Fréttablaðið - 16.02.2013, Page 82

Fréttablaðið - 16.02.2013, Page 82
16. febrúar 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN | 50 KROSSGÁTA LÁRÉTT 1. Heiti máta þýði að? (15) 11. Hugmyndasnauð mæta bæði í vinnuna og föndrið (20) 12. Hinn hrópar og heimtar sitt til baka (9) 13. Fullmjúk og gegnhlý (5) 14. Ef ilin hylur lind magnast deilurnar (8) 15. Forfaðir rauðaldinsins er hollur drykkur (11) 18. Við er hólma hrafnsins kennt/hörkutól á þingi (6) 19. Þúsund lömb og einu betur, það er hell- ingur (5) 20. Gamalt gras fyrir töfina og krampann (12) 22. Spónamatur óskapúka (8) 24. Gegni ekki heitinu að neðan, enda niðrandi (10) 26. Leita langtímaframlags sem svarar til tíma dráttarvaxta (10) 28. Blekking frestar og fíflar (9) 30. Kyrr hefur ekki grænan grun (11) 32. Gerfiefnakerfi fangar fiskinn (8) 33. Klafi, kaðall, lemur hríð, síðan málmur fyrir stríð– allt er það í uppreisninni (18) 34. Hryggblómahekk anga og stinga (14) 35. Gleypum við brúðum (5) LÓÐRÉTT 1. Vefur festinga nemur ljós (8) 2. Minn mesti, fíni jafnréttissinni (9) 3. Tíð siðvenja og svefns (9) 4. Bein og baktal, hví klifar þú á því? (8) 5. Fremstur kontórista ræður öllu (10) 6. Anna elur Leif sem nýtur þess er af gengur (13) 7. Afstaðan er sú að ég sé aðeins leiðslupruf- urnar (8) 8. Milliliðalaus grisjun ógnar stoðvef (11) 9. Vafningsætt gefur skilningarvit (9) 10. Stunda sálgæslu milli stétta (7) 16. Skutlaði sköndlum með bjánum (7) 17. Að græjur séu kjör? (9) 18. Ringlaður étur litasand án heimildar (12) 19. Jarmað vegna áfengis (6) 20. Samskeytasamtök um kvennaklíkur (11) 21. Finn eyri hlekkjanna meðal eldhústólanna (11) 23. Hér segir af firnamási í foringjunum (10) 25. Á fótaburðinn og frekjuna (8) 26. Er Kvíslaklettur fiskibær sem framleiðir snafs? (7) 27. Tékkarnir hans Súra Ted eru þýskir (7) 29. Klakabryðjan fær væminn (6) 31. Sú sem ber af þolir viðsnúning (5) VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist klassískur réttur. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 20. febrúar næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „16. febrúar“. Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Iðrun eftir Hanne-Vibeke Holst, frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Sigurður Briem í Garðabæ. Lausnarorð síðustu viku var A L F R Æ Ð I O R Ð A B Ó K 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 Þ A G N A R E I Ð Á S T U N D U M B V R N Y Ú T P J Y U Æ G I S G A R Ð U R U P P S A G N I R L N Ó B K Ð G S D Ð I D L Y G A G N N J Ó S N A R A S T A F A N G U R S I A T B R T H G U T A N Y F I R F L Í K H L I Ð S J Ó N G A O A A H A A D S R Ó M A Ð U R Æ R U N N I B A Ð F L Í S M L G P A Ú R I V U E L F T V E Ð L I S L Æ G R A Æ T L U N A R V E R K P E G F T Á T E G T U I J L I N N S O G I Ð H A N D R U K K A R I L G Ð B M Á A B M H V E R A H I T I A U S T U R Á L F A R Y Ð N R Ð A A Ó Ð Í S I N N A U Ð M E N N M U S K I P R E I K A R A S V A R R Í skógum Mið-Asíu býr huggulegt, rauðbrúnt dýr sem kallað er rauða pandan. Lesendur ættu hins vegar að forðast að draga of víðtækar ályktanir af nafninu – því að rauða pandan er lítið sem ekkert skyld svarthvítu risapöndunni, sem við köllum gjarnan pandabjörn og er táknmynd dýra í útrýmingarhættu. Rauða pandan er ekki einu sinni bjarndýr, heldur af sinni eigin ættkvísl, sem skyld er þvottabjörnum, skunkum og hreysiköttum. Hún á það þó sameiginlegt með svarthvítri nöfnu sinni að vera í útrýmingarhættu, enda er feldurinn eftir- sóttur– og skottið ekki síður. Það er til dæmis mikið notað í húfur. Áætlað er að innan við tíu þúsund stálpaðar rauðar pöndur séu til í heiminum. Skýringin á nafngiftinni er þó sáraeinföld, því að pönduheitið má rekja til nepalska orðsins poonya, sem þýðir einfaldlega ‚bambusæta‘. Og þótt rauða pandan éti ekki bambus í sama mæli og sú stærri– sem nærist að 99 prósentum á þeirri hollu plöntu– þá er bambusinn samt uppistaðan í fæðu hennar. Um tveir þriðju hlutar alls sem rauða pandan étur er bambus, þótt hún sé reyndar alæta og gæði sér líka af og til á eggjum, fuglum, skordýrum og litlum spendýrum. Það sem meira er: rauða pandan á meira tilkall til pönduheitisins en sú stærri. Hún var kölluð poonya í máli heimamanna, sem varð að rauðri pöndu á Vesturlöndum– og það klíndist svo á stóru nöfnuna síðar meir þegar vísinda- menn stóðu um skeið í þeirri trú að þær væru náskyldar, sem reyndist mesta þvæla. Þetta skemmtilega dýr– litlu stærra en vel haldinn heimilisköttur– er oft flokkað með svokölluðum lifandi steingervingum, en í þann hóp falla allar þær skepnur sem hafa lítið eða ekkert breyst í milljónir ára. - sh Upprunalega pandan VERÐMÆTUR FELDUR Rauða pandan er í útrýmingarhættu, enda sækjast menn mikið eftir feldi hennar. Skottið er vinsælt skraut á húfur. DÝR VIKUNNAR RAUÐA PANDANDRAUMAHÓTEL – DRAUMABAÐSTRENDUR – LÚXUS- OG MENNINGAFERÐ Vikulöng lúxusferð þar sem gist er á mismunandi stöðum á tyrknesku rivíerunni, Leiguflug til og frá Antalya, 7 gistinætur á 4 stjörnu hótelum, ríkulegt morgunverðarhlaðborð á hverjum morgni .... Innifalið í ferðinni eru: Leiguflug með viðurkenndu flugfélagi til og frá Antalya Akstur til og frá hóteli Allar ferðir í loftkældum/-hituðum sérútbúnum langferðabílum Gisting í 2 manna herbergjum með sturtu eða baði/klósetti, loftkælingu og sjónvarpi 7 gistinætur á 4 stjörnu hótelum (stjörnur skv. stöðlum hvers lands) Ríkulegt morgunverðarhlaðborð á hverjum morgni Upplýsingafundur og kynnisferð Heilsdagsferð Kemer – Pamukkale Heilsdagsferð Pamukkale – Tavas – Antalya Heilsdagsferð Antalya (bæjarferð) og Perge Sérhæfðir enskumælandi fararstjórar TYRKLAND TYRKNESKA RIVIERAN VEISLA FYRIR ÖLL SKILNINGARVIT Sérverð frá 49.000 á mann Aðeins með afsláttarkóða: IK132FB www.oska-travel.is Sími 5 711 888 OSKA Travel er skandinavískur ferðaaðili með skrifstofu í Noregi. OSKA Travel er meðlimur í norska ríkistryggingasjóðnum RGF og veitir því ferðatryggingu samkvæmt lögum. Þessi ferðatrygging gildir einnig fyrir ferðir frá Íslandi. www.rgf.no Ferðaaðili: OSKA AS | Postboks 4814 Nydalen | NO - 0422 Nydalen Org.nr. 995 944 588 MVA. Með fyrirvara um villur og breytingar. Ferðatímabil og verð fyrir 2013 eru gefin upp í íslenskum krónum á mann í tveggja manna herbergjum Flugvöllur KEFLAVÍK (-KEF) 2013 07.03 / 14.03 21.03 / 28.03 Verð á mann 49.000,- 89.900,- Hugsanlegt eldsneytisálag og erlent álag sem fer eftir heimsmarkaðsstöðu eru ekki innifalin í verðinu. Álag, hvers eðlis sem er, verður aðgengilegt í bókunarferlinu. Aukalega fyrir eins manns herbergi 19.900,- kr. á mann/viku (ef fáanlegt). Á s íðu stu stu nd u
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.