Fréttablaðið - 16.02.2013, Page 53
| ATVINNA |
Óskar eftir rennismið til starfa
Tökum einnig að okkur nema
Fyrir nánari upplýsingar sendið póst á jonvalur@baader.is
Matreiðslumaður óskast
Veitingastaðurinn Við Pollinn á Hótel Ísafirði óskar eftir að
ráða matreiðslumann til starfa. Fjölbreytt heilsársstarf.
Einnig vantar okkur matreiðslumann/menn til sumar-
afleysinga á tímabilinu maí til september, allt sumarið
eða að hluta eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir Áslaug í síma 456-4111/898-3915 eða
aslaug@hotelisafjordur.is
Við bjóðum
góða þjónustu
Lánastjóri í útibú Íslandsbanka á Selfossi
Helstu verkefni
- Alhliða ráðgjöf varðandi lánamál
- Fjárhagsgreining fyrirtækja og verkefna
- Undirbúningur og vinnsla lánsumsókna
fyrir lánanefnd
- Mat á lánshæfi fyrirtækja
- Umsjón og eftirlit með lánasafni útibúsins
- Skapa og styrkja góð tengsl við núverandi
og verðandi viðskiptavini
- Þjónusta við fyrirtæki sem eru í viðskiptum
við útibúið
Við leitum að einstaklingi til að starfa sem lánastjóri við útibú Íslandsbanka á Selfossi.
Lánastjóri starfar í nánu samstarfi við útibússtjóra og viðskiptastjóra fyrirtækja.
Nánari upplýsingar veitir: Jón Rúnar Bjarnason, útibússtjóri, jon.bjarnason@islandsbanki.is, sími 440 3052
Tengiliður á mannauðssviði er Sigrún Ólafsdóttir, sigrun.olafs@islandsbanki.is, sími 440 4172.
Umsóknir óskast fylltar út á www.islandsbanki.is og sendar inn ásamt ferilskrá. Umsóknarfrestur er til og
með 28. febrúar nk.
Hæfniskröfur
- Menntun á sviði viðskipta- eða rekstrarfræði
- Gott læsi á ársskýrslur og fjárhagsupplýsingar
fyrirtækja
- Hæfni til að flytja og rökstyðja mál á fundum
- Reynsla af starfi við fjármál eða rekstur
- Talnaskilningur og skipulagshæfni
- Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni í
mannlegum samskiptum
Við leitum að
öflugum liðsauka
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir rafeindavirkja til starfa hjá Skrifstofu reksturs
og umhirðu borgarlands. Um er að ræða viðhald og eftirlit með umferðar- og gangbrautarljósum borgarinnar.
Viðkomandi mun hafa starfsstöð á Þjónustumiðstöðinni Stórhöfða.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynjanna í störfum og því að vinnustaðir borgarinnar endurspegli fjölbreytileika
reykvísks samfélags. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar í
síma 4 11 11 11 eru veittar allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og símasamband við starfsmenn einstakra sviða og deilda.
Starfssvið
rauðljósamyndavéla og hvers konar búnaðar til
umferðarstýringar
staðsetningu í samráði við verkfræðistofur
umferðarmerkjum í Reykjavík og nágrenni
Rafeindavirki
Reykjavíkurborg
Umverfis- og skipulagssvið
Menntunar- og hæfniskröfur
flókins rafeindabúnaðar
8 – 16 og gerð er krafa um að viðkomadi sinni reglulega bakvöktum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi
Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi starfsmannafélags.
fyrirspurnir á netfangið (thorsteinn.birgisson@reykjavik.is).
www.reykjavik.is
LAUGARDAGUR 16. febrúar 2013 7