Fréttablaðið - 16.03.2013, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 16.03.2013, Blaðsíða 66
| ATVINNA | Fræðsluþjónusta Hafnarfjarðar Skólastjóri grunnskóla Staða skólastjóra Víðistaðaskóla í Hafnarfirði er laus til umsóknar. Víðistaðaskóli er heildstæður grunnskóli og eru horn- steinar skólastarfsins ábyrgð, virðing og vinátta. Skólinn hefur á að skipa vel menntuðu og hæfu starfsfólki og stöðugleiki er í starfsmannahaldi. Mikil áhersla er lögð á samvinnu, teymisvinnu, skapandi hugsun og starfsgleði. Í skólanum er unnið samkvæmt SMT-skólafærni og grænfánaverkefni er í gangi. Umsækjandi þarf að hafa leiðtogahæfileika og góða og víðtæka þekkingu á skólastarfi og metnaðarfulla skólasýn. Menntunar- og hæfniskröfur: • Kennarapróf, kennslu- og stjórnunarreynsla • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og/eða uppeldis- eða kennslufræði • Frumkvæði og skipulagshæfileikar • Hæfni í mannlegum samskiptum • Sé reiðubúinn að leita nýrra leiða í skólastarfi • Reynsla og/eða þekking á SMT- skólafærni æskileg Umsókn skal fylgja greinargóð skýrsla um störf umsækj- anda og menntun, stjórnunarreynslu og hver þau verkefni sem hann hefur unnið við og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna skólastjórastarfi. Upplýsingar um starfið veitir Magnús Baldursson, sviðs- stjóri fræðsluþjónustu Hafnarfjarðar í síma 585 5800, netfang magnusb@hafnarfjordur.is og Sigurður Björg- vinsson, skólastjóri Víðistaðaskóla í síma 595 5800, netfang sigurdur@vidistadaskoli.is Umsóknir berist Fræðsluþjónustu Hafnarfjarðar, Strand- götu 6, 220 Hafnarfjörður fyrir 25. mars 2013. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. ágúst 2013 en æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf með fráfarandi skólastjóra í maí/júni vegna undirbúnings næsta skólaárs. Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um stöðuna. Laun og kjör eru samkvæmt samningum KÍ og launanefndar sveitarfélaga. Sviðsstjóri fræðsluþjónustu Sölustarf. Heildverslun Heildverslun með sérvörur leitar eftir sölukonu/ manni til starfa frá og með 15. apríl. Starfið felur í sér þjónustu/heimsóknir við fasta viðskiptavini á Stór-Reykjavíkursvæðinu ásamt hluta af landsbyggð. Reynsla ekki skilyrði en æskileg. Áhugasamir sendið inn umsókn m/mynd á box@frett.is, merkt: Sölustarf Sálfræðingur á tauga- og hæfingarsviði Laus er til umsóknar 100% staða sálfræðings á tauga- og hæfingarsviði Reykjalundar. Umsækjandi þarf að hafa réttindi til að starfa sem sálfræðingur á Íslandi, þekkingu og reynslu á sviði taugasálfræði, taugasálfræðilegra greininga fullorð- inna, vitrænni þjálfun og vinnu með hópa og aðstand endur. Starfið felst í greiningu og endurhæf- ingu fólks með langvinna taugasjúkdóma og áunna vitræna skerðingu. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi Sálfræðinga- félags Íslands og fjármálaráðherra auk stofnana- samnings Sálfræðingafélags Íslands og Reykjalundar. Umsóknir berist til Ingu Hrefnu Jónsdóttur, forstöðusálfræðings (ingah@reykjalundur.is). Upplýsingar um starfið veitir Inga Hrefna og Guðrún Karlsdóttir, yfirlæknir tauga- og hæfingarsviðs (gudrunk@reykjalundur.is). Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2013. Umsækjandi þarf að geta hafið störf hið fyrsta. Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegum teymum þar sem áhersla er lögð á skjólstæðingsmiðaða nálgun og heildræna sýn. Óskað er eftir einstaklingi með færni í samskiptum og sveigjanleika, frumkvæði og sjálfstæði í starfi sem hefur áhuga á að taka þátt í uppbyggingu innan endurhæfingar. Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is SKÁLAVÖRÐUR Í DREKA Ferðafélag Akureyrar auglýsir laus störf skálavarða í Dreka og Herðubreiðarlindum í sumar. Nánari upplýsingar veitir Hilmar Antonsson í síma 862 32 62 eftir klukkan 19.00. Umsækjendur sendi umsókn sína ásamt meðmælum á netfangið hilmar.a@simnet.is fyrir 15. apríl. Leiðsögufyrirtækið Trek ferðir skipuleggur gönguferðir og jöklaferðir allt árið um kring. Við óskum eftir að ráða sem fyrst duglegann starfskraft í starf ferðafulltrúa. Starfið felur í sér gerð ferðagagna, tilboða, sölu- og markaðs- mála ásamt fleiru. Hér er um fjölbreytt starf að ræða hjá ört vaxandi fyrirtæki. • Aldur 25 – 40 ára • Góð ensku kunnátta • Þriðja tungmál er kostur • Reynsla og/eða menntun í ferðaþjónustu á Íslandi • Góð tölvukunnátta • Mikil þjónustulund Umsóknir sendist á trek@trek.is , nánari upplýsingar í síma 571-3344. Trek ferðir ehf - Skólavörðustígur 41 – www.trek.is Ferðafulltrúi kopavogur.is Kópavogsbær Staða aðstoðarskólastjóra Álfhólsskóla er laus til umsóknar. Leitað er að stjórnanda sem býr yfir hæfni til að skipuleggja krefjandi skólastarf í samvinnu við skólastjóra, kennara og foreldra. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 2013. Menntunar og hæfniskröfur Kennsluréttindi og kennslureynsla á grunnskólastigi. Æskilegt er að viðkomandi hafi framhaldsmenntun á sviði uppeldis- og menntunarfræða, stjórnunar eða í öðrum greinum sem nýtast í starfi. Forystuhæfileikar, samskiptahæfni og góðir skipulagshæfileikar. Frekari upplýsingar Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ. Umsóknarfrestur er til og með 2. apríl 2013. Nánari upplýsingar veitir Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri sigrunb@kopavogur.is eða í síma 570-4150 og 863-6811. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Álfhólsskóli óskar eftir aðstoðarskólastjóra kopavogur.is Kópavogsbær Snælandsskóli óskar eftir aðstoðarskólastjóra Staða aðstoðarskólastjóra Snælandsskóla er laus til umsóknar. Leitað er að stjórnanda sem býr yfir hæfni til að skipuleggja krefjandi skólastarf í samvinnu við skólastjóra, kennara og foreldra. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst. Menntunar og hæfniskröfur Kennsluréttindi og kennslureynsla á grunnskólastigi. Æskilegt er að viðkomandi hafi framhaldsmenntun á sviði uppeldis- og menntunarfræða, stjórnunar eða í öðrum greinum sem nýtast í starfi. Forystuhæfileikar, samskiptahæfni og góðir skipulagshæfileikar. Frekari upplýsingar Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ. Umsóknarfrestur er til og með 2. apríl 2013. Nánari upplýsingar um starfið gefur Magnea Einarsdóttir, skólastjóri mein@kopavogur.is í síma 570-4380 og 698-0828. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Save the Children á Íslandi 16. mars 2013 LAUGARDAGUR16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.