Straumhvörf - 15.03.1943, Page 2

Straumhvörf - 15.03.1943, Page 2
KÓSAKKAR eftir hið heimsfræga rússneska skáld LEO TOLSTOJ í þýðingu Jóns Helgasonar, blaðamanns. Þessi bók er ein af snilldarverkum hins ágæta höfundar. Fræg- ustu bækur hans eru Stríð og friður og Anna Kar- enina. Kósakkana má telja þriðju í röðinni. Bókin er lifandi lýsing á kósökkum og lífi þessara fífldjörfu bardagamanna, funheitum ástum og ólg- andi hatri. LesiS um kósakkana. Fjallkonuútgáfan Tvær nýjar bækur STJÖRNUBLffi ljóðabók eftir Hngrúnu. Falleg bók, bundin í mjúkt skinnlíki. — Kostar kr. 12,00. BOGGA OG BÚALFURINN æfintýri eftir Huldu, prentað með stóru og fallegu letri, skreytt myndum eftir Túbals. 1 fallegu bandi kr. 12,00. Bókaverzlun ísafoldar

x

Straumhvörf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Straumhvörf
https://timarit.is/publication/1092

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.