Straumhvörf - 15.03.1943, Blaðsíða 2

Straumhvörf - 15.03.1943, Blaðsíða 2
KÓSAKKAR eftir hið heimsfræga rússneska skáld LEO TOLSTOJ í þýðingu Jóns Helgasonar, blaðamanns. Þessi bók er ein af snilldarverkum hins ágæta höfundar. Fræg- ustu bækur hans eru Stríð og friður og Anna Kar- enina. Kósakkana má telja þriðju í röðinni. Bókin er lifandi lýsing á kósökkum og lífi þessara fífldjörfu bardagamanna, funheitum ástum og ólg- andi hatri. LesiS um kósakkana. Fjallkonuútgáfan Tvær nýjar bækur STJÖRNUBLffi ljóðabók eftir Hngrúnu. Falleg bók, bundin í mjúkt skinnlíki. — Kostar kr. 12,00. BOGGA OG BÚALFURINN æfintýri eftir Huldu, prentað með stóru og fallegu letri, skreytt myndum eftir Túbals. 1 fallegu bandi kr. 12,00. Bókaverzlun ísafoldar

x

Straumhvörf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Straumhvörf
https://timarit.is/publication/1092

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.