Fréttablaðið - 16.02.2013, Page 90

Fréttablaðið - 16.02.2013, Page 90
16. febrúar 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 58 BAKÞANKAR Brynhildar Björnsdóttur 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 KROSSGÁTA PONDUS Eftir Frode Øverli GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman HANDAN VIÐ HORNIÐ Eftir Tony Lopes BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman MYNDASÖGUR LÁRÉTT 2. geð, 6. stefna, 8. stúlka, 9. fugl, 11. skst., 12. nasl, 14. húrra, 16. skóli, 17. heldur brott, 18. fugl, 20. hljóta, 21. staðarnafn. LÓÐRÉTT 1. æðaslag, 3. kringum, 4. nefrennsli, 5. inngangur, 7. segulband, 10. meiðsli, 13. kóf, 15. rænuleysi, 16. skammst., 19. tveir eins. LAUSN LÁRÉTT: 2. lund, 6. út, 8. mey, 9. lóm, 11. fr, 12. snakk, 14. bravó, 16. ma, 17. fer, 18. önd, 20. fá, 21. oddi. LÓÐRÉTT: 1. púls, 3. um, 4. nefkvef, 5. dyr, 7. tónband, 10. mar, 13. kaf, 15. óráð, 16. möo, 19. dd. Jól með G-strengs Gulla Nammi namm! Vá! Gott púns! Þetta er gosvélin. Þetta er poppið.Þetta eru smákökurnar. Aldrei strauja skyrtuna þína, hafðu slaufuna skakka og reyndu að vera alltaf fúll. Það er eins og ég hafi verið í þjálfun fyrir þetta starf allt mitt líf! Þegiðu. Áttu eld? Hvað tekur svona langan tíma? Ég get ekki ákveðið í hvaða hettupeysu ég á að fara. Ertu loksins farinn að hugsa um útlitið? Ha?? NEI! Ég er að reyna að finna þá peysu sem kemur mér í minnst vandræði þegar ég týni henni. Fáðu þér áskrift 512 5100 stod2.is STÖÐ 2 SUNNUDAGSKVÖLD 21.40 THE FOLLOWING Magnaður spennuþáttur sem hefur slegið í gegn. Kevin Bacon eltist við illmenni sem alræmdur fjöldamorðingi stjórnar úr fangelsisklefanum sínum. Milljarður rís upp var yfirskrift alheimsviðburðar sem fór fram á fimmtudaginn í 193 löndum. Þá kom fólk saman og dansaði til stuðnings við fórn- arlömb kynbundins ofbeldis og í andstöðu við að slíkt ofbeldi ætti sér stað. Ætlunin var að fyrir hverja eina konu sem hefði orðið fyrir ofbeldi sökum kyns síns myndi einn einstaklingur dansa, milljarður fyrir milljarð. Á Íslandi dansaði fólk um allt land, flestir samt sennilega í Hörpu þar sem 2.100 manns mættu og tjúttuðu í sig baráttuanda. EN SKIPTIR einhverju máli þótt 2.100 Íslendingar hittist hressir í hádeginu og dansi saman við skemmtileg lög í Hörpunni? Og jafnvel þó að um allan heim komi fólk saman á svipuðum tíma og dansi af fyrirframgefinni hugsjón og ástríðu – hvaða máli skiptir það? Er ekki enn verið að berja og nauðga, meiða og myrða fólk fyrir það að vera stelpur og konur? Er þetta ekki bara eins og þegar allir voru að planka, eitthvað trend sem er æðislega gaman að taka þátt í og geta sagt, ég var þar! Með góða glóð í hjartanu yfir því hvað var gaman? KOMNIR heim af stríðshrjáðum svæð- um segja ljósmyndarar sögur af því þegar fólk kemur með látin börn sín og réttir þau að myndavélinni. Svo mikið er fólki í mun að aðrir viti af og viðurkenni þjáningar þeirra og aðstæður. Það að fólk hafi tekið sér tíma á fimmtudaginn, komið saman og tekið afstöðu skiptir gríðarlegu máli, þó ekki væri nema vegna samstöðunnar sem brotaþolar, sem tölfræðin telur líklegt að hafi einhverjir verið á staðnum, finna og upplifa. ÉG VAR þar! Þegar Múrinn féll, þegar Mandela var látinn laus, á kvennafrídag- inn 1975. Það skiptir máli að hafa verið þar, ef ekki í líkamanum þá í anda. Í aðgerðum felst afstaða. Með því að mæta og dansa sýndu dansararnir í Hörpu og dansfélagar þeirra um allan heim að þeim er ekki sama. Vitund um það að öðrum sé ekki sama skiptir þá sem verða fyrir órétt- læti og ofbeldi gríðarlega miklu máli. ÞEGAR síðan nógu margir taka saman afstöðu með aðgerðum leiðir það óhjá- kvæmilega til fleiri aðgerða og smám saman munu þær skila árangri. Með því að dansa saman um að vera ekki sama er eitt skref tekið í átt til alls þess sem sam- stöðumáttur getur komið til leiðar: virkni, baráttu, hópeflis, hópþrýstings og þannig smám saman breytinga. EITT dansspor í einu í átt að betri heimi. Eitt örstutt dansspor
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.