Fréttablaðið - 16.02.2013, Síða 45

Fréttablaðið - 16.02.2013, Síða 45
 | FÓLK | 3 Skartgripahönnuðurinn Christina Lihn hefur skapað fíngerða, fallega skartgripi sem hengdir eru á leðurarmbönd. „Við féllum fyrir þessum skartgripum um leið og við sáum þá,“ segir Björg Barðadóttir hjá heildversluninni Echo sem sér um innflutning á Blossom Copen- hagen. „Þetta er skemmtilega öðruvísi skart- gripahönnun þar sem gróf leðurarmbönd mynda mótvægi við fínlegt skartið sem hengt er á böndin. Einnig er hægt að fá keðjur til að hengja skartið á. Konur geta safnað litlu hlutunum smátt og smátt,“ útskýrir Björg og segir að skartið henti konum á öllum aldri. „Þetta er nákvæm hönnun þar sem öll vinna er úthugsuð með alúð, kær- leik og hjartahlýju. Christina notar hjarta í alla gripina á einn eða annan hátt.“ Christina hefur sagt opinberlega að hún sé rómantísk og hanni skartgripi fyrir konur sem elska. „Eftirlætishluturinn er hjarta og það er kjarninn í allri minni hönnun.“ Christina segist ekkert vera feimin við að hanna fallega gripi sem ýta undir kvenlegan þokka. Skartgripalínan einkennist af þessu litla, fallega skarti en einnig eru í boði hálsmen, eyrnalokkar og hringir. Christina notar eingöngu náttúru- steina í hönnun sinni. Þótt fyrirtækið sé einungis tveggja ára hafa skartgripirnir náð miklum vin- sældum í Evrópu og Ástralíu. Christina Lihn hefur verið viðloðandi skart- gripagerð stærstan hluta lífs síns. Hún byrjaði ferilinn hjá hinu fræga fyrirtæki Georg Jensen. Dönsk hönnun er vel metin um allan heim og Blossom Copenhagen er þar engin undantekning. Hægt er að skoða hönnunina á vefslóðinni blossomcopenhagen.com. Blossom-skartgripirnir fást hjá eftirfarandi aðilum Gull- og silfursmiðjan, Mjódd, 109 Reykjavík G.Þ. skartgripir & úr, Bankastræti 12, 101 Reykjavík Gallery Sædís gullsmiðja, Geirsgata 5b, 101 Reykjavík Meba, Kringlunni, 103 Reykjavík Úr & gull, Firði, 220 Hafnarfirði Halldór Ólafsson úrsmiður, Glerártorgi, 602 Akureyri FÍNGERT SKART MEÐ HJARTAHLÝJU OG KÆRLEIKA ECHO HEILDVERSLUN KYNNIR Blossom Copenhagen skartgripi er nú hægt að fá hér á landi en þeir hafa vakið mikla athygli víða um heim. Skartgripirnir eru hannaðir af hinni dönsku Christinu Lihn og eru allir handunnir. Blossom copenhagen Hægt er að fá marg- víslega smáhluti til að hengja á leður- armböndin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.