Fréttablaðið - 16.03.2013, Blaðsíða 102

Fréttablaðið - 16.03.2013, Blaðsíða 102
16. mars 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 70 Reykjavík Fashion Festival var formlega sett við hátíðlega athöfn í Gyllta salnum á Hótel Borg á fi mmtudagskvöldið. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, setti hátíðina með þeim orðum að íslensk fatahönnun væri á mikilli uppleið. Gestir virtust spenntir fyrir tískuhátíðinni sem fer fram með sjö tískusýningum í Hörpu í dag. Nánari dagskrá má fi nna á vefsíðunni Rff .is. Fjölmennt opnunarhóf RFF GOTT TEYMI Gunnar Örn Petersen og Guðmundur Jörundsson. FLOTT SAMAN Einar Bárðarson og Áslaug Einarsdóttir. BROSMILDAR Díana Bjarnadóttir og Eva Dögg Sigurgeirsdóttir. VEL KLÆDD Bergþóra Guðnadóttir, Jóel Pálsson og DJ Margeir. FLOTTAR Þyrí Huld Árnadóttir, Elísabet Gunnarsdóttir og Rakel Jónsdóttir.SKEMMTU SÉR Kristinn Jón Ólafsson, Sölvi Tryggvason og Halli Hansen. STILLTU SÉR UPP Framkvæmdastýra RFF, Þórey Eva Einarsdóttir, forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, Jón Ólafsson og Þóra H. Ólafsdóttir. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Hollywood-parið Danny DeVito og Rhea Pearlman hefur tekið aftur upp þráðinn þar sem frá var horfið í sambandi þeirra. Þau tilkynntu um skilnað sinn eftir þrjátíu ára sambúð síðasta haust en samkvæmt slúður miðlum vestra hafa þau snúið aftur til hinnar hlýju hjónasængur. Téðir miðlar greina einnig frá því að engin ein ástæða hafi verið fyrir skilnaði hjónanna, né því að þau tóku saman aftur. Hinn 68 ára DeVito hafi hreinlega ekki getað hugsað sér að eyða ævinni án hinnar 64 ára gömlu Pearl- man, sem margir muna eftir úr gamanþáttaröðinni Staupasteini. Aft ur saman RHEA PEARLMAN Í hlutverki sínu sem Carla í Staupasteini. Tónlistarmaðurinn Dave Grohl, fyrrverandi trommari Nirvana og höfuðpaur Foo Fighters, er gríðarlegur aðdáandi ofursmellsins Gang- nam Style með Psy, sem tryllti heimsbyggð- ina á síðasta ári. Þessu deildi Grohl með áhorfendum á South By Southwest-tónlist- arhátíðinni í Texas sem hófst á fimmtudag, þar sem hann hélt opnunarræðuna. „Ég segi það upphátt og af fullkom- inni einlægni að Gangnam Style er eitt af eftirlætislögum mínum frá þessum áratug,“ sagði Grohl. Hann talaði einnig um hversu erfitt væri að finna góð nöfn á hljómsveitir og viðurkenndi að Foo Fighters væri sérlega asnalegt nafn. Grohl fílar Gangnam Style Ný heimildarmynd um söngvar- ann sáluga úr The Doors, Jim Morrison, er í undirbúningi. Myndin nefnist Before the End: Jim Morrison Comes of Age og fjallar um hvers konar mann- eskja Morrison var. Áherslan er því ekki á goðsögnina Morrison. Margir ástvinir söngvarans ræða í fyrsta sinn opinberlega um hann í myndinni, þar á meðal bróðir hans Andy Morrison, her- bergisfélagi hans úr Florida State-háskólanum, Bryan Gates, og einnig aðalleikarinn í kvik- mynd sem Morrison bjó til í skólanum, Elizabeth Buckner. Í myndinni verða sýnd heima- myndbönd sem hafa ekki áður birst og fjölskylduljósmyndir. Ný mynd um Jim Morrison GOÐSÖGN Ný mynd um Jim Morrison er í undirbúningi. Tilnefningar óskast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.