Fréttablaðið - 16.03.2013, Blaðsíða 98

Fréttablaðið - 16.03.2013, Blaðsíða 98
16. mars 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 66 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? LAUGARDAGUR 16. MARS 2013 Sýningar 15.00 Eygló Harðardóttir opnar sýn- ingu sína, Arkitektúr hugans - útleið, í Listasafni ASÍ, Freyjugötu 41. 15.00 Unndór Egill Jónsson opnar sýningi í Listasafni ASÍ, Freyjugötu 41. Sýningin ber yfirskriftina Permanence is but a word of degree. 20.00 Helgi Þórsson opnar sýningu sína Die Katzen Musikal í Kunst- schlager, Rauðarárstíg 1. Allir vel- komnir. Málþing 10.00 Hugvísindaþing verður haldið í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Boðið er upp á ríflega hundrað fyrirlsetra í um þrjátíu málstofum og málefni eru afar fjölbreytileg. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. 11.00 Reykjavíkur Akademían heldur málþing í JL-húsinu, Hringbraut 121. Yfirskrift þingsins er Hér er gert við prímusa, atbeini og iðja í hversdags- menningu. 11.00 Málþing um höfundarréttarmál myndlistarmanna verður haldið í Listasafni Íslands. Fjallað verður um takmörkun og möguleika út frá mis- munandi sjónarhornum og ljósi varpað á núverandi stöðu mála. Tónlist 13.00 Tvennir tónleikar verða haldnir í Salnum Kópavogi sem hluti af TKTK; Tónleikaröð kennara Tónlistarskóla Kópavogs. Milli tónleikana sjá nem- endur um að skemmta gestum með tónlistarflutningi í anddyri. Miðaverð er kr. 1.000 á hvora tónleika. 22.00 Hljómsveitin Bloodgroup heldur útgáfutónleika á Græna Hattinum á Akureyri í tilefni nýrrar plötu sinnar, Tracing Echoes. Miðaverð er kr. 2.500. Hljómsveitin Samaris verður þeim til halds og trausts. 22.00 Lebowski bandið ásamt söng- konunni Soffíu Björgu Óðinsdóttur halda tónleika á Café Rosenberg. Spiluð verða lög úr ýmsum áttum, meðal annars með Clapton, Fleetwood Mac og Etta James. Aðgangseyrir er kr. 1.000 en enginn posi verður á staðnum. 23.00 Magnús Einarsson,Karl Pétur Smith og Tómas Tómasson leika tónlist úr ýmsum áttum á Ob-La-Dí-Ob-La- Da,Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.000. 23.00 MUCK heldur partý á Dillon þar sem meðal annars verður frum- flutt nýtt efni. Tilboð á Black Death á barnum og aðgangur ókeypis. Útivist 10.00 Boðið er upp á hjólreiðaferð frá Hlemmi. Hjólað er í 1-2 tíma um borgina í rólegri ferð. Allir velkomnir og þátttaka ókeypis. Nánari upplýsingar á vef LHM.is. SUNNUDAGUR 17. MARS 2013 Ópera 15.00 Fyrstu tveir þættir óperunnar Rúsland og Ljúdmila, eftir Mikhaíl Glinka, verður sýnd í MÍR-salnum Hverfisgötu 105. Glinka þessi hefur oft verið nefndur faðir rússnesku óper- unnar. Aðgangur er ókeypis. Félagsvist 14.00 Félagsvist er spiluð í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. 19.00 Bridge tvímenningur er spilaður í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. Dansleikir 20.00 Dansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík fer fram að Stangarhyl 4. Danshljómsveitin Klassík leikur létta danstónlist. Aðgangseyrir fyrir félaga FEB í Reykjavík er kr. 1.500 en kr. 1.800 fyrir aðra. Tónlist 13.15 Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari og Svava Bernharðsdóttir víóluleikari koma fram á hádegistón- leikaröðinni Klassík í hádeginu, í Menn- ingarmiðstöðinni Gerðubergi. Aðgangur er ókeypis. 17.00 Andrea Jónsdóttir leikur og kynnir lög af hljómplötum á Ob-La-Dí- Ob-La-Da,Frakkastíg 8. Aðgangur er ókeypis. 17.00 Mosfellskórinn og Körglädje frá Álandseyjum halda samnorræna tón- leika í Grensáskirkju. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá þar sem verður sungið bæði á íslensku og sænsku. 19.30 Tónleikar Kammermúsík- klúbbsins verða haldnir í Norðurljósasal Hörpu. Einar Jóhannesson klarínettu- leikari og strokkvartett undir stjórn Sig- rúnar Eðvaldsdóttur fiðluleikara flytja verk eftri Mist Þorkelsdóttur, Beethoven og Weber. 20.00 Kór Breiðholtskirkju heldur tónleika í kirkjunni í tilefni af 25 ára vígsluafmæli hennar og 40 ára afmæli kórsins. Aðgangseyrir er kr. 3.500. 21.00 Hljómsveitin Árstíðir heldur tónleika í Gym & Tonic stofunni á KEX Hostel. Leiðsögn 15.00 Kjarvalsstaðir standa fyrir fjöl- skylduleiðsögn á sýningunni Flæði sem stendur þar yfir um þessar mundir. Í lok leiðsagnar fá þátttakendur svo að velja sitt uppáhalds verk. Upplýsingar um viðburði sendist NOOMI RAPACE OG COLIN FARRELL ERU STÓRKOSTLEG Í ÞESSARI MÖGNUÐU SPENNUMYND KOMIN Í BÍÓ FRÁ LEIKSTJÓRANUM, NIELS ARDEN OPLEV SEM FÆRÐI OKKUR METAÐSÓKNARMYNDINA KARLAR SEM HATA KONUR BLOODGROUP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.