt í, þegar laukurinn er steiktur. Tómat- krafturinn er blandaður með vatni og settur í. Kjúklingurinn er hlutaður í sundur og honum einnig bætt í. Síðan er sjóðandi vatni hellt yfir allt saman, soðið þar til kjötið er alveg meyrt og losnar frá beininu. 15-20 mínútum áður en rétturinn er tilbúinn er lár- berjaiaufinu og kardimommunum bætt í. Borið fram með hrísgrjónum. Pulav 2\ bolli hrísgrjón 3 stórir laukar 4 negulnaglar kanetstengur nokkur korn af svörtum pipar \ matskeið corriander frœ | matskeið mustard frœ (eða duft) 1 teskeið kúmen j - | teskeið turmeric 1 lítið lárberjalauf rúsínur möndlur matarolía 5 bollar sjóðandi vatn salt Grjónin eru þvegin vel og breitt úr þeim á fat, til þerris. Á meðan er laukurinn skorinn smátt og steiktur við lágán hita þar til hann er vel brúnaður. Matarolían er hituð vel og kryddið síðan sett í, síðast turmeric og kanell. Þá eru grjónin látin í og steikt í nokkrar mínútur, og 5 bollum af sjóðandi vatni hellt yfír. Lárberjalauf látið í síðar, og möndlur og rúsínur rétt áður en rétt- urinn er tilbúinn. Soðið í 20 - 30 mínútur (bætt á vatni ef þarf) eða þangað til vatnið er soðið upp. í þennan rétt má nota margskonar grænmeti, sem þá er soðið með. Einnig smátt skorið kjöt af kjúklingi. Kristján Jóhannesson, heildverzlun,— LokastíglO, sími 22719 í0*S3S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hrund

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hrund
https://timarit.is/publication/1091

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.