Fréttablaðið - 16.02.2013, Blaðsíða 59
| ATVINNA |
Olíuverzlun Íslands hf.
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks,
stuðning til náms og heilsueflingar, heiðarleika í
samskiptum, snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð.
• Skipulagning og verkefnastjórnun
• Samskipti við þjónustuaðila, verktaka,
hönnuði og opinbera aðila
• Eftirlit með framkvæmdum
• Menntun á sviði verkfræði, tæknifræði,
byggingafræði eða sambærileg menntun.
• Æskilegt er að viðkomandi hafi iðnmenntun.
• Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt
og sýnt frumkvæði í starfi.
• Góð framkoma og hæfni í mannlegum
samskiptum.
Vinsamlega sendið umsókn ásamt
feril skrá til starfsmanna stjóra Olís,
rbg@olis.is, merkt
„Starf í framkvæmda deild“
fyrir 22. febrúar nk.
Ef frekari upplýsinga er óskað má
jafn framt senda fyrirspurn á sama
netfang.
Verkfræðingur/tæknifræðingur/byggingafræðingur
eða einstaklingur með sambærilega menntun óskast
í Framkvæmdadeild Olís.
Spennandi starf
í framkvæmdadeild
Helstu verkefni
Menntun og hæfni
Nýr bar & veitingastaður á Laugavegi 28
Umsóknir sendist til job@reykjavikbackpackers.com
Umsóknarfrestur er til 22.febrúar 2013
Veitinga- og skemmtanastjóri
• Ábyrgð og dagleg umsjón með bar, kaffihúsi og
veitingastað Reykjavík Backpackers
• Mat- og vínseðlagerð
• Starfsmannahald
• Vinna við framreiðslu og stjórnun
• Pantanir og birgðahald
• Sjá um viðburðadagskrá staðarins
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
• Reynsla í stjórnun og mannahaldi æskileg
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Yfirsýn, frumkvæði og sjálfstæði
• Þjónustulund, fagmennska og metnaður
• Aldurstakmark 20 ár.
Barþjónar og þjónar í sal:
Óskum eftir áhugsasömu og opnu fólki á aldrinum 18-35
ára til þess að starfa á nýjum og spennandi stað Reykjavík
Backpackers. Við leitum bæði eftir einstaklingum í fullt
starf og hlutastarf.
Hæfniskröfur:
Reynsla af þjónustustörfum og góð íslenskukunnátta
Starfsmaður í ræstingar:
Óskum eftir duglegu og sjálfstæðu fólki til þess að vinna
við ræstingar á Reykjavík Backpackers.
Hæfniskröfur: Reynsla af ræstistörfum er æskileg.
Aldurstakmark 18 ár.
Barnaskóli Hjallastefnunnar í Hafnarfirði
Matráður óskast
Barnaskóli Hjallastefnunnar í Hafnarfirði óskar eftir matráð
eða vönum eldhússtarfskrafti. Viðkomandi þarf að vera
stundvís, heiðarlegur og ábyrgur. Um er að ræða hluta-
starf. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja reynslu
á þessu sviði. Barnaskólinn er 100 barna skóli sem hefur
verið starfræktur í tæplega sjö ár.
Nánari upplýsingar gefur
Hildur Sæbjörg – skólastýra í síma
8999633, netfang hildur@hjalli.is.
Umsóknir berist á þetta netfang
eða í gegnum heimasíðu
Barnaskólans
http://www.hjalli.is/bsk7610/.
Óskar eftir rennismið til starfa
Tökum einnig að okkur nema
Fyrir nánari upplýsingar sendið póst á jonvalur@baader.is
Húsasmiðjan Lónsbakka Akureyri
leitar að metnaðarfullum
og þjónustulunduðum starfsmanni
til sölu- og afgreiðslustarfa.
Metnaður
Þjónustulund
Sérþekking
Húsasmiðjan leggur metnað sinn
í að veita fyrsta flokks þjónustu og
hafa gott aðgengi að vörum sínum
og starfsfólki. Það sem einkennir
starfsmenn Húsasmiðjunnar eru
eftirfarandi gildi:
HLUTI AF BYGMA
ALLT FRÁ GRUNNI AÐ GÓÐU HEIMILI
SÍÐAN 1956
Um er að ræða starf sölu- og afgreiðslumanns í
hreinlætistækjadeild.
Ábyrgðarsvið
Hæfniskröfur
Umsóknir berist fyrir 24. febrúar n.k.
til Guðrúnar Kristinsdóttur
gudrunk@husa.is
Húsasmiðjan Holtagörðum, 104 Reykjavík
Öllum umsóknum verður svarað.
· Matreiðslumaður í leikskólann Núp
· Deildarstjóri í leikskólann Sólhvörf
· Tónmenntakennari í Smáraskóla
· Umsjónarkennari í Álfhólsskóla
· Starfsmaður í félagslega heimaþjónustu
· Liðveitandi fyrir ungan mann
Nánari upplýsingar er að finna á vefnum
www.kopavogur.is þar sem öll laus störf
hjá bænum eru auglýst.
Eingöngu er hægt að sækja um störfin
rafrænt á www.kopavogur.is.
Spennandi störf
í Kópavogi
kopavogur.is
LAUGARDAGUR 16. febrúar 2013 13