Fréttablaðið - 16.02.2013, Síða 54

Fréttablaðið - 16.02.2013, Síða 54
| ATVINNA | Sjúkraþjálfari óskast Í Vestur-Skaftafellssýslu vantar okkur bráðnauðsynlega sjúkraþjálfara Heilsugæslustöðvarnar á Kirkjubæjarklaustri og í Vík Mýrdal, ásamt hjúkrunarheimilunum Hjallatúni og Klaustur- hólum vilja efla sína þjónustu og leita eftir sjúkraþjálfara til starfa. Hér er um fjölbreytt og skemmtilegt starf að ræða sem við- komandi myndi taka þátt í að móta og þróa. Fyrir hendi er aðstaða sem býður upp á ýmsa möguleika. Við leitum að áhugasömum sjúkraþjálfara sem hefur faglegan metnað og er lipur í mannlegum samskiptum. Sýslan er rómuð fyrir fagra og fjölbreytta náttúru. Öflugir leik- grunn- og tónlistarskólar eru bæði í Vík og á Kirkju- bæjarklaustri, ásamt annarri þjónustu. Allar nánari upplýsingar gefa: Helga Þorbergsdóttir hjúkrunarstjóri, heilsugæslustöðinni í Vík Mýrdal símar 4805340 / 8494246, helga@hsu.is Auðbjörg Brynja Bjarnadóttir hjúkrunarstjóri, heilsugæslu- stöðinni Kirkjubæjarklaustri símar 4805350/8937839, audbjorg@hsu.is SHS er byggðasamlag sem sinnir slökkvistarfi, sjúkraflutningum, viðbrögðum við mengunaróhöppum, forvörnum, almannavörnum og öðrum verkefnum sem stjórn SHS ákveður hverju sinni og varða velferð íbúa. Að rekstri SHS standa sjö sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu: Reykjavíkurborg, Kópavogsbær, Hafnarfjarðarbær, Garðabær, Mosfellsbær, Seltjarnarneskaupstaður og Álftanes. Framkvæmdastjórar sveitarfélaganna skipa stjórn SHS. Störf hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) leitar að starfsmönnum í afleysingar við sjúkraflutninga, en þó getur komið til greina að umsækjendur starfi einnig sem slökkviliðsmenn ef þeir uppfylla skilyrði sem slíkir. Hæfniskröfur: Í undantekningatilfellum að lágmarki 60 einingar í framhaldsnámi né innilokunarkennd Upplýsingar um vinnufyrirkomulag, inntökuskilyrði og gögn sem þurfa að fylgja umsókninni má finna á heimasíðu SHS (www.shs.is). Umsóknarfrestur er til og með 5. mars nk. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð í þjónustuver SHS að Skógarhlíð 14 í Reykjavík og á heimasíðu SHS. í síma 528 3000. Símabær óskar eftir sölumanni í hlutastarf við afgreiðslu og umsjón með netpöntunum. Vinnutími 10-14 og laugardaga eftir samkomulagi. Möguleiki á auknu starfshlutfalli. Leitað er að heiðarlegum og samviskusömum aðila með góða almenna þekkingu á farsíma og tölvufylgihlutum. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á simabaer@gmail.com Embassy of India – Marketing Assistant The Embassy of India is looking for a Marketing Assistant. Interested applicants may send their English CV along with a photo and a note on „Business opportuni- ties between Iceland & India“ (Around 750 words, in English) Applications may be sent to com@indianembassy.is before 25th February 2013. More Information can be seen on www.indianembassy.is under “Job Opportunities”. Embassy of India – Driver The Embassy of India is looking for a driver. Applications can be sent to com@indianembassy.is by 25th February. Applications must be sent in English and include a detailed CV, photograph and a covering letter. More Information can be seen on www.indianembassy.is under “Job Opportunities”. Rapala VMC heildsöluverslun með sportveiðivörur á íslandi og leitar eftir starfsmanni/konu Einstaklingurinn sem við leitum þarf að hafa: • Þekkingu i sölumennsku • Gott vald á MS Office og Navision • Góða þjónustulund • Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð • Samvinnuhæfni • Gott vald á ensku og gjarnan eitt norðurlandatungu- mál(norsku/dönsku/sænsku) • Bilpróf • Smá tæknilegt innsæi Við leitum eftir einstakling sem hefur áhuga á veiði og veiðiskap og sem vill tileinka sér þekkingu vöruúrvali okkar. Einstaklingurinn þarf að hafa góða framkomu, vera heiðar- legur og markviss í starfi. Góð þekking á sölumennsku er lykilatriði. Starfið er mjög fjölbreytt og krefjandi og því fylgja álags tímar. Við leggjum mikið upp úr góðri þjónustu við við- skiptavini okkar. Í starfinu eru einhver ferðalög út á land. Við leitum eftir einstakling sem er 25 ára og eldri. Umsóknir þurfa að berast sem fyrst og i siðasta lagi fyrir 1. mars 2013. Fyrirspurnir sendast til egil@rapala.is eða i sima 5712001/8490229 Daglegur vinnustaður er i Kópavogi. 40 öryggisverðir óskast 115 Security auglýsir eftir öryggisvörðum í verslunarþjónustu. Vegna aukinna umsvifa þurfum við að ráða um 40 öryggisverði. Skilyrði: – Hreint sakavottorð – Íslenskukunnátta – 20 ára lágmarksaldur – Góð þjónustulund Umsóknum með mynd og ferilskrá má skila á staðnum eða með tölvupósti á 115@115.is. 115 Security Austurbakka 2, 101 Reykjavík (Harpa tónlistarhús) 115 Security er ungt og framsækið fyrirtæki sem þjónustar fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga. Starfsmenn félagsins eru um 60 og búa yfir áralangri reynslu í mannaðri gæslu, uppsetningu og sölu á myndavéla- og öryggiskerfum ásamt brunakerfum, brunaúttektum og aðgangsstýringum. P IP A R \T B W A · S ÍA · 13 0 55 4 115.is 16. febrúar 2013 LAUGARDAGUR8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.