Fréttablaðið - 16.03.2013, Blaðsíða 98
16. mars 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 66
HVAÐ?
HVENÆR?
HVAR?
LAUGARDAGUR 16. MARS 2013
Sýningar
15.00 Eygló Harðardóttir opnar sýn-
ingu sína, Arkitektúr hugans - útleið, í
Listasafni ASÍ, Freyjugötu 41.
15.00 Unndór Egill Jónsson opnar
sýningi í Listasafni ASÍ, Freyjugötu 41.
Sýningin ber yfirskriftina Permanence
is but a word of degree.
20.00 Helgi Þórsson opnar sýningu
sína Die Katzen Musikal í Kunst-
schlager, Rauðarárstíg 1. Allir vel-
komnir.
Málþing
10.00 Hugvísindaþing verður haldið í
Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Boðið er
upp á ríflega hundrað fyrirlsetra í um
þrjátíu málstofum og málefni eru afar
fjölbreytileg. Aðgangur er ókeypis og
öllum heimill.
11.00 Reykjavíkur Akademían heldur
málþing í JL-húsinu, Hringbraut 121.
Yfirskrift þingsins er Hér er gert við
prímusa, atbeini og iðja í hversdags-
menningu.
11.00 Málþing um höfundarréttarmál
myndlistarmanna verður haldið í
Listasafni Íslands. Fjallað verður um
takmörkun og möguleika út frá mis-
munandi sjónarhornum og ljósi varpað
á núverandi stöðu mála.
Tónlist
13.00 Tvennir tónleikar verða haldnir
í Salnum Kópavogi sem hluti af TKTK;
Tónleikaröð kennara Tónlistarskóla
Kópavogs. Milli tónleikana sjá nem-
endur um að skemmta gestum með
tónlistarflutningi í anddyri. Miðaverð
er kr. 1.000 á hvora tónleika.
22.00 Hljómsveitin Bloodgroup heldur
útgáfutónleika á Græna Hattinum á
Akureyri í tilefni nýrrar plötu sinnar,
Tracing Echoes. Miðaverð er kr. 2.500.
Hljómsveitin Samaris verður þeim til
halds og trausts.
22.00 Lebowski bandið ásamt söng-
konunni Soffíu Björgu Óðinsdóttur
halda tónleika á Café Rosenberg.
Spiluð verða lög úr ýmsum áttum,
meðal annars með Clapton, Fleetwood
Mac og Etta James. Aðgangseyrir er
kr. 1.000 en enginn posi verður á
staðnum.
23.00 Magnús Einarsson,Karl Pétur
Smith og Tómas Tómasson leika tónlist
úr ýmsum áttum á Ob-La-Dí-Ob-La-
Da,Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr.
1.000.
23.00 MUCK heldur partý á Dillon
þar sem meðal annars verður frum-
flutt nýtt efni. Tilboð á Black Death á
barnum og aðgangur ókeypis.
Útivist
10.00 Boðið er upp á hjólreiðaferð
frá Hlemmi. Hjólað er í 1-2 tíma um
borgina í rólegri ferð. Allir velkomnir og
þátttaka ókeypis. Nánari upplýsingar á
vef LHM.is.
SUNNUDAGUR 17. MARS 2013
Ópera
15.00 Fyrstu tveir þættir óperunnar
Rúsland og Ljúdmila, eftir Mikhaíl
Glinka, verður sýnd í MÍR-salnum
Hverfisgötu 105. Glinka þessi hefur oft
verið nefndur faðir rússnesku óper-
unnar. Aðgangur er ókeypis.
Félagsvist
14.00 Félagsvist er spiluð í Breiðfirð-
ingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir.
19.00 Bridge tvímenningur er spilaður
í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Allir
velkomnir.
Dansleikir
20.00 Dansleikur Félags eldri borgara
í Reykjavík fer fram að Stangarhyl 4.
Danshljómsveitin Klassík leikur létta
danstónlist. Aðgangseyrir fyrir félaga
FEB í Reykjavík er kr. 1.500 en kr. 1.800
fyrir aðra.
Tónlist
13.15 Nína Margrét Grímsdóttir
píanóleikari og Svava Bernharðsdóttir
víóluleikari koma fram á hádegistón-
leikaröðinni Klassík í hádeginu, í Menn-
ingarmiðstöðinni Gerðubergi. Aðgangur
er ókeypis.
17.00 Andrea Jónsdóttir leikur og
kynnir lög af hljómplötum á Ob-La-Dí-
Ob-La-Da,Frakkastíg 8. Aðgangur er
ókeypis.
17.00 Mosfellskórinn og Körglädje frá
Álandseyjum halda samnorræna tón-
leika í Grensáskirkju. Boðið verður upp
á fjölbreytta dagskrá þar sem verður
sungið bæði á íslensku og sænsku.
19.30 Tónleikar Kammermúsík-
klúbbsins verða haldnir í Norðurljósasal
Hörpu. Einar Jóhannesson klarínettu-
leikari og strokkvartett undir stjórn Sig-
rúnar Eðvaldsdóttur fiðluleikara flytja
verk eftri Mist Þorkelsdóttur, Beethoven
og Weber.
20.00 Kór Breiðholtskirkju heldur
tónleika í kirkjunni í tilefni af 25 ára
vígsluafmæli hennar og 40 ára afmæli
kórsins. Aðgangseyrir er kr. 3.500.
21.00 Hljómsveitin Árstíðir heldur
tónleika í Gym & Tonic stofunni á KEX
Hostel.
Leiðsögn
15.00 Kjarvalsstaðir standa fyrir fjöl-
skylduleiðsögn á sýningunni Flæði sem
stendur þar yfir um þessar mundir. Í lok
leiðsagnar fá þátttakendur svo að velja
sitt uppáhalds verk.
Upplýsingar um viðburði sendist
NOOMI RAPACE OG COLIN FARRELL
ERU STÓRKOSTLEG
Í ÞESSARI MÖGNUÐU SPENNUMYND
KOMIN Í BÍÓ
FRÁ LEIKSTJÓRANUM, NIELS ARDEN OPLEV
SEM FÆRÐI OKKUR METAÐSÓKNARMYNDINA
KARLAR SEM HATA KONUR
BLOODGROUP