Fréttablaðið - 16.02.2013, Síða 58

Fréttablaðið - 16.02.2013, Síða 58
 PIPA R \ TBW A SÍA 13 0 5 5 6 Umsækjendur skulu hafa: lokið meistaraprófi hið minnsta reynslu af skipulagi og stjórnun reynslu af alþjóðlegu samstarfi í tengslum við kennslu og rannsóknir leiðtogahæfileika, geta tekið frumkvæði og unnið sjálfstætt ríka samskiptahæfileika, lipurð í samskiptum og reynslu af teymisvinnu metnaðarfulla og skýra framtíðarsýn á sviði alþjóðamála í háskóla- og rannsóknaumhverfi góða þekkingu á háskólakennslu, rannsóknum og kröfum um gæði framhaldsnáms á háskólastigi staðgóða tungumálakunnáttu í ræðu og riti sem nýtist í starfi Forstöðumaður ber m.a. ábyrgð á: að framfylgja stefnu HÍ um erlent samstarf á sviði náms, kennslu og rannsókna kynningu á starfi og þjónustu skrifstofunnar daglegum rekstri skrifstofunnar starfsmannamálum faglegu samstarfi við allar einingar skólans tengslum við innlenda og erlenda samstarfsaðila Forstöðumaður Skrifstofu alþjóðasamskipta Háskóla Íslands Ný Skrifstofa alþjóðasamskipta Háskóla Íslands annast ýmis samskipti háskólans við erlenda háskóla og rannsóknastofnanir og veitir öllu starfsfólki og stúdentum háskólans ráðgjöf varðandi erlend samskipti vegna náms, kennslu og rannsókna sem því tengist. Umsóknarfrestur er til 4. mars 2013. Nánari upplýsingar um starfið á www.hi.is/laus_storf Fimleikafélag Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða markaðsstjóra og aðalbókara. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingum til að taka þátt í stjórnun og uppbyggingu félagsins. Markaðsstjóri FH Aðalbókari FH Helstu verkefni • Öflugur stuðningur við markaðs- og sölustarf deilda • Tekjuöflun aðalstjórnar • Markaðsstarf vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Knatthús • Umsjón með heimasíðu FH • Ýmis önnur verkefni Hæfniskröfur • Mikil reynsla af sambærilegu markaðs- og sölustarfi • Reynsla af íþróttastarfi • Mjög góðir samskiptahæfileikar • Frumkvæði og sjálfstæði Helstu verkefni • Bókhald, afstemmingar og uppgjör fyrir allar deildir félagsins í samstarfi við endurskoðanda • Eftirfylgni með reikningagerð og innheimtum • Aðstoð við ýmsar skráningar og utanumhald hjá deildum Hæfniskröfur • Mikil reynsla af bókhaldi, uppgjörum og innheimtu • Reynsla af íþróttastarfi • Mjög góðir samskiptahæfileikar • Frumkvæði og sjálfstæði Nánari upplýsingar veitir Birgir Jóhannsson framkvæmdastjóri FH í síma 662 1120. Umsóknum skal skila til skrifstofu FH í Kaplakrika eða til biggi@fh.is fyrir 25. febrúar n.k. Lögfræðingur. Verkefni lögfræðingsins munu einkum fela í sér undirbúning friðlýsinga á grundvelli laga, nr. 48/2011, um verndar og orkunýtingaráætlun en einnig lögfræðileg álit, leiðbeiningar og undirbúning stjórnvaldsákvarðana o.fl. á verksviði stofnunarinnar. Sérfræðingur. Verkefni sérfræðingsins munu einkum fela í sér undirbúning friðlýsinga og verndaráætlana, á grundvelli ofangreindra laga, en einnig önnur verkefni á verksviði stofnunarinnar. Ítarlegri upplýsingar um störfin, hæfniskröfur og umsóknarfrest er að finna á starfatorg.is og http://www.umhverfisstofnun.is/storf-i-bodi/ Umsóknir skulu sendar til Umhverfisstofnunar, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík eða á netfangið ust@ust.is Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2013. Sjá nánari upplýsingar um Umhverfisstofnun á www.umhverfisstofnun.is Akureyri - Egilsstaðir - Ísafjörður - Mývatn - Patreksfjörður Reykjavík - Snæfellsnes - Vestmannaeyjar RAMMAÁÆTLUN – FRIÐLÝSINGAR TVÖ STÖRF Hjá Umhverfisstofnun eru laus til umsóknar tvö störf til eins árs með möguleika á framlengingu. Njótum umhverfisins og stöndum vörð um það saman Gagnaveita Reykjavíkur leitar að nákvæmum og talnaglöggum einstaklingi til að taka að sér nýtt starf fjármálasérfræðings. Mikilvægir eiginleikar eru samskiptafærni, öguð og fagleg vinnubrögð. Starfið felst í umsjón ýmissa fjárhagslegra viðfangsefna og vinnur fjármálasérfræðingur náið með stjórn- endum Gagnaveitunnar og þeim sem veita Gagnaveitunni þjónustu á sviði fjármála. Meðal verkefna eru áætlanagerð og innheimtumál. Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf í viðskipta- eða rekstrarfræði eða sambærileg menntun Mikil þekking og færni í fjármálalegum útreikningum og mjög góð Excel kunnátta Gagnaveita Reykjavíkur er fjarskiptafyrirtæki í eigu Orkuveitu Reykjavíkur, sjá nánar á gagnaveita.is. Umsjón með ráðningunni hefur Birna Bragadóttir (starf@gagnaveita.is). Umsækjendur eru beðnir um að sækja um á heimasíðu Gagnaveitunnar, gagnaveita.is/UmGagnaveituna/Storfibodi/ Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 26. febrúar 2013. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. FJÁRMÁLASÉRFRÆÐINGI VIÐ LEITUM AÐ SJÓNVARP, SÍMI OG NET Á HRAÐA LJÓSSINS Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar óskar eftir starfskrafti í fullt starf í sérhópadeild fyrirtækisins Við leitum að jákvæðum og öflugum aðila til að sjá um skipulagningu og úrvinnslu ferða fyrir erlenda ferðamenn, með áherslu á þýskumælandi markað. Hæfniskröfur: • Mjög góð þýsku-, ensku- og íslenskukunnátta • Reynsla og/eða menntun í ferðaþjónustu æskileg • Góð þekking á landafræði Íslands • Góð tölvukunnátta Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir og fyrirspurnir: Sonja Magnúsdóttir: sonja@gjtravel.is Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar Borgartún 34, 105 Reykjavík, S: 511 1515 Læknablaðið – Auglýsingastjóri Læknablaðið óskar eftir starfskrafti frá 15. mars. Starfið er 50% og viðkomandi safnar auglýsingum í blaðið, hefur vefumsjón og sinnir almennum ritarastörfum. Vinsamlega sendið umsóknir um starfið fyrir 25. febrúar nk. til blaðsins ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, rafrænt: vedis@lis.is – eða í pósti: Læknablaðið, v/ starfsumsóknar, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi. 16. febrúar 2013 LAUGARDAGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.