Fréttablaðið - 02.05.2013, Page 65

Fréttablaðið - 02.05.2013, Page 65
Sveipaðu húðina bronslitu slöri... úr vatni og silki Aðaluppistaðan í BRONZING GEL er vatn (70%) og extrakt unnið úr hinu undurfína Koishimaru-silki. BRONZING GEL leggst yfir húðina eins og fislétt slör, sveipar hana gegnsæjum lit, veitir henni ríkulegan raka og í dagsbirtunni ljómar hún óviðjafnanlega. BRONZING POWDER, byggt á hinni einstöku rakaþéttniformúlu (Moist Thight-Fit), laðar samstundis fram afar jafnan, endingargóðan og umfram allt náttúrulegan ljóma húðarinnar, hinnar óaðfinnanlegu Silky Bronze-húðar. Gleðilegt sumar Í tilefni af hækkandi sól og björtum sumarnóttum er 20% afsláttur af Bronzing gel og sólarpúðrum frá Sensai 2. – 8. maí. Ef keyptar eru tvær vörur í Sensai fylgir falleg gjöf. Finndu okkur á facebook DEBENHAMS – Lífstílsbúð í SMÁRALIND KONUR HERRAR BÖRN SNYRTIVÖRUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.