Fréttablaðið - 16.03.2013, Blaðsíða 10
16. mars 2013 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 10
2013
Framsóknarflokkurinn er stærsti
stjórnmálaflokkurinn á Íslandi í
dag og mælist með afgerandi meiri
stuðning en Sjálfstæðisflokkurinn
í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðs-
ins og Stöðvar 2. Könnunin var gerð
á miðvikudags- og fimmtudags-
kvöld.
Alls segjast 31,9 prósent þeirra
sem afstöðu taka í könnuninni
myndu kjósa Framsóknar flokkinn
yrði gengið til kosninga nú. Um
miðjan janúar studdu 12,6 prósent
flokkinn en stuðningur við hann
hefur rokið upp frá því að dómur
féll í Icesave-málinu.
Mikil fylgisaukning Fram-
sóknar flokksins virðist að hluta til
vera á kostnað Sjálfstæðisflokks-
ins. Flokkurinn hefur mælst stærsti
flokkurinn í skoðanakönnunum allt
kjörtímabilið. Sterk staða Fram-
sóknar hefur nú velt Sjálfstæðis-
flokknum af þessum stalli og fengi
hann nú 27,6 prósent atkvæða.
Samfylkingunni virðist illa tak-
ast að ná vopnum sínum. Um 13,8
prósent styðja flokkinn nú og hefur
fylgið þokast lítillega upp frá síð-
ustu könnun. Lítil breyting orðið
á fylgi Bjartrar framtíðar, sem
mælist með stuðning 9,1 prósents
kjósenda. Það er meiri stuðningur
en þau 7,1 prósent sem Vinstri græn
njóta um þessar mundir.
Nánari útlistun á niðurstöðum
könnunarinnar, og samanburð við
eldri kannanir, má sjá á myndunum
hér til hliðar. brjann@frettabladid.is
Framsóknarflokkurinn stærstur
Sjálfstæðisflokkurinn er fallinn af stalli og ekki lengur stærsti stjórnmálaflokkur landsins samkvæmt könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2.
Stuðningur við Vinstri græn og Sjálfstæðisflokk fellur en Framsókn rýkur upp. Fylgi Samfylkingar og Bjartrar framtíðar breytist lítið.
Þó að úrvalið á kjörseðlinum verði væntanlega meira í þessum kosningum en nokkrum
öðrum alþingiskosningum virðast nýju framboðin eiga heldur erfitt uppdráttar. Undan-
tekningin er Björt framtíð, sem er eina nýja framboðið sem mælist með fylgi yfir fimm
prósentum og þar með eina nýja framboðið sem næði mönnum á þing.
Nærri fimmti hver kjósandi ætlar að kjósa eitthvað af nýju framboðunum. Stærstur hluti,
9,1 prósent, styður Bjarta framtíð en 10,4 prósent deilast niður á hin framboðin. Staða þeirra
gæti breyst þegar þau ná að koma stefnumálum sínum á framfæri þegar líður að kosningum,
þó að mikill fjöldi framboða gæti torveldað þeim öllum að koma sínum málstað á framfæri.
Fimmta hvert atkvæði til nýrra framboða
Úrtakið í könnuninni var 1.295 manns en hringt var þar til náðist í 801 samkvæmt lagskiptu
úrtaki miðvikudaginn 13. mars og fimmtudaginn 14. mars. Þátttakendur voru valdir með
slembiúrtaki úr þjóðskrá. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni og hlutfallslega eftir búsetu og
aldri. Spurt var: Hvaða lista myndir þú kjósa ef gengið yrði til þingkosninga í dag? Ef ekki
fékkst svar var spurt: Hvaða flokk er líklegast að þú myndir kjósa? Ef ekki fékkst svar var að
lokum spurt: Er líklegra að þú myndir kjósa Sjálfstæðisflokkinn eða einhvern annan flokk?
Alls tóku 59,9 prósent þátttakenda í könnuninni afstöðu til spurningarinnar.
➜ Aðferðafræðin
Skipting þingsæta
Þingsæti nú
Miðað við
könnunina
13. og 14.
mars 2013
23
19
10
5
629
16
19
11
3
Dögun
2
Píratar
1
Utan
flokka
SHIFT_
NISSAN
QASHQAI
BL ehf
Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík
525 8000 / www.bl.is
Bílahúsið
Reykjanesbæ
www.bilahusid.is
421 8808
Bílasalan Bílás
Akranesi
www.bilas.is
431 2622
Bílasala Akureyrar
Akureyri
www.bilak.is
461 2533
Bílaverkstæði Austurlands
Egilsstöðum
www.bva.is
470 5070
FJÓRHJÓLADRIFINN QASHQAI
DÍSIL FRÁ 5.090 ÞÚS. KR.
ENGIN FURÐA AÐ QASHQAI ER SVONA VINSÆLL
Flestir sem hafa keypt sér nýjan jeppling á árinu 2012 hafa valið Nissan Qashqai.
Þeir sem kaupa Qashqai eru að leita að fallegum fjórhjóladrifnum bíl, sem er
hagkvæmur í rekstri og góður í endursölu.
Eldsneytisnotkun einungis frá 4,6l/100km.
· 20 cm veghæð
· Litaðar rúður
· Tölvustýrð loftkæling
· 5 stjörnu einkunn í EURO Ncap
· Fjórhjóladrif með LOCK stillingum
· Handfrjáls Bluetooth símabúnaður
· Bakkskynjari
· 17“ álfelgur og margt fleira
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
5
6
9
4
0
HEIMILD: KÖNNUN FRÉTTABLAÐSINS OG STÖÐVAR 2 DAGANA 13. OG 14. MARS 2013FYLGI FLOKKANNA
Lý
ðr
æ
ði
s-
hr
ey
fi
ng
in
Fr
am
fa
ra
-
fl
ok
ku
ri
nn
Lý
ðr
æ
ði
s-
va
kt
in
H
æ
gr
i
gr
æ
ni
r
P
ír
at
ar
D
ög
un
40%
30%
20%
10%
0%
2,
6%
0,
6% 2,
6%
0,
9% 2,
0%
1,
5%
8,
7%
26
,1
%
29
,0
%
12
,8
%
11
,8
%
9,
1%
31
,9
%
27
,6
%
13
,8
%
2,
4%
1,
0%
1,
4%
1,
0% 1,
6%
7,
1%
1,
8%