Fréttablaðið - 16.03.2013, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 16.03.2013, Blaðsíða 18
16. mars 2013 LAUGARDAGUR| SKOÐUN | 18 Skoðun visir.is Lagarfljót, mesta vatns- fall Íslands, eftir Helga Hallgrímsson náttúru- fræðing á Egilsstöðum, er stórbrotið verk sem kom út haustið 2005, ári eftir að framkvæmdir hóf- ust við byggingu álvers í Reyðarfirði. Ál verið skyldi knúið orku frá Kárahnjúkavirkjun eins og alþjóð veit. Val gerður Sverrisdóttir var þá iðnaðar ráðherra. Flokks- systir hennar, Siv Friðleifs- dóttir umhverfisráðherra, hafði skömmu fyrir jól 2001 snúið við úrskurði Skipulags stofnunar sem lagðist gegn virkjuninni af umhverfisástæðum. Með úrskurði umhverfisráðherra var rutt úr vegi síðustu lagahindrun- inni sem hamlað gat virkjunar- framkvæmdum. Náttúruverndarsinnar reyndu þó enn að andæfa, þeirra á meðal Helgi Hallgrímsson. Hann hafði árum saman rannsakað náttúru- far eystra og safnað margvíslegu efni til bókarinnar. Í formála segir Helgi: „Innan fárra ára verða afdrifarík tímamót í sögu Lagarfljóts þegar öllu jökulvatni Jökulsár á Dal verður beint um jarðgöng til virkjunar í Fljótsdal og þaðan í fljótið. Eftir það verð- ur Lagarfljót allt annað vatns- fall en það er nú.“ Lokaorð for- málans eru: „Við ritun þessarar bókar hefur mér stundum fund- ist að ég væri að skrifa eftirmæli um látinn vin.“ Spárnar orðnar að veruleika Í bók Helga er gerð grein fyrir þeim hörðu átökum sem árum saman stóðu um Kárahnjúka- virkjun í sérstökum kafla. Þar eru reifuð áhrif virkjunarinnar á vatnakerfi Lagarfljóts m.a. byggð á mati Lands- virkjunar á umhverfis- áhrifum. Matið sýndi fram á að litur fljótsins yrði dekkri og því myndi draga úr silungsveiði. Þar kom einnig fram að hækkuð grunnvatns- staða myndi valda breyt- ingum á ræktuðu landi, einkum í Fljótsdal. Í matinu er engu spáð um áhrif á fuglalíf en Helgi leggur áherslu á samhengið í lífríkinu. „Jurtalíf á grunnum mun að líkindum eyðast, einnig mun botndýralíf rýrna verulega og þar með fæða fiska og fugla.“ Þessar spár eru nú orðnar að veruleika fáum árum eftir að Kárahnjúkavirkjun var gangsett. Lífríki Lagarfljóts fórnað Í Fréttablaðinu 12. mars má lesa í forsíðufrétt: „Lífríkið er nánast búið í Lagarfljóti,“ segir Gunnar Jónsson, formaður bæjarráðs Fljótsdalshéraðs, um úttekt á áhrifum Kárahnjúkavirkjunar á fljótið.“ Fréttablaðið hefur einnig fjallað um mikið landbrot. Fram kom í viðtali við formann bæjar- ráðs að hann væri í „sjokki“ yfir niðurstöðum úttektarinnar. Samt hefur ekkert gerst annað en það að spár hafa gengið eftir. Héraðs- búar og aðrir Íslendingar standa nú frammi fyrir afleiðingum pólitískra ákvarðana sem tekn- ar voru fyrir um áratug. Mat á umhverfisáhrifum lá fyrir og því verður að telja að stjórn- málamenn hafi tekið „upplýsta ákvörðun“ ákaft studdir af hluta Austfirðinga. Lífríki Lagarfljóts var fórnað fyrir álver í Reyðar- firði. Enn verðum við að vona að stökkbreytt Lagarfljót hafi ekki jafn víðtæk áhrif á búsetu- skilyrði manna og fiska og fugla á Fljótsdalshéraði. Hvellur Í Bíói Paradís hefur heimildar- myndin Hvellur eftir Grím Hákonarson verið sýnd um margra vikna skeið. Myndin lýsir harðri en sigursælli baráttu þingeyskra bænda gegn stækkun Laxár virkjunar. Þar var um mik- ilvægt lífríki Mývatns að tefla. Einn bændanna sem tóku þátt í því að sprengja stífluna efst í Laxá segir í myndinni að sigur Þingeyinga í Laxárdeilunni hafi byggst á samstöðu heimamanna. Sú samstaða var ekki fyrir hendi á Austurlandi. Austfirðingar eiga þó fjársjóð fólginn í „eftirmælum“ Helga Hallgrímssonar um fljótið sem áður var. Lagarfl jót. In memoriam NÁTTÚRU- VERND Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur ➜Mat á umhverfi sáhrifum lá fyrir og því verður að telja að stjórnmálamenn hafi tekið „upplýsta ákvörðun“ ákaft studdir af hluta Austfi rðinga. Lífríki Lagar- fl jóts var fórnað fyrir álver í Reyðarfi rði. Enn verðum við að vona að stökkbreytt Lagarfl jót hafi ekki jafn víð- tæk áhrif á búsetuskilyrði manna og fi ska og fugla á Fljótsdalshéraði. 2.507 LAUGARDAGUR 9. MARS Andlegt ofb eldi í Sjálfstæðis- fl okknum Þórir Stephensen, fv. dómkirkjuprestur 1.312 MÁNUDAGUR 11. MARS Óvinur nr. 1 Þórður Snær Júlíusson blaðamaður 1.239 MIÐVIKUDAGUR 13. MARS Átt þú 750 þúsund kall á lausu? Sif Sigmarsdóttir pistlahöfundur 1.082 MIÐVIKUDAGUR 13. MARS Frekar í sjúkrabíl í óbyggðum en í heimabyggð? Guðlaug Einarsdóttir, ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur 677 MIÐVIKUDAGUR 13. MARS Hvar eru konurnar? Kolbeinn Óttarsson Proppé blaðamaður 408 ÞRIÐJUDAGUR 12. MARS Vertu óþæg! Erla Hlynsdóttir pistlahöfundur NÝR LAND ROVER DISCOVERY 4 VERÐ FRÁ 10.990.000 KR. MYNDARLEGUR Land Rover Discovery 4 er einn glæsilegasti jeppi sem til er. 211 hestafla dísilvél sem eyðir aðeins 8,3 l / 100 km í blönduðum akstri*, ný 8 þrepa sjálfskipting með takkaskiptingu í stýrinu og loftpúðafjöðrun á öllum hjólum sem tengd er Terrain Response stillanlega fjöðrunarkerfinu. Þú færð allar nánari upplýsingar um verð og búnað á www.landrover.is www.landrover.is OPIÐ LAUGARDAG FRÁ 12-16 M MM E N N E M M E N N E M M E N N E M M M M E N N E M MMM E N N E M M E N N E M MMM M M M MMM E N N E M M E N N E M M M E N N E MMM N E M N N E M E M E N N E M E N N E M E E N N E E N N E E N N EE NN NN / S ÍA / S ÍAA / S ÍAA / S ÍA / S ÍAÍA S ÍAAÍA / S ÍA / S ÍA / S ÍAA / S ÍA / S ÍA / S ÍA / S ÍAA / S ÍÍ / SS / / /// N M 5 / N M 5 N M 5 N M 5 N M 5 N M 5 / N M 5 N M 5 / N MMMM N MM / / / // / // 6 9 7 3 7 3 7 3 6 9 7 3 7 3 7 3 6 9 7 3 6 9 7 3 6 999 6 9 66666 *M ið að v ið u pp ge fn ar v ið m ið un ar tö lu r fr am le ið an da u m e ld sn ey tis no tk un í bl ön du ðu m a ks tr i. BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is Bílahúsið Reykjanesbæ www.bilahusid.is 421 8808 Bílasalan Bílás Akranesi www.bilas.is 431 2622 Bílasala Akureyrar Akureyri www.bilak.is 461 2533 Bílaverkstæði Austurlands Egilsstöðum www.bva.is 470 5070 Eyjarslóð 5 101 Reykjavík S: 511 2200 www.seglagerdin.is TABBERT HJÓLHÝSUM SÝNING ALLA HELGINA Á LÍTTU VIÐ OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ Laugardagur 11:00- 16:00 Sunnudagur 12:00-16:00 Opið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.