Fréttablaðið - 08.03.2013, Síða 1
LÍFIÐ
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Föstudagur
16
Á NÁTTFÖTUNUM Í HÖRPUSinfó slær upp náttfatapartíi í Eldborgarsal Hörpu
á morgun kl. 14.00 þar sem leikin verður falleg
næturtónlist og ljúfar vögguvísur. Trúðurinn
Barbara kemur við sögu en gestir eru hvattir til að
mæta í náttfötunum og hafa bangsann sinn með.
LJÚFFENGT
Úlfar Finnbjörnssonbýð
M atreiðslumaðurinn Úlfar Finn-björnsson sér um sjónvarps-þáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta-kjúklingi fyrir áhorfendur Hér fÚlfar kk
er borinn fram með með sítrónubátum,
steiktum kartöflum og grænmeti. Hægt
er að fylgjast með Úlfari elda þennljúffenga rétt í
ELDAÐ MEÐ HOLTAHOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann
sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með
honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi.
KALDIRDAGAR
TILBOÐ Á ÖLLUM KÆLISKÁPUM!
SKREYTTU MEÐ
UPPÁHALDS
BLÖÐUNUM
OG BÓKUNUM
ÞÍNUM. 4
FRAMHALDS-
SAGAN
VERU-LEIKI,
HVAÐ ER VERA
AÐ HUGSA? 7
HUGSUM VEL
UM HOLLUSTU
BARNANNA, FÁÐU
HUGMYNDIR AÐ
HOLLU SNARLI.10Lífi ð
8. MARS 2013
FÖSTUDAGUR
2 SÉRBLÖÐ
Lífið | Fólk
Sími: 512 5000
8. mars 2013
57. tölublað 13. árgangur
Skrifar bók og býr til
tannstöngla
Sæfríður Ingadóttir situr við skriftir
á fjórðu túristabók sinni, býr til tann-
stöngla úr stráum og gengur með sitt
þriðja barn.
Nauðgarar eru eins og
vit sugur, úr Harry Potter, þeir
sjúga alla gleðina úr þér, nærast á
henni og þér finnst eins og þú
munir aldrei verða glaður aftur.
Það var smokkaauglýsing í
sjónvarpinu og ég man að ég hélt að
ég væri með alnæmi þegar mamma
útskýrði fyrir mér hvað smokkur
væri. Ég sagði frá út af hræðslu.
Íbúðalán-
takendur á
Íslandi greiða
2-3 sinnum
hærri vexti að
jafnaði af
íbúðalánum sínum en
gengur og gerist í ná-
grannalöndunum
Agnar Jón Ágústsson viðskipta-
og hagfræðingur
SPORT Bikarúrslitahelgin hefst í
kvöld með leikjum í undanúrslitunum
í karlaflokki. 34
www.kaupumgull.is
Græddu
á gulli
Kringlunni
3. hæð
Upplýsingar og tímapantanir:
Sverrir s. 661-7000
YFIR 50 GERÐIR Á LAGER
FARTÖLVUR
15,6” FARTÖLVUR FRÁ
69.990
15,6“
MENNING Kvikmyndamiðstöðin
býður landsmönnum ókeypis í bíó á
íslenskar kvikmyndir um land allt. 32
SKOÐUN Pawel Bartoszek spyr hvort
mönnum þyki réttlætanlegt að brjóta
aftur rúður í þinghúsinu. 17
Bolungarvík 1° A 10
Akureyri 0° A 8
Egilsstaðir 1° A 10
Kirkjubæjarkl. 3° A 10
Reykjavík 4° A 12
Stormur með suðurströndinni en
annars strekkingur eða allhvasst. Dálítil
úrkoma með köflum en skafrenningur
norðaustanlands. 4
SKÁLMÖLD Á LITLA-HRAUNI Hljómsveitin Skálmöld er á tónleikaferð um landið og heimsótti Litla-Hraun í gær. Tón-
leikarnir voru að sjálfsögðu lokaðir en fangar fjölmenntu ásamt ljósmyndara Fréttablaðsins. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
FRÉTTIR
Kjaftshögg að fá krabbamein
Tveiggja barna faðir sem greindist
með krabbamein árið 2011 segir
veikindin hafa haft áhrif á allt og alla
í kringum sig. 2
Vitlaust merkt Heilbrigðiseftirlit
Reykjavíkur gerði athugasemd við
merkingar á meira en sextíu vörum
Iceland-verslunakeðjunnar. 4
Allt of fáir Þeim sem sinna kennslu
í grunnskólum hefur fækkað um 317
frá árinu 2008. „Áhyggjuefni,“ segir
menntamálaráðaherra. 6
EFNAHAGSMÁL „Verðtryggð lán
eiga að vera valkostur fyrir
lántakendur því verðtryggð lán
eru ekki eins slæmur kostur
og menn vilja vera láta,“ segir
Agnar Jón Ágústsson, viðskipta-
og hagfræðingur hjá gagnavefn-
um Datamarket.
Í grein í Fréttablaðinu í dag
gerir hann samanburð á verð-
tryggðum og óverðtryggðum
lánum. Hann kemst að þeirri
niðurstöðu að verðtryggð lán
geti stundum verið betri kostur
fyrir lántakendur, ekki síst á
erfiðum verðbólgutímum þegar
vaxtakostnaður óverðtryggðu
lánanna hækkar upp úr öllu
valdi.
Að sögn Agnars Jóns hafa
þeir, sem vilja afnema verð-
trygginguna, enn ekki gert
grein fyrir því hvaða fyrirkomu-
lag eða lánsform geti komið í
staðinn fyrir verðtryggðu lánin.
„Íbúðalántakendur á Íslandi
greiða 2-3 sinnum hærri vexti
að jafnaði af íbúðalánum sínum
en gengur og gerist í nágranna-
löndunum og búa við sveiflu-
kennt og áhættusamt fjármála-
umhverfi. Það er vandamálið og
því þarf að breyta,“ segir Agnar
Jón í grein sinni. - gb / sjá síðu 18
Verðtryggð lán eru ekki jafn slæmur kostur og menn vilja vera láta:
Óverðtryggð lán eru oft verri
SAMFÉLAGSMÁL „Þetta er mjög hrotta-
leg meðferð sem þetta opinbera kerfi
er að veita þessum einstaklingum sem
verða fyrir ofbeldi,“ segir tvítugur
strákur, sem varð fyrir kynferðis-
ofbeldi sem barn, í viðtali við Frétta-
blaðið í dag.
Hann segist feginn að hans mál
hafi ekki verið gert opinbert heldur
hafi verið unnið með það innan fjöl-
skyldunnar, en frændi hans braut gegn
honum. Hann segir bestu meðferðina
á Íslandi í boði í Barnahúsi og vonast
til þess að öll börn fái þar þjónustu,
en um fjörutíu börn bíða eftir með-
ferð þar.
UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu
þjóðanna, kynnti í gær skýrslu um
ofbeldi gegn börnum, sem Barnahjálp-
in segir grafalvarlegt mál sem kalli á
skýr viðbrögð samfélagsins. Í skýrsl-
unni er kallað eftir stórauknum for-
vörnum gegn ofbeldi á börnum.
Strákurinn er einn sex ungmenna
sem hitti Jóhönnu Sigurðardóttur for-
sætisráðherra, Guðbjart Hannesson
velferðarráðherra, Ögmund Jónasson
innanríkisráðherra og Katrínu Jakobs-
dóttur menntamálaráðherra á fundi í
gær. Ungmennin mynduðu sérfræði-
hóp barna fyrir UNICEF og bjuggu til
sínar eigin tillögur að úrbótum á við-
brögðum samfélagins við ofbeldi.
Ráðherrarnir voru sýnilega slegn-
ir eftir að hafa hlustað á sögur ung-
mennanna. Forsætisráðherra sagðist
hafa fundið hversu djúpstæðar sálar-
kvalir þau hefðu gengið í gegn um, „og
hvaða hugrekki þau sýndu hér með því
að opna sig fyrir okkur ráðamönnum
í þessum efnum. Það er ógleymanlegt
og mun geymast í minningunni lengi“.
„Mér finnst svolítið gott að við
höfum komið þeim [ráðherrunum] í
opna skjöldu af því að það er það sem
þarf. Það þarf að fá þetta svona beint
framan í sig til að átta sig á raunveru-
leikanum. Af því að þetta er stórt,
þetta er erfitt og þetta er ljótt en það
þýðir ekkert að hundsa það,“ segir
átján ára stúlka, sem einnig ræðir við
Fréttablaðið í dag. - þeb / sjá síðu 12
Hrottaleg meðferð í kerfinu
Ungmenni sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi sögðu ráðherrum sögur sínar í gær og bentu á úrbætur
sem gera megi á kerfinu. Sumt sem þau hafa mörg hver þurft að upplifa innan kerfisins er „algjör viðbjóður“.
Meðal þeirra tillagna sem börnin lögðu fyrir ráðherrana var
aukinn stuðningur við aðstandendur brotaþola.
Hugrökk börn rjúfa þögnina
ATVINNULÍF Á innan við tveimur
vikum hafa bæði Eimskip og Sam-
skip ákveðið að hefja strandsigl-
ingar með tengingu við hafnir í
Evrópu. Á sama tíma hyggjast
stjórnvöld bjóða út ríkisstyrktar
strandsiglingar.
Gylfi Sigfússon, forstjóri Eim-
skips, telur útboðið óþarft enda
sé markaðurinn búinn að leysa
málið. Hugmyndir ríkisstjórnar-
innar ættu því að tilheyra for-
tíðinni.
„Ég spyr mig hvort sé þörf á því
að ríkið sé að vasast í því að bjóða
út strandsiglingar. Tvö félög ætla
að sinna þessu.“ segir Gylfi. „Það
er ekkert pláss fyrir meira og oft
gott þegar markaðurinn tekur
þetta hlutverk að sér.“ - shá / sjá síðu 8
Tvö félög sigla um landið:
Telur óþarft að
ríkið bjóði út
strandsiglingar