Fréttablaðið - 16.02.2013, Side 59

Fréttablaðið - 16.02.2013, Side 59
| ATVINNA | Olíuverzlun Íslands hf. Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, stuðning til náms og heilsueflingar, heiðarleika í samskiptum, snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð. • Skipulagning og verkefnastjórnun • Samskipti við þjónustuaðila, verktaka, hönnuði og opinbera aðila • Eftirlit með framkvæmdum • Menntun á sviði verkfræði, tæknifræði, byggingafræði eða sambærileg menntun. • Æskilegt er að viðkomandi hafi iðnmenntun. • Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt og sýnt frumkvæði í starfi. • Góð framkoma og hæfni í mannlegum samskiptum. Vinsamlega sendið umsókn ásamt feril skrá til starfsmanna stjóra Olís, rbg@olis.is, merkt „Starf í framkvæmda deild“ fyrir 22. febrúar nk. Ef frekari upplýsinga er óskað má jafn framt senda fyrirspurn á sama netfang. Verkfræðingur/tæknifræðingur/byggingafræðingur eða einstaklingur með sambærilega menntun óskast í Framkvæmdadeild Olís. Spennandi starf í framkvæmdadeild Helstu verkefni Menntun og hæfni Nýr bar & veitingastaður á Laugavegi 28 Umsóknir sendist til job@reykjavikbackpackers.com Umsóknarfrestur er til 22.febrúar 2013 Veitinga- og skemmtanastjóri • Ábyrgð og dagleg umsjón með bar, kaffihúsi og veitingastað Reykjavík Backpackers • Mat- og vínseðlagerð • Starfsmannahald • Vinna við framreiðslu og stjórnun • Pantanir og birgðahald • Sjá um viðburðadagskrá staðarins Menntunar- og hæfniskröfur: • Reynsla af sambærilegum störfum er kostur • Reynsla í stjórnun og mannahaldi æskileg • Hæfni í mannlegum samskiptum • Yfirsýn, frumkvæði og sjálfstæði • Þjónustulund, fagmennska og metnaður • Aldurstakmark 20 ár. Barþjónar og þjónar í sal: Óskum eftir áhugsasömu og opnu fólki á aldrinum 18-35 ára til þess að starfa á nýjum og spennandi stað Reykjavík Backpackers. Við leitum bæði eftir einstaklingum í fullt starf og hlutastarf. Hæfniskröfur: Reynsla af þjónustustörfum og góð íslenskukunnátta Starfsmaður í ræstingar: Óskum eftir duglegu og sjálfstæðu fólki til þess að vinna við ræstingar á Reykjavík Backpackers. Hæfniskröfur: Reynsla af ræstistörfum er æskileg. Aldurstakmark 18 ár. Barnaskóli Hjallastefnunnar í Hafnarfirði Matráður óskast Barnaskóli Hjallastefnunnar í Hafnarfirði óskar eftir matráð eða vönum eldhússtarfskrafti. Viðkomandi þarf að vera stundvís, heiðarlegur og ábyrgur. Um er að ræða hluta- starf. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja reynslu á þessu sviði. Barnaskólinn er 100 barna skóli sem hefur verið starfræktur í tæplega sjö ár. Nánari upplýsingar gefur Hildur Sæbjörg – skólastýra í síma 8999633, netfang hildur@hjalli.is. Umsóknir berist á þetta netfang eða í gegnum heimasíðu Barnaskólans http://www.hjalli.is/bsk7610/. Óskar eftir rennismið til starfa Tökum einnig að okkur nema Fyrir nánari upplýsingar sendið póst á jonvalur@baader.is Húsasmiðjan Lónsbakka Akureyri leitar að metnaðarfullum og þjónustulunduðum starfsmanni til sölu- og afgreiðslustarfa. Metnaður Þjónustulund Sérþekking Húsasmiðjan leggur metnað sinn í að veita fyrsta flokks þjónustu og hafa gott aðgengi að vörum sínum og starfsfólki. Það sem einkennir starfsmenn Húsasmiðjunnar eru eftirfarandi gildi: HLUTI AF BYGMA ALLT FRÁ GRUNNI AÐ GÓÐU HEIMILI SÍÐAN 1956 Um er að ræða starf sölu- og afgreiðslumanns í hreinlætistækjadeild. Ábyrgðarsvið Hæfniskröfur Umsóknir berist fyrir 24. febrúar n.k. til Guðrúnar Kristinsdóttur gudrunk@husa.is Húsasmiðjan Holtagörðum, 104 Reykjavík Öllum umsóknum verður svarað. · Matreiðslumaður í leikskólann Núp · Deildarstjóri í leikskólann Sólhvörf · Tónmenntakennari í Smáraskóla · Umsjónarkennari í Álfhólsskóla · Starfsmaður í félagslega heimaþjónustu · Liðveitandi fyrir ungan mann Nánari upplýsingar er að finna á vefnum www.kopavogur.is þar sem öll laus störf hjá bænum eru auglýst. Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á www.kopavogur.is. Spennandi störf í Kópavogi kopavogur.is LAUGARDAGUR 16. febrúar 2013 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.