Fréttablaðið - 02.05.2013, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 02.05.2013, Blaðsíða 68
2. maí 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 52 Fatnaðurinn kann að vera í aðalhlutverki á tískuvikunum en mikil vinna fer einnig í hár- greiðslur og förðun fyrirsætanna. Í vor og sumar virðist helst tvennt vera í tísku þegar kemur að hárinu; úfi ð hár eða vel greitt. Þegar kemur að sumarförðuninni er gott að hafa í huga orðtakið „minna er meira“. Kinnarnar skulu vera frísklegar og varirnar náttúrulegar að lit. Úfi ð hár og frísklegar kinnar ÚFIÐ HÁR Í TÍSKU Úfið hár verður í tísku í sumar. Lítið þarf að hafa fyrir slíkri hárgreiðslu. PAUL & JOE BALENCIAGA Ú FI Ð H Á R V EL G R EI T T H Á R JIL SANDER ALEXANDER WANG Leikkonan Winona Ryder fer með hlutverk eiginkonu mafíuforingans Richard Kuklinski í spennumynd- inni The Iceman. Leikkon- an hefur leikið í fimm kvik- myndum frá endurkomu hennar í Black Swan árið 2011. Hún þakkar hlutverki sínu í Beetlejuice fyrir leiklistaráhugann, en 25 ár eru síðan hún lék í þeirri kvikmynd. „Það er skrítið að það sé svo langt liðið því mér finnst ég enn svo náin myndinni. Ég fékk tölvu- póst frá Tim [Burton] fyrir stuttu. Ég held að það ríki nokkurs konar nostalgía í kringum þetta tímabil. Mér líður eins og persónunni Lydiu, hefði ég ekki tekið það hlutverk að mér hefði ég líklega ekki endað sem leik- kona,“ sagði Ryder í viðtali við Huffington Post. 25 ár frá Beetlejuice VINNUSÖM Winona Ryder segist þakka hlutverkinu í Beetlejuice fyrir leiklistar- áhuga sinn. NORDICPHOTOS/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.