Fréttablaðið - 16.02.2013, Side 4

Fréttablaðið - 16.02.2013, Side 4
16. febrúar 2013 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 4 +50-34 34 sjómenn missa vinnuna við skipulagsbreytingar hjá HB Granda. Á móti skapast 50 störf í landi. Borgarstarfsmenn ná að hreinsa tyggjóklessur af á dag.200 m2 10.02.2013 ➜ 15.02.2013 NÁM Í TÖLVUVIÐGERÐUM Næstu námskeið byrja 6. og 7. mars Þetta vinsæla námskeið er fyrir þá sem vilja starfa við tölvuviðgerðir, uppfærslur og endurbætur. Námskeiðið er verklegur undirbúningur fyrir A+ gráðurnar frá Comptia. Allar nánarið upplýsingar er að finna á ntv.is 77 kg Bardagakappinn Gunnar Nelson var 77 kíló við vigtun í gær, fyrir bardagann við Jorge Santiago. króna af opin- beru fé þarf til að bjarga Hörpu frá gjaldþroti. milljarða2 LeBron James hefur skorað 30 stig eða meira í sjö leikjum í röð með Miami Heat í NBA-deild- inni. Sýni hafa verið tekin úr 15 vörum hérlend- is til að kanna hvort hrossakjöti sé laumað í nautakjötsvörur. 15 gamlar djammmyndir hafa skotið upp kollinum á vef- síðu Geira.net og skelft Ís- lendinga á fertugsaldri. 4 milljarða banka-ábyrgð sem Glitnir veitti vegna kaupa Jóns Ásgeirs Jóhannes- sonar á formúluliðinu Williams var kærð til sérstaks saksóknara sem umboðssvik. 11 ára Veðurspá Mánudagur 5-13 m/s hvassast SV-lands. ÚRKOMA S-LANDS um helgina, dálítil él NA-lands í dag en annars þurrt að mestu fram undir kvöld á sunnudag fyrir norðan. Hvessir með S- og V-landi í dag og má búast við hvassviðri þar í nótt og á morgun. Hlýnar og lægir fram á mánudag. -1° 8 m/s 0° 8 m/s 0° 7 m/s 5° 13 m/s Á morgun 13-20 m/s S- og V-til. Hægari NA-lands Gildistími korta er um hádegi 6° 5° 5° 4° 4° Alicante Basel Berlín 17° 6° 4° Billund Frankfurt Friedrichshafen 2° 7° 3° Gautaborg Kaupmannahöfn Las Palmas 3° 3° 22° London Mallorca New York 10° 15° 3° Orlando Ósló París 20° -2° 9° San Francisco Stokkhólmur 17° 1° 1° 4 m/s 2° 7 m/s -2° 3 m/s -2° 3 m/s -3° 3 m/s -2° 7 m/s -8° 3 m/s 5° 0° 3° -2° -1° Snjólaug Ólafsdóttir veðurfréttamaður AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS– AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Guðmundur Steinsson gudmundurs@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Benedikt Freyr Jónsson benediktj@365.is, Elsa Jensdóttir elsaj@365.is, Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is LÖGREGLUMÁL Stórtækur íslensk- ur fíkniefnasmyglhringur er tal- inn hafa staðið fyrir innflutningi á 27 kílóum af amfetamíni frá Hol- landi til Danmerkur í nóvember 2011. Tveir dæmdir Íslendingar, sem þegar sátu í fangelsi í Kaup- mannahöfn, voru handteknir í gær vegna málsins. Smyglhringur- inn var í fréttum í haust, eftir að átta Íslending- ar, þrír Danir og einn Frakki voru handtekn- ir í Danmörku, grunaðir um að hafa staðið að smygli á 34 kílóum af amfetamíni í tveimur ferðum frá Hollandi í ágúst og september. Allir mennirnir voru handteknir í Danmörku, fyrir utan einn, sem var handtekinn í Noregi. Þeir sitja allir enn í gæsluvarðhaldi. Lögregla telur að leiðtogi smygl- hringsins sé Guðmundur Ingi Þór- oddsson, sem hlaut árin 2000 og 2002 sjö og fimm ára fangelsis- dóma hérlendis fyrir e-töflusmygl, og hefur undanfarin ár verið búsett- ur á Spáni. Víkur þá sögunni að mönnunum tveimur sem handteknir voru í fang- elsinu í gær, að sögn Ekstra bladet í Danmörku. Þeir eru 25 og 37 ára og voru fyrst handteknir í febrúar í fyrra á Kastrup-flugvelli, þá með fimm kíló, um 25 þúsund stykki, af e-töflum í fórum sínum. Í septem- ber hlutu þeir svo fimm og átta ára fangelsis- dóma fyrir það smygl og hafa setið inni síðan. Við ra n n - sóknina á íslenska smyglhringnum hafa augu manna beinst í ýmsar áttir, enda er talið að hann hafi starfað lengi og um alla Evrópu, og meðal annars hefur verið horft til þess þegar 27 kílóum af amfetamíni var smyglað til Fjóns 22. og 23. nóvember 2011. Sá sem tók á móti efnunum þar, 42 ára Fjónbúi, hefur þegar verið dæmdur í tólf ára fangelsi vegna málsins en nú er komið á daginn að lögregla telur að innflutningurinn hafi verið skipulagður af íslenska smyglhringnum og að Íslending- arnir tveir úr e-töflumálinu hafi átt þátt í því. Þar með hefur mál Íslendinganna vaxið mjög úr því að hverfast um átta Íslendinga og 34 kíló af amfet- amíni í það að snúast um tíu Íslend- inga og 51 kíló. Mennirnir tveir voru leiddir fyrir dómara í gær og farið var fram á gæsluvarðhald yfir þeim. stigur@frettabladid.is Mál íslenska smygl- hringsins tútnar út Guðmundur Ingi Þóroddsson og gengi hans eru ekki lengur bara undir grun um smygl á 34 kílóum af amfetamíni, heldur 51 kílói. Tveir til viðbótar voru hand- teknir í gær og eru nú fjórtán manns í haldi vegna málsins, þar af tíu Íslendingar. GUÐMUNDUR INGI ÞÓRODDS- SON Drottningin njóti efri áranna 1 DANMÖRK Fjórði hver Dani er þeirrar skoðunar að Margrét Þórhildur drottning eigi að að segja af sér, eins og Beatrix Hollandsdrottning, og láta Friðrik krónprins vera við völd meðan hún nýtur efri áranna. Þetta eru niður- stöður könnunar á vegum metroXpress. Samkvæmt könnuninni eru 35 prósent þeirrar skoðunar að drottningin eigi að segja af sér en ekki strax. Drottningin hefur áður greint frá því að hyggist vera við völd þar til hún deyr. Missti af flugi vegna bæna bílstjóra 2 NOREGUR Prófessorinn Østein Noreng missti af flugi frá Noregi til Úganda þegar leigubílstjórinn stöðvaði bíl sinn og steig út til að biðjast fyrir. Haft er eftir Noreng á fréttavef VG að þetta hafi verið eins og í kvikmynd þegar bílstjórinn tók bænateppið úr skottinu og breiddi úr því fyrir framan bílinn. Bílstjórinn segir að bænin hafi aðeins tekið 4 til 5 mínútur og að þeir hafi verið komnir á flugvöllinn fyrir þann tíma sem samið var um. Þetta var í annað skipti sem þetta kom fyrir hjá bílstjóranum, sem nú starfar hjá annarri leigubílastöð. Leikskólastarfsfólk hæddist að börnum 3 SVÍÞJÓÐ Átta starfsmenn í leikskóla í Nacka í Stokkhólmi hafa verið reknir fyrir að leggja börn og aðra starfsmenn kerfisbundið í einelti. Rannsókn leiddi einnig í ljós kynþáttahatur. Börn sem grétu voru ekki hugguð og hermt var eftir og hæðst að fötluðum. Börn voru kölluð fitubollur, grísir og dekur- rófur. „Mál þessa íslenska hóps er umfangsmikið og líklega með stærstu málum sem við höfum unnið að,“ segir Karl Steinar Vals- son, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgar- svæðinu. „Á undanförnu ári hafa fleiri mál en bara þessi tvö verið til skoðunar við rannsóknina á þessum sama hóp,“ segir hann. Fleiri mál verið til rannsóknar NORÐURLÖND 1 2 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.