Fréttablaðið - 02.05.2013, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 02.05.2013, Blaðsíða 40
FÓLK|| FÓ K | HELGIN4 Alexa Chung er fædd og uppal-in í Bretlandi en er að hálfu kínversk. Hún steig sín fyrstu fyrirsætuspor aðeins sextán ára gömul og ferillinn var farsæll. Eftir aðeins fjögur ár í bransanum ákvað hún að söðla um. Hún hefur starfað sem sjónvarpskynnir, meðal annars í tónlistarþættinum Popworld. Þá hefur hún mundað pennann fyrir ýmis tíma- rit og skrifar nú greinar fyrir breska Vogue auk þess sem hún hyggur á bókaútgáfu í haust. Auk þessa gríp- ur hún í fyrirsætustörf og birtist reglulega á forsíðum Vogue, Elle og Harper‘s Bazaar. Chung þykir hafa afar skemmti- legan stíl og hefur veitt mörgum tískuhönnuðum andagift. Anna Wintour, ritstjóri Vogue, hefur lýst henni sem „fyrirbrigði“ og í New York Time var því haldið fram að Chung væri Kate Moss nýrrar kynslóðar. VEITIR ANDAGIFT TÍSKA Fyrirsætan, sjónvarps- kynnirinn og greinahöfundur- inn Alexa Chung hefur vakið athygli í tískuheiminum enda þykir hún hafa gott nef fyrir tísku. VIÐ ÝMIS TÆKIFÆRI Alexa Chung hefur ákveðnar hugmyndir um tísku og þykir fyrirmynd annarra þegar kemur að klæðaburði. Hún veitir einnig fatahönnuðum innblástur með líflegu fatavali. NORDICPHOTOS/GETTY 0770Skipholti 29b • S. 551 15% afsláttur af sumarvörum Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Alltaf eitthvað nýtt og spennandi Stærðir 38-58 Belladonna á Facebook Vertu vinur okkar á Facebook Aðeins þessa helgi af öllum fatnaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.