Fréttablaðið - 16.02.2013, Side 55

Fréttablaðið - 16.02.2013, Side 55
| ATVINNA | Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969 www.ils.is Menntunar- og hæfniskröfurStarfssvið Íbúðalánasjóður vill ráða lögfræðinga til starfa á lögfræðisviði Lögfræðingur – verkefni tengd fyrirtækja- og eignasviði Menntunar- og hæfniskröfurStarfssvið Lögfræðingur innheimtu Verkefnastjóri Ungmennafélag Íslands óskar eftir að ráða verkefnastjóra til að vinna að undirbúningi og framkvæmd 16. Unglingalandsmóts UMFÍ sem haldið verður á Höfn í Hornafi rði 2.–4. ágúst 2013. Starfi ð er krefj andi, en jafnframt fj ölbreytt og lífl egt. Verkefnastjóri þarf að geta sýnt sjálfstæð vinnubrögð og hafa góða framkomu. Þekking á starfi ungmennafélags- hreyfi ngarinnar er góður kostur en ekki nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 15. mars Skrifl egri umsókn með upplýsingum um fyrri störf, menntun og reynslu skal skila til Þjónustumiðstöðvar UMFÍ, Sigtúni 42, 105 Reykjavík, fyrir 15. mars 2013. Umsóknir má einnig senda í tölvupósti á umfi @umfi .is fyrir sama tíma. Nánari upplýsingar um starfi ð eru veittar á Þjónustu- miðstöð UMFÍ í síma 568 2929. Ungmennafélag Íslands www.umfi .is Ungmennasambandið Úlfl jótur www.usu.is Ferðaskrifstofa Ferðaskrifstofa á sviði innlendrar ferðaþjónustu leitar að nýjum liðsmanni, sem hefur áhuga á að starfa með og móta ört stækkandi fyrirtæki. Fyrirtækið er staðsett í Hafnarfirði. Í starfinu felst, meðal annars: - skipulagning og bókanir ferða. - tilboðsgerð og samningar við erlenda viðskiptavini. Um framtíðarstarf er að ræða. Ráðningartími er samkvæmt samkomulagi en æski legt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist til: unnur@gonorth.is eigi síðar en 26.febrúar Upplýsingar veitir Unnur Svavarsdóttir í sama netfangi. Um starfið Við leitum að metnaðarfullum og lífs- glöðum einstaklingi í starf verslunarstjóra. Verslunarstjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri verslana sem felst í; ábyrgð á sölu til viðskiptavina í verslunum, gerð rekstaráætlana, birgðastýringu, umsjón með útstillingum og útliti verslana og mannaforráðum. Hæfniskröfur Viðkomandi þarf að búa yfir mikilli þjónustu- lund og þekkingu á rekstri, skipulagshæfni, miklum metnaði fyrir starfi sínu og jákvæðni. Reynsla af verslunarstjórastarfi er æskileg. Um framtíðarstarf er að ræða. rekur þrjár verslanir á höfuðborgar- svæðinu með vandaðan útivistar- og lífs- stílsfatnað. Gleði , fagmennska og góð þjónusta er einkenni okkar. Umsóknir óskast sendar á netfangið goggi@zo-on.com ásamt ferilskrá fyrir mánudaginn 25. febrúar. VERSLUNARSTJÓRI 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.