Fréttablaðið - 02.05.2013, Page 1
STJÓRNMÁL Sigmundur Davíð
Gunnlaugsson, formaður Fram-
sóknarflokksins, hefur nú hitt for-
menn allra flokka sem náðu manni
inn á þing. Hann er þó þögull sem
gröfin um það
við hvaða flokk,
eða flokka,
hann hyggst
hefja form-
legar stjórnar-
myndunar-
viðræður.
Líklegt er að
hann tilkynni
það í dag.
Bjarni Benediktsson, for maður
Sjálfstæðisflokksins, var síðastur
formannanna til að ganga á fund
Sigmundar. Guðni Th. Jóhannes-
son sagnfræðingur segir ljóst
að Sigmundur Davíð ætli að láta
stjórnar myndunarviðræður
snúast um það hve langt menn
séu tilbúnir að koma til móts við
Framsóknar flokkinn. - kóp / sjá síðu 4
FRÉTTIR
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Fimmtudagur
22
GALLIANO MÓTMÆLTTil stendur að John Galliano kenni þriggja daga mast er class-
námskeið við Parsons-listaháskólann í New York. Nú gengur
undirskriftalisti á netinu þar sem þessu er mótmælt í ljósi
þess að Galliano lét niðrandi ummæli falla um gyðinga, en
fyrir þau var hann dæmdur til fjársektar.
S teinunn Edda Steingrímsdóttir keypti pallíettu-blaser í verslCo keðjum Þar er þ ð
POPPAR UPP MEÐ PALLÍETTUM SVART Í GRUNNINN Steinunn Edda Steingrímsdóttir, förðunarfræðingur og
verslunarstjóri í Make Up Store, er alltaf í svörtu í vinnunni. Í frítímanum finnst
henni því gaman að klæðast litum og er veik fyrir glimmeri og pallíettum.
Teg 301048 - létt fylltur í 70-85B, 75-90C á kr. 5.800,- boxer buxur í stíl á kr. 1.995,-
Laugavegi 178 - Sími: 551 3366Þú mætir - við mælum og aðstoðumwww.misty.isOpið frá 10-18 virka daga.Laugardaga frá kl. 10-14
NÝKOMINN AFTUR !
www.visir.is Sími: 512 5000 |
Fimmtudagur 2. maí 2013 | 19. tölublað | 9. árgangur
F Y R S TA
F L O K K S
Þ JÓNUSTA
Benda ferðalöngum á Amivox
Ferðavefurinn HomeExchange.com bendir við-skiptavinum sínum sérstaklega á að nota þjónustu íslenska sprotafyrirtækisins Amivox til að draga úr kostnaði sínum við símanotkun í útlöndum. Eric Figueras Torras, framkvæmdastjóri Amivox, fagn-ar samstarfinu við HomeExchange og kveður það auka til muna sýnileika fyrirtækisins utan land-steinanna. Um sé að ræða viðbót við þjónustu þar sem fólk geti náð miklum sparnaði í símhringing-um milli landa eða þegar ferðast er með farsíma til útlanda. Viðskiptavinir Amivox eru nú um 40 þúsund talsins, en fyrirtækið hefur fengið styrki frá bæði Impru og Tækniþróunarsjóði. - óká
Starfsemi Icelandair Group óx
mikið á fyrsta ársfjórðungi
Icelandair Group tapaði 18 3 illjó
Noma velt úr fyrsta sætinu
Norræna veitingastaðnum Noma í Kaupmanna-höfn, sem fjöldi Íslendinga hefur snætt á síðustu ár, hefur verið velt úr fyrsta sætinu á listanum yfir 50 bestu veitingahús heims. Breska tímarit-ið Restaurant gefur út listann, sem byggir á mati alþjóðlegs hóps kokka, veitingahúsaeigenda og matar gagnrýnenda. Í 2013-útgáfu listans er Noma, sem hefur verið í fyrsta sæti síðustu þrjú ár, í öðru sæti en í fyrsta sæti er El Celler de Can Roca í Girona í K talóníu á Spáni. - mþl
2 SÉRBLÖÐ
Markaður | Fólk
Fyrirferð á snjóhengju
Uppgjör innlánsstofnana í slitameð-
ferð má ekki raska fjármálastöðug-
leika.
MARKAÐURINN
Sími: 512 5000
2. maí 2013
102. tölublað 13. árgangur
Engin hlýindi fram undan
Eftir einn kaldasta apríl í manna
minnum treysta veðurfræðingar sér
ekki til að lofa neinu um hlýindi. 6
Læra af fálkamerkingum Nýting
nýrra litmerkja skilar merkilegum
niðurstöðum um fálka hér á landi.
Hægt er að greina fuglana lifandi. 8
400 látnir Minnst 400 manns hafa
fundist látnir í fataverksmiðjunni
sem hrundi til grunna í Dhaka í
Bangladess. 10
Hver vill
koma og
skoða mold
og drullu?
Hörður Jónasson,
bílstjóri og leið-
sögumaður
SKOÐUN Við þurfum á jörðinni að
halda en hún ekki okkur, skrifar Sóley
Kaldal. 25
MENNING Reggísveitin Hjálmar
tekur upp nýja plötu með Erlend Öye
úr Kings of Convenience. 62
SPORT Teitur Örlygsson verður áfram
hjá Stjörnunni en hættir með liðið
eftir næsta vetur. 56
VIÐSKIPTI Eftir skráningu
Trygginga miðstöðvarinnar (TM)
á aðallista Kauphallar Íslands
í næstu viku gegnir kona starfi
stjórnarformanns í tveimur fyrir-
tækja Kauphallarinnar. Elín Jóns-
dóttir er stjórnarformaður TM og
einnig Regins, sem þegar er skráð
í Kauphöll.
Í september taka gildi lög sem
kveða á um að hlutur hvors kyns í
stjórnum fyrirtækja þar sem starfs-
menn eru fimmtíu eða fleiri megi
ekki fara undir 40%.
Eftir skráningu TM verður hlutur
kvenna í stjórnum íslenskra fyrir-
tækja Kauphallarinnar
rétt rúm 46 prósent á
móti tæplega 54 pró-
senta hlut karla. Fyrir
fimm árum voru konur
10% stjórnarmanna.
- óká / sjá Markaðinn
Viðsnúningur frá 2008:
Fleiri konur sitja
nú í stjórnum
ELÍN
JÓNSDÓTTIR
SIGMUNDUR D.
GUNNLAUGSSON
ÞJÓÐGARÐAR Holskefla ferða-
manna hefur verið á Þingvöllum
það sem af er ári með tilheyrandi
álagi. Hörður Jónasson, bílstjóri
og leiðsögumaður, segir ástandið
sláandi.
„Hver vill koma og skoða mold
og drullu? Það tekur lyng og
mosa hálfa öld að jafna sig ef
það þá yfir höfuð gengur,“ segir
Hörður Jónasson, bílstjóri og
leiðsögumaður, um ástandið á
Þingvöllum.
Ólafur Örn Hara ldsson
þjóðgarðs vörður tekur undir með
Herði. „Álagið á Þingvelli, vatn-
ið og þinghelgina er ört vaxandi,“
segir Ólafur. „Þetta er skugga-
hliðin á átakinu Ísland allt árið;
þessi gríðarlegi fjöldi ferða-
manna sem kemur og gengur um
landið eins og á sumardegi.“
Að sögn Ólafs verða settar allt
að sextíu milljónir króna í ýmsar
úrbætur, meðal annars í palla
við Öxarárfoss og við Drekking-
arhyl, auk þess sem settir verða
upp kaðlar og girðingar.
- gar / sjá síðu 16
Bolungarvík 3° SV 9
Akureyri 1° SV 5
Egilsstaðir 0° SV 3
Kirkjubæjarkl. 2° SV 2
Reykjavík 2° SV 7
HLÝNAR Í dag verða suðvestan 8-13 m/s
og þykknar upp V-til en annars hægari og
bjart. Hlýnar smám saman í veðri, einkum
NV-til. 4
Á KAFI Í SNJÓ Snjódýptin við bæinn Brúnastaði í Fljótum er með ólíkindum og þurftu Kristinn Knörr og Ólafur Ísar
Jóhannessynir að grafa sig niður á rúllustæðuna. Veðurstofa Íslands hefur gefið út að veturinn í ár sé sá kaldasti á Norðurlandi
frá því árið 1990. Sjá síðu 2 MYND/JÓHANNES RÍKHARÐSSON
LÖGREGLUMÁL Bílstjóri hjá Ferða-
þjónustu fatlaðra í Kópavogi
braut fyrr á þessu ári ítrekað á
þroskaskertri konu sem ferðaðist
með fyrirtækinu. Konan tilkynnti
áreitnina á vinnustað sínum.
Málið hefur ekki verið kært til
lögreglu.
Í bréfi sem sent var frá vinnu-
stað konunnar til yfirmanns
Ferðaþjónustu fatlaðra í Kópavogi
segir að maðurinn hafi ítrekað
haldið utan um hana, sagst elska
hana og kysst hana á munninn. Sú
háttsemi hafi varað í einhverjar
vikur. Þá hafi hann sagst hlakka
til að hitta hana aftur til að fá
annan koss þegar skipt
var um bílstjóra í eitt
skipti.
Systir konunnar segir
bílstjórann hafa mútað
henni með kókflöskum
til að hún segði ekki
frá, hafa sagt henni að
hann ætti börn og hún
mætti ekki segja frá
samskiptum þeirra
undir nokkrum kring-
umstæðum.
Yfirmaður Ferða-
þjónustu fatlaðra,
Einar Valsson, neit-
aði að tjá sig um
málið við Frétta-
blaðið en yfirmaður
konunnar segir hann
hafa ætlað að ræða við
umræddan bílstjóra
þegar bréfið var sent
fyrir tveimur mánuð-
um.
Greint var frá því í
blaðinu í gær að bílstjóri
á vegum fyrirtækis-
ins hefði verið kærður
fyrir nauðgun um miðjan
mars og honum þá sagt
upp störfum. Ekki fæst
uppgefið hvort um sama
mann er að ræða. - sv
Fleiri dæmi um kynferðisbrot hjá Ferðaþjónustu fatlaðra í Kópavogi:
Bílstjóri braut ítrekað á farþega
LÖGREGLUMÁL Fatlaðar konur eiga frekar á hættu að verða fyrir kyn-ferðisofbeldi en aðrar konur. Nýleg sænsk rannsókn sýnir að þrisvar sinnum líklegra sé að þroska-heftar konur ver ð i f y r i r slíkum brotum, en engar rann-sók n i r h a fa verið gerðar á slíku hér lendis þótt vísbend-ingar bendi í svipaða átt.
Lögreglan á höfuðborgar-svæðinu er langt á veg komin með að rannsaka nauðgun á fatlaðri konu í Kópavogi um miðjan mars síðastliðinn. Bílstjóri konunnar, maður á fimmtugsaldri, var kærður fyrir brotið og hefur hann verið yfirheyrður. Nauðgunin átti sér stað í bíl á vegum Ferða-þjónustu fatlaðra í Kópavogi og hefur maðurinn verið leystur frá störfum. Hann hefur ekki áður komið við sögu hjá lögreglu en öllum starfsmönnum er skylt að framvísa sakavottorði til Kópa-vogsbæjar áður en þeir eru ráðnir. Ekki er hægt að fá upp-gefið hvort maðurinn hafi gengist við glæpnum.
Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lög-reglunnar, segir manninum hafa verið sleppt að lokinni skýrslu-töku. Hann segir að brot sem þessi séu ekki algeng en þau komi vissulega fyrir eins og hjá öðrum.
Spurður hvort hann telji líklegt að maðurinn verði ákærður segir hann það vera alfarið í höndum ákæru valdsins.Gunnar Torfason, yfirmaður Ferðaþjónustu fatlaðra í Kópavogi, segir þetta vera í fyrsta sinn sem svona mál komi upp innan stofn-unarinnar.
„Það verður klárlega farið yfir málin,“ segir hann. „Það er búið að ræða þetta og við erum að skoða
þetta.“ Hann vildi ekki tjá sig um málið sem slíkt. „Maðurinn var boðaður til skýrslutöku og búið. Ég veit ekkert um aðstæður eða neitt slíkt. Ég veit bara ekkert um þetta mál,“ segir hann. Guðlaug Ósk Gísladóttir, yfir-maður þjónustudeildar fatlaðra í Kópavogi, vildi ekki tjá sig um málið og vísaði í félagsmálastjóra. Ekki náðist í hann við vinnslu fréttarinnar. sunna@frettabladid.is
Líklegra að brotið sé á fötluðum konumFatlað fólk er berskjaldaðra gegn kynferðisofbeldi en annað fólk. Bílstjóri fatlaðrar konu í Kópavogi grunaður um nauðgun. Veit ekkert um málið, segir fyrrverandi yfirmaður mannsins. Yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra neitar að tjá sig.
KÆRÐI NAUÐGUN Í MARS Manninum sem var kærður fyrir að hafa nauðgað fatlaðri konu í Kópavogi var sagt upp störfum hjá
Ferðaþjónustu fatlaðra í Kópavogi eftir að málið komst upp.
FRIÐRIK SMÁRI BJÖRGVINSSON
„Erlendar konur, konur með fötlun, konur með alvar-
legar geðraskanir og eldri konur eru taldar eiga frekar
á hættu að verða þolendur kynbundins ofbeldis en
aðrar konur.“ Svo segir í aðgerðaráætlun sem ríkis-
stjórnin samþykkti í september árið 2006 vegna
ofbeldis á heimilum og kynferðislegs ofbeldis og gildir
til ársins 2011.
Rannveig Traustadóttir, prófessor í fötlunar-
fræðum við Háskóla Íslands, segir fatlað fólk berskjald-
aðra en þá sem heilbrigðir eru gagnvart margs konar
ofbeldi. Hún segir þau aðgreindu úrræði sem séu til staðar fyrir fatlað fólk
vera viss hættusvæði sem ofbeldismenn geti leitað í.
„Þessi umræða hefur ekki farið hátt,“ segir hún. „Þegar starfsmaður
beitir ofbeldi er það auðvitað áfall fyrir viðkomandi stofnun. Oft er við-
komandi þá bara látinn fara í rólegheitum, málið er ekki kært og hann fer
þá bara að vinna á næstu stofnun fyrir fatlað fólk. Þetta er ferli sem hefur
verið skilgreint í alþjóðlegum rannsóknum.“
➜ Ríkisstjórnin vildi rannsókn árið 2006
Árið 2008 var Sveinbjörn R. Auðunsson sakfelldur fyrir að hafa nauðgað
fatlaðri konu í bíl sínum. Í dómsorðinu segir að hann hafi notfært sér
ástand konunnar og að hún gat ekki spornað við verknaðinum sökum and-
legra annmarka og líkamlegrar fötlunar. Hann var dæmdur í tveggja ára
fangelsi, en konan sem hann nauðgaði var mikið fötluð og var hann með
hana í liðveislu þegar hann braut gegn henni. Hún var þá 17 ára gömul.
➜ Nauðgaði 17 ára skjólstæðing sínum
o
i
a
. - þj
gDrottningin Maxima stendur við hlið hans.
NORDICPHOTOS/AFP
æmist EES-samningnum. Samið hefur verið við sex fyrirtæki hér á landi á grundvelli kerfisins. - kóp
Gestafjöldinn traðkar
Þingvelli ofan í svaðið
Þjóðgarðsvörður segir holskeflu ferðamanna það sem af er ári skilja Þingvelli eftir
sem flakandi sár. Verja eigi allt að 60 milljónum króna til að byggja stíga, palla og
girðingar til að vernda viðkvæman gróður frá því að vera traðkaður niður í svaðið.
Búist við ákvörðun í dag:
Sigmundur
metur stöðuna