Fréttablaðið - 07.02.2013, Side 64

Fréttablaðið - 07.02.2013, Side 64
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið Ný lög á Sónar-hátíð Daníel Ágúst og félagar í GusGus ætla að frumflytja ný lög á tónleikum sínum á Sónar-hátíðinni sem verður haldin í Hörpu um miðjan febrúar. Þessum tíðindum hljóta aðdáendur hljómsveitarinnar að fagna en tvö ár eru liðin síðan áttunda plata þeirra, Arabian Horse, leit dagsins ljós við mjög góðar undirtektir. GusGus hefur verið í hljóð- veri að taka upp nýtt efni að undanförnu en óvíst er hvenær það kemur út. Búið er að bæta við miðum á Sónar-hátíðina eftir að þeir seldust upp hér á landi og fara þeir í sölu í dag á Midi.is og Harpa.is. 1 Egill vill þrjár milljónir í bætur 2 Ungmenni sögð fl ýja ágengni fíkniefna sala 3 Misbýður yfi rlýsing stjórnar Stúdenta- ráðs í nótt 4 Flugfreyja gaf farþegum fi ngurinn– „Þetta er ekki höndin mín” 5 „Maður spyr sig hvort þeir hafi eitt- hvað að fela“ 6 Hæstiréttur gerði alvarleg mistök– Hvernig getur þetta verið skýrara? Tapaði keppni um sjálfan sig Allsérstök spurningakeppni fór fram á skemmtistaðnum Dollý á þriðju- dagskvöld. Keppnin var þemaskipt að vanda, og að þessu sinni var eitt þemað Björn Jón Bragason, fyrrver- andi formaður Frjálshyggjufélagsins og talsmaður verslunareigenda við Laugaveg. Sá hluti keppninnar gekk mikið til út á að hæðast að Birni Jóni og eitt liðið hafði meira að segja mætt með Björns Jóns Bragasonar- grímur á keppnina. Viðstöddum til mikillar skemmt- unar lét Björn Jón sjálfur sjá sig á keppninni og tók þátt. Hann vann reyndar ekki heldur lenti í öðru sæti, en afhenti grímuklædda liðinu viðurkenn- ingu fyrir bestu búninga að leik loknum. - fb, sh VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja b ó k a b ú ð f o r l a g s i n s ath. opið sunnu- dag af öllum vörum afsláttur 40- 70% Troðfull merkjavöru! verslun af

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.