Fréttablaðið - 02.05.2013, Síða 38

Fréttablaðið - 02.05.2013, Síða 38
FÓLK|TÍSKA Baselworld er ein stærsta og virtasta úra- og skartgripa- sýning heims. Í ár koma þar saman um 1.815 sýningar- aðilar frá úra- og skartgripa- iðnaðinum og kynna nýjustu afurðir sínar. Yfir hundrað þúsund gestir sækja sýning una heim. Áætlað er að um 3.300 blaðamenn frá 70 löndum mæti. Sýningarýmið sem hýsir Baselworld er 160 þúsund fermetrar, eða rúmlega tvöföld stærð Smáralindar. Meðal sýnenda eru stærstu úrafram- leiðendur heims: Rolex, Tissot, Casio, Raymond Weil og fleiri. Hér má sjá nýjustu týpuna úr Baby-G línunni fyrir börn frá Casio. Það er einkar hentugt fyrir börn sem eru að læra á klukku þar sem það er bæði vísa- og tölvuúr. Þá er það vatnshelt að 100 metrum og höggþolið. Fréttir, myndir og nán- ari upplýsing- ar um sýn- inguna má finna á www. basel- world. RISASÝNING Á ÚRUM OG SKART- GRIPUM Í BASEL Það útskrifast mjög sterkur hópur í ár. Þau hafa mjög ólík-an stíl og fjalla um ólík við- fangsefni. Sumir voru í mjög framúrstefnulegum pælingum en aðrir horfðu í handverk og menningararfinn. Í heildina komu verkefnin mjög vel út,“ segir Linda Björg Árnadóttir, fagstjóri fatahönnunar LHÍ. Þetta er tíunda árið sem skólinn útskrifar fatahönnuði og segir Linda hann í stöðugri sókn. „Við erum alltaf að bæta okkur í allri fram- kvæmd, fatnaðurinn er alltaf að verða bet- ur og betur gerður. Franski hönnuður- inn Martine Sitbon var prófdómari hjá okkur í ár en hún dæmdi einmitt líka fyrsta árganginn sem við útskrifuð- um. Hún sá miklar framfarir og sagði sýninguna mjög fagmannlega unna.“ Sýningunni lýkur á sunnu- dag. Aðgangur er ókeypis. SÍÐUSTU FORVÖÐ ÍSLENSK HÖNNUN Útskriftarsýningu Listaháskóla Íslands lýkur á sunnudag í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi. Tíu nemendur útskrifuðust úr fatahönnun. SARA ARNARSDÓTTIR SIGURBORG SELMA KARLSDÓTTIR ARNAR MÁR JÓNSSON BETTHINA ELVERDAM NIELSEN 14.320 17.900 10.320 12.900 13.520 16.900 11.120 13.900 11.992 14.900 af öllum kjólum og skarti til og með 5. maí. KRINGLUNNI – SMÁRALIND 20 Dömudagur í Flash 30% afsláttur aF völdum vörum Áður 14.990 Nú 9.990 Áður 16.990 Nú 11.990 opið til kl 21 í kvöld Save the Children á Íslandi FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýsingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir Sölumenn: Jónína María Hafsteinsdóttir, jmh@365.is, s. 512 5473 | Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is, s. 512 5432 | Elsa Jensdóttir, elsaj@365.is, s. 512-5427

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.