Fréttablaðið - 08.03.2013, Side 21

Fréttablaðið - 08.03.2013, Side 21
600 g úrbeinuð kjúklingalæri 2 dl hveiti 1 tsk. paprikuduft 1 tsk. chiliflögur 1 tsk. kúmín (cumin) 1 msk. óreganó 1 tsk. salt 0,5 tsk. pipar 2 egg 1 dl mjólk 1,5 dl brauðrasp 1,5 dl nachos-flögur, kurlaðar 2 msk. rifinn parmesanostur, má sleppa 2 msk. smjör 2 msk. olía 2 sítrónur AÐFERÐ Bankið lærin aðeins með buff- hamri þannig að þau séu öll jafn þykk. Blandið öllum kryddum vel saman við hveitið og veltið lærunum upp úr hveitinu. Pískið eggin og mjólkina vel saman og veltið lærunum upp úr eggja- blöndunni. Blandið raspinu, nachos-kurlinu og parmesanosti vel saman og veltið lærunum upp úr raspblöndunni. Steikið á milliheitri pönnu í olíu og smjöri í 3-4 mínútur á hvorri hlið. Fínrífið börk af einni sítrónu yfir lærin og kreistið safann yfir. Borið fram með sítrónubátum, steiktum kartöflum og grænmeti. Á NÁTTFÖTUNUM Í HÖRPU Sinfó slær upp náttfatapartíi í Eldborgarsal Hörpu á morgun kl. 14.00 þar sem leikin verður falleg næturtónlist og ljúfar vögguvísur. Trúðurinn Barbara kemur við sögu en gestir eru hvattir til að mæta í náttfötunum og hafa bangsann sinn með. LJÚFFENGT Úlfar Finnbjörnsson býður upp á girnilegan kjúklingarétt. Matreiðslumaðurinn Úlfar Finn-björnsson sér um sjónvarps-þáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta- kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur uppskrift að girnilegu kjúk- lingasnitseli með nachos, chili, kúmíni og sítrónu. Rétturinn er fyrir fjóra og er borinn fram með með sítrónubátum, steiktum kartöflum og grænmeti. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þennan ljúffenga rétt í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarps stöðinni ÍNN. Þætt irnir verða svo endursýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. KJÚKLINGASNITSEL MEÐ NACHOS, CHILI, KÚMÍNI OG SÍTRÓNU KALDIR DAGAR TILBOÐ Á ÖLLUM KÆLISKÁPUM!

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.