Fréttablaðið - 08.03.2013, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 08.03.2013, Blaðsíða 26
FRÉTTABLAÐIÐ 4 • LÍFIÐ 8. MARS 2013 Heimili , hönnun, tíska og hugmyndir. Snæfríður Ingadóttir. Heilsa, matur og hamingja. Yfirheyrslan og helgarmaturinn. Helstu mistök fólks eru þau að troða of miklu í bókahillurnar og þá skap- ast óreiða á heimilinu og það kemur illa fyrir sjónir. Þrátt fyrir að safn þitt af bókum og tímaritum sé stórt og mikið eru til marg- ar leiðir til að koma því fallega fyrir, en það þarf ekki endilega að sýna allt bóka- safnið. Raðið heldur og sýnið uppáhaldsbæk- urnar og -blöðin og geymið rest í lokuð- um skáp. Hér eru nokkur dæmi: 1 Skemmtileg lausn Notaðu herðatré til að geyma nýjustu tímaritin þín, það er svo hægt að breyta til þegar næsta blað kemur. 2 Allar uppáhalds á einum stað Raðaðu öllum uppáhaldsbókunum þínum í stofuna og settu með því persónulegan stíl á rýmið. 3 Margar mjóar Settu upp mjóar hillur á vegginn, þar getur þú raðað upp eftirlætisbókunum, -tímaritunum og -myndunum þínum. 4 Skreyttu borðið Bækur geta verið hið fallegasta borð- skraut. 5 Raðað eftir litum Flokkaðu bækurnar eftir litum. Ókost- urinn við það er hins vegar sá að bóka- flokkarnir ruglast. Strengdu upp borða á vegginn. 6 Einfalt er stundum best Staflaðu bókunum snyrtilega upp. 7 Partur af puntinu Bækurnar taka sig vel út með blómum og öðru punti. 8 Flott tískublöð eru á við mublur Einfalt, látlaust og stílhreint. 9 Töff lausn á skrifstofuna Útfæra má hugmyndina um herðatrén á margvíslegan hátt. HEIMILI SKARTAÐU AÐEINS UPPÁHALDSBÓKUNUM ÞÍNUM Fólk á það til að safna bókum og blöðum með árunum en lendir svo gjarnan í vandræðum með að koma þeim fallega fyrir á heimilinu. 1 4 2 6 3 5 8 9 7 Bækur og blöð geta verið hið fallegasta heimilis- skraut.            Sandra Dís Sigurðardóttir innanhúsarkitekt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.