Fréttablaðið - 02.05.2013, Side 12

Fréttablaðið - 02.05.2013, Side 12
2. maí 2013 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 12 Nissan X-Trail LE (ANM99) 2,0 TDCi 149 hö dísil sjálfsk. Skráður 9/2007. Ek. 80.000 km. Verð: 3.590.000 kr. Afsláttur: 400.000 kr. Sumartilboð: 3.190.000 kr. Citroën C1 SX (VVR62) 1,0i 68 hö bensín beinsk. Skráður 6/2011. Ek. 45.000 km. Verð: 1.440.000 kr. Afsláttur: 250.000 kr. Sumartilboð: 1.190.000 kr. Toyota Prius Hybrid (SYM36) 1,8i 99 hö bensín sjálfsk. Skráður 9/2010. Ek. 40.000 km. Verð: 3.950.000 kr. Afsláttur: 560.000 kr. Sumartilboð: 3.390.000 kr. Opið er virka daga frá kl. 9-17 og frá kl. 12-16 á laugardögum Ford Fiesta Trend (GXG24) 1,4i 96 hö bensín sjálfsk. Skráður 5/2012. Ek. 35.000 km. Verð: 2.290.000 kr. Afsláttur: 150.000 kr. Sumartilboð: 2.140.000 kr. Volvo XC90 Sum. (TJL91) 200 hö dísil sjálfsk. 7 manna Skráður 6/2012. Ek. 28.000 km. Verð: 10.490.000 kr. Afsláttur: 500.000 kr. Sumartilboð: 9.990.000 kr. Ford Mondeo Trend (UVE85) 1,6 TDCi 115 hö dísil beinsk. Skráður 3/2012. Ek. 66.000 km. Verð: 3.890.000 kr. Afsláttur: 300.000 kr. Sumartilboð: 3.590.000 kr. Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6 og 8, sími 515 7000 Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050 Býður allt að 75% fjármögnun www.lykill.is Fólk sem hefur hrakist frá heimilum sínum vegna átaka og ofbeldis 1. Mexíkó Um 160.000 2. Kólumbía 4,9 til 5,5 milljónir 3. Perú Um 150.000 4. Líbía Um 50.000 5. Tsjad Um 90.000 6. Senegal 20.000 til 40.000 7. Malí A.m.k. 227.000 8. Fílabeinsströndin 40.000 til 80.000 9. Mið-Afríkulýðveldið Um 132.000 10. Kongó Allt að 7.800 11. Kongó-Kinsjasa Um 2,7 milljónir 12. Angóla Allt að 20.000 13. Súdan A.m.k. 20.000 14. Suður-Súdan A.m.k. 240.000 15. Búrúndí Um 78.800 16. Úganda Um 30.000 17. Kenýa Um 300.000 18. Sómalía 1,1 til 1,4 milljónir 19. Erítrea Allt að 10.000 20. Jemen Um 385.000 21. Líbanon Um 44.600 22. Sýrland A.m.k. 3 milljónir 23. Írak A.m.k. 2,1 milljón 24. Indónesía Allt að 170.000 25. Srí Lanka A.m.k. 93.000 26. Filippseyjar A.m.k. 1.200 27. Mjanmar A.m.k. 450.000 28. Indland A.m.k. 540.000 29. Pakistan A.m.k. 240.000 30. Afganistan A.m.k. 492.000 31. Kirgistan Allt að 164.000 32. Rússland A.m.k. 29.000 33. Aserbaídsjan Allt að 600.000 34. Armenía Allt að 8.400 35. Georgía Allt að 280.000 36. Tyrkland 954.000 til 1,2 milljónir 37. Serbía Um 225.000 38. Kósovó Um 18.000 39. Makedónía Um 600 40. Bosnía Herzegóvína Um 103.000 41. Kýpur Allt að 210.000 42. Palestína Um 144.500 Óvíst með tölur: Alsír, Bangladess, Eþíópía, Gvatemala, Ísrael, Laos, Líbería, Nepal, Níger, Nígería, Rúanda, Taíland, Austur-Tímor, Tógó, Túrkmenistan, Úsbekistan, Simbabve. 1 2 11 17 28 29 30 32 13 36 23 24 25 2627 31 33 34 35 37 38 3940 41 14 12 7 4 5 9 6 8 10 15 16 18 19 20 21 42 22 3 BREYTINGAR FRÁ 2011 TIL 2012 Afríka Suður- og Suðaustur-Asía Evrópa og Mið-Asía Mið-Austurlönd og Norður-Afríka Norður-, Mið- og Suður-Ameríka 0 2 4 6 8 10 12 Afríka 9,7 milljónir ➜ 10,4 milljónir 4,3 milljónir ➜ 4,1 milljón 2,5 milljónir 4,3 milljónir ➜ 6 milljónir 5,8 milljónir 7,5% ➜ 5,5% ➜ 0,0% ➜ 40% ➜ 3,1% ➜ HEIMSYFIRLIT 2012 Afríka: 1,3 milljónir ■ Fílabeinsströndin 500.000, Kongó 450.000, Súdan 91.000 Tsjad 36.000 ■ Mið-Austurlönd og Norður-Afríka: 550.000 ■ Írak 213.000, Líbía 190.000, Jemen 134.000 ■ Suður- og Suðaustur-Asía: 261.000 ■ Filippseyjar 157.000, Pakistan 59.000 ■ Evrópa og Mið-Asía: 1.600 ➜ 2,1 milljón sneri aftur heim 2012 Heimild: Internal Displacement Moniotoring Centre MANNRÉTTINDI Tæplega þrjátíu milljónir manna um heim allan voru á vergangi á síðasta ári innan landamæra eigin heimalands eftir að hafa hrakist burt frá heimilum sínum vegna stríðsátaka, ofbeld- is og mannréttindabrota. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem unnin er af stofnuninni Internal Displacement Monitoring Centre (IDMC), sem hefur fylgst með þessum málum frá árinu 1998. Í skýrslunni segir að fólki í þess- um hópi, sem vel að merkja telur ekki þá sem hafa flúið heimaland sitt, hafi fjölgað um 2,4 milljón- ir manna frá árinu 2011, sem er mesta fjölgun sem mælst hefur milli ára frá upphafi. Þá hröktust um 6,5 milljónir manna frá heim- kynnum sínum bara í fyrra, sem er tvöfalt meira en árið áður. Þessa miklu aukningu má fyrst og fremst rekja til Afríku og Mið- Austurlanda þar sem stríðsátök í Sýrlandi og Kongó-Kinsjasa ber hæst. Um 2,4 milljónir manna lentu á vergangi í Sýrlandi í fyrra, sem er fimmfalt fleiri en árið áður, og ein milljón í Kongó. Þar næst komu Súdan og Indland, þar sem um hálf milljón í hvoru landi fyrir sig lagði á flótta. Þessi þróun helst í hendur við fjölgun stríðsátaka um heim allan, en í skýrslu IDMC er leitt líkum að því að aldrei frá lokum seinni heimsstyrjaldar árið 1945 hafi verið eins mörg vopnuð átök um heim allan eins og var á síðasta ári. Fjöldi fólks á vergangi eykst jafnan eftir því sem átök dragast á langinn, en það má til dæmis gjörla sjá í Kólumbíu þar sem flestir eru á vergangi í einu landi, um eða yfir fimm milljónir manna. Þar stóðu um árabil yfir átök milli stjórnar- hers og skæruliðahreyfingarinn- ar FARC, en síðustu misseri hefur þróunin þar verið til batnaðar. Samkvæmt skýrslunni er fólk á vergangi í 59 löndum, í öllum heimshornum. Kate Halff, framkvæmda- stjóri IDMC, segir að stjórnvöld í umræddum löndum verði að axla ábyrgð á því að leysa úr vandan- um til langs tíma litið. „Það næst hins vegar aðeins ef stjórnvöld og alþjóða samfélagið átta sig á því að fólkið sem um ræðir þarf ekki aðeins bráða- aðstoð þegar neyðin er stærst, heldur þarf þróun og þróunar- aðstoð til langs tíma þar til lausn- in næst.“ thorgils@frettabladid.is Næstum 30 milljónir manna á vergangi Ný skýrsla um fólk á vergangi vegna stríðsátaka leiðir í ljós að á síðasta ári höfðu um 28,8 milljónir manna hrakist burt frá heimilum sínum. Árið 2012 fjölgaði í þessum hópi um 2,4 milljónir, mest í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku. Á FLÓTTA Að minnsta kosti þrjár milljónir manna eru á vergangi í Sýrlandi. NORDICPHOTOS/AFP

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.