Fréttablaðið - 16.02.2013, Side 1

Fréttablaðið - 16.02.2013, Side 1
Kynningarblað Álgluggar, viðargluggar, sérsmíði, viðhaldsfríir gluggar, uppsetning og glerjun. GLUGGAR LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 2013 &GLER S ú mikla reynsla og þekking sem áunnist hefur í BYKO gegnum árin hefur skilað sér í mikilli vöruþróun þannig að bæði gluggarnir og hurðirnar uppfylla ýtrustu gæðakröfur sem gerðar eru á markaðnum. Reynslan hefur líka sýnt fram á einstaklega góða endingu og mikla hagkvæmni í uppsetningu. Það er mikilvægt að velja glugga og hurðir sem henta aðstæðum og umhverfi hverju sinni. Sölumenn BYKO hafa margra ára reynslu og eru þjálfaðir í að veita viðskiptavin-um faglega ráðgjöf og góða þjón-ustu. Það er því alltaf hægt að stóla á að fá góð ráð í BYKO þegar kemur að vali á gluggum og hurðum. Viðargluggar og hurðirBYKO býður upp á viðarglugga úr furu, oregonfuru og ma-hóní. Gluggana er hægt að fá ífjölmö veitir margfalt veðrunarþol og endingu umfram hefðbundna tréglugga. Hönnun álkápunnar stuðlar að því að halda fölsum þurrum með góðri loftun. Henni er smellt á klossa sem tryggja góða loftun um timburhluta gluggans og heldur honum þurrum. Kosturinn við álklædda glugga er að þeir eru nánast viðhaldsfríir og sérstaklega endingargóðir. Byko gluggar með gæðavottunBYKO-gluggar eru með íslenska gæðavottun frá Nýsköpunarmið-stöð Íslands. Þar eru gluggarnir prófaðir reglulega í slagregnskáp. BYKO er aðili að NORDMARK gæðaeftirliti og hefur fengið sér-staka viðurkenningu NTR ( Nordisk Trerad). Rakainnihald viðarins er stöðugt kannað og fylgst er með loftrakastýringu í fyri t k glers í glugga. Í dag eru oft gerðar miklar kröfur til glers, til dæmis hvað einangrunargildi, sólvörn, hljóðvörn, eldvörn og ör yggi varðar. Sólvarnargler getur verið margs konar, það hleypir mismik-illi birtu í gegn og stoppar mismik-ið af sólarorkunni. Einnig getur verið útlitsmunur hvað varðar lit og speglun. Val á gleri getur verið vandasamt og þarf að taka tillit til staðsetn ingar, notkunar húsnæð-is og hvernig loftræstingu er hátt-að. Í síauknum mæli þarf að bregð-ast við hávaða og öryggiskröfum og þar eru til ýmsar lausnir í gleri. Einnig býður BYKO eldvarnargler, hert og samlímt gler í handrið og skilrúm, sprengihelt gler og ýmiss konar öryggisgler. Glæsilegar bíl kú Reynsla, þekking og fjölbreytt úrvalBYKO býður upp á fjölbreytt úrval glugga og hurða sem framleiddir eru í glugga- og hurðaverksmiðju BYKO. BYKO hefur framleitt glugga og hurðir í fjöldamörg ár sem eru sérhannaðar fyrir íslenskar aðstæður. Þeir Kjartan Long og Guðlaugur Þór Þórarinsson, verkefnastjórar á fagsölusviði BYKO, hafa áratugareynslu þegar kemur að gluggum og hurðum og veita viðskiptavinum fagleg ráð. MYND/GVA KAFFIHÁTÍÐ Kaffihátíð stendur nú yfir í Hörpu en þar fer fram Ís-landsmót kaffibarþjóna. Sigurvegarar öðlast þátt-tökurétt á heimsmeistaramótum sem haldin verða í Nice í Frakklandi og Melbourne í Ástralíu. Auk þess eru kaffifyrirtæki og fleiri aðilar með kynningarbása. Allir kaffiáhugamenn eru velkomnir. ALLT LÍFIÐ FRAM UNDAN „Það er gaman að vera unglingur í dag, ekki síst þegar bílprófið er handan við hornið. Ég hlakka líka mikið til þess að verða fullorðin og sjá hvað lífið færir mér,“ segir Sylvía. MYND/VALLI Mamma segir að ég hafi verið sólargeisli sem barn og að ég sé ótrúlega góður unglingur. Ég elska að vera á meðal fólks og því hélt hún að ég yrði algjört tryppi og sæist ekki meir eftir að ég byrjaði í framhaldsskóla. Ég er hins vegar svo heimakæ að ég vil helst alltaf vera heima með fjölskyldunni,“ segir Sylvía b i b maður vil ég höfða til allra aldurshópa eins og Páll Óskar frændi minn en ekki verða að eilífu poppstjarna fyrir litlu börnin.“ Að sögn Sylvíu ólst hún upp við hefðbundið og afar skemmtilegt fjöl- kyldulíf. „Það kemur eflaust á óvart að mamma er mun heilsusamlegri en pabbi Við reynum auðvitað llt f ð VILL BÆTA HEIMINNSTJARNA FÆDD Sylvía Erla Scheving söng sig inn í hug og hjörtu þjóðarinnar í úrslitum Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Sylvía er rétt að byrja. Viltu gerast hláturjógaleiðbeinandi? Námskeið fyrir þá sem vilja gerast hláturjógaleiðbeinendur verður haldið í Lifandi markaði, Borgartúni 24, föstudaginn 22. og laugardaginn 23. febrúar n.k. Að auki verða nokkrir æfingatímar. Nemendur útskrifast frá Dr. Katarias School of L ughter Yoga. Kennari er Ásta Valdimarsdóttir hláturjógakennari. Upplýsingar og skráning í síma 899 0223. Tölvup. asta.hlaturjoga@gmail.com at inn Allar atvinnuauglýsing ar vikunnar á visir.isSÖLUF ULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vi p@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hra nnar@365.is 512 5441 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK S ÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Það er þinn hagur að fyl út lmenna umsókn á vefsíðun ni okkar, www.hagva ngur.is. Þannig getum við k omið þér á fr mfær i við viðskiptavini s em kjósa að auglýsa ekki la störf. Við erum stö ðugt ð leita að gó ðu fólki til spennandi starfa h já traustum fyrirtæk jum. Starfsfólk Hagvang s leggur sig fr m v ið að samþætta ha g einstaklinga og velgengni fyrirtæ kja og það er því e ngin tilviljun ð Hag vangur er nú eitt öflugasta ráðgjafar- og ráðn ingarfyrirtæki á ísle nskum vinnumarkaði. Vitum við af þér? 3 SÉRBLÖÐ Gluggar & gler | Fólk | Atvinna Á SJÖ JARÐIR 26 KRINGLAN.IS Opið til klukkan 18 í kvöld NÝJAR OG SPENNANDI VÖRUR NÝTT KORTATÍMABIL Sumarið 2013 Sjá bls. 36 og 37            MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 16. febrúar 2013 | 40. tölublað 13. árgangur | Sími: 512 5000HELGARBLAÐ FRÉTTABLAÐIÐ/GVA TVÆR Í EINNI 32 AFTUR Á BAK Anna Rebecka Einarsdóttir settist á hestbak í vikunni í fyrsta skipti eft ir alvarlegt hestaslys í haust sem varð til þess að hún lamaðist. Hún er smátt og smátt að endurheimta þrótt inn og heldur í vonina um að eiga eft ir að mæta með góðan hest í keppnisbrautina. 38
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.