Fréttablaðið - 16.03.2013, Blaðsíða 56
| ATVINNA |
Viðskiptablaðamaður
Fréttablaðið auglýsir eftir blaðamanni sem sérhæfir sig í fréttum af viðskiptum og efnahagsmálum.
Helsta hæfniskrafan er brennandi áhugi á íslensku viðskiptalífi og hagkerfi. Ritfærni, forvitni og góðir
samskiptahæfileikar eru nauðsynlegir kostir. Háskólamenntun sem nýtist í starfi er æskileg.
Nánari upplýsingar veitir Mikael Torfason, ritstjóri Fréttablaðsins, einungis í tölvupósti; mikael@frettabladid.is
Farið verður með fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Eingöngu er tekið við umsóknum á vef 365 miðla: www.365midlar.is. Umsóknarfrestur er til og með 26. mars nk.
Flugmálastjórn Íslands óskar eftir að ráða eftirlitsmann á sviði flugverndar. Í boði er áhugavert og
fjölbreytt starf hjá Flugmálastjórn Íslands þar sem hæfileikar og frumkvæði fá notið sín.
Upplýsingar veita:
Elísabet Sverrisdóttir
elisabet@hagvangur.is
Inga Steinunn Arnardóttir
inga@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 1. apríl nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Starfssvið
Starfið felst einkum í undirbúningi eftirlits, framkvæmd og eftirfylgni
með úttektum, prófunum, skoðunum og vettvangsheimsóknum,
samskiptum við eftirlitsskylda aðila og erlendar stofnanir varðandi
innleiðingu flugverndar.
Við leitum að starfsmanni sem á auðvelt með að setja sig inn í
reglur og nýjar aðstæður og sem er tilbúinn að vinna í öguðu
umhverfi. Hann þarf að vera sjálfstæður, skipulagður, sýna
frumkvæði í starfi og búa yfir góðum samskiptahæfileikum.
Áhugi á flugmálum er kostur sem og þekking á flugvernd.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Að minnsta kosti þriggja ára háskólanám eða
sambærileg menntun
• Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
• Góð tölvukunnátta er nauðsynleg
• Gott vald á úrvinnslu og framsetningu upplýsinga
• Reynsla af gæðakerfum og eftirlitsstörfum
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun liggur
fyrir. Launakjör eru samkvæmt samningum fjármála-
ráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir geta
gilt í allt að sex mánuði. Flugmálastjórn áskilur sér
rétt til að hafna öllum umsóknum.
Eftirlitsmaður á sviði flugverndar
Flugmálastjórn Íslands er ríkisstofnun með u.þ.b. 45 starfsmenn. Hlutverk Flugmálastjórnar
er að fara með stjórnsýslu á sviði flugmála og hafa eftirlit með hvers konar flugstarfsemi á
vegum íslenskra aðila til að tryggja öryggi í flugi innanlands og utan. Flugmálastjórn leggur
áherslu á jafnan rétt kvenna og karla til starfa.
Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf í líflegu
umhverfi frá 1. júlí til og með 9. ágúst.
Helstu verkefni og ábyrgð:
Matreiða hádegisverð fyrir starfsfólk ÁTVR að
Stuðlahálsi. Hafa umsjón með morgun- og síðdegiskaffi.
Hæfniskröfur:
• Reynsla af sambærilegu
• Snyrtimennska áskilin
• Góð framkoma og lipurð í samskiptum
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra
og viðkomandi stéttarfélags. Starfshlutfall er 100%.
Stefna ÁTVR er að vera framúrskarandi þjónustufyrirtæki og þekkt fyrir samfélagslega
ábyrgð. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé lifandi og skemmtilegur þar sem þjónusta
og samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð.
vinbudin.is
Matreiðslumaður
Vínbúðin að Stuðlahálsi leitar að matreiðslumanni í sumarafleysingar
Gildi ÁTVR eru LIPURÐ - ÞEKKING - ÁBYRGÐ.
Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu munu taka
mið af þessum gildum.
Nánari upplýsingar veita:
Elísabet Sverrisdóttir,
elisabet@hagvangur.is
Kristín Guðmundsdóttir,
kristin@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 31. mars nk.
Umsóknir óskast fylltar út á www.vinbudin.is
Aðstoðarmaður óskast í
eldhús og veitingasal
Við leitum að áhugasömum, bjartsýnum og jákvæðum
einstaklingi sem er tilbúinn að starfa með okkur af
fagmennsku og áhuga. Vinnutíminn er frá kl. 08.00 - 16.00.
Starfslýsing
Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
Aðstoð við salatbar, smurbrauðsgerð og aðrar veitingar
Uppvask og þrif
Hæfnikröfur
Þekkir eðli þjónustu og hefur framúrskarandi þjónustulund
Góður skilningur á verklagsreglum og færni í að fylgja þeim
Geta til að vinna undir álagi
Góð hæfni í mannlegum samskiptum
Jákvæðni og samviskusemi
Umfram allt þarf starfsmaður að hafa gildi Samskipa að
leiðarljósi.
Saman náum við árangri
Umsóknarfrestur er til 20. mars 2013.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Óskar Ásgeir Óskarsson
matreiðslumaður Samskipa í síma 458 8370.
Vinsamlega sækið um starfið á vef Samskipa www.samskip.is.
16. mars 2013 LAUGARDAGUR6