Fréttablaðið - 02.05.2013, Side 80

Fréttablaðið - 02.05.2013, Side 80
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Þotan sem fórst var eitt sinn í eigu Atlanta 2 Allt tal um minnihlutastjórn brandari 3 Telur minnihlutastjórn vera góðan kost 4 Sprotafyrirtæki selt á milljarð 5 Fundurinn haldinn til að skýra myndina 6 Fundir forystumanna halda áfram 7 Frábær árangur segir Jón Gnarr 8 Þúsund grænir fánar fari niður VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Tískutímaritin nýtt Fatahönnuðirnir Rebekka Jóns- dóttir og Dúsa Ólafsdóttir vinna hörðum höndum við að breyta hluta vinnustofu sinnar í verslun. Verslunin verður opnuð í Miðstræti 12 á morgun og þar munu hönnuðirnir selja eigin hönnun ásamt flíkum frá austur- ríska fatamerkinu Superrated. Rebekka og Dúsa hafa að mestu séð um allar innrétt- ingar sjálfar og bjó sú fyrrnefnda til búðarborð úr nokkur hundruð Vogue-tíma- ritum. - sm 70% Troðfull merkjavöru! afsláttur af öllum vörum Opið virka daga frá kl. 11 til 18 laugardaga frá kl. 11 til 17 sunnudaga frá kl. 13 til 17 Sími 568 9512 verslun af 50- Barnafatnaður frá Suðurlandsbraut 54 bláu húsin ( við faxafen) Smugunni lokað 1. maí Fréttavefnum Smugunni var lokað í gær, 1. maí. Vonast er til að vefsíðan verði opnuð á ný í haust ef tekst að afla nægilegs fjár. Á síðunni segir að stærstu eig- endur Smugunnar, Vinstrihreyfingin – grænt framboð, Lilja Skaftadóttir og fleiri, hafi dregið sig út úr rekstrinum. Útgáfufélagið, með Þóru Kristínu Ás- geirsdóttur í broddi fylkingar, leitar nú leiða til að fjármagna reksturinn. Nú leita forsvarsmenn vefjarins til lesenda sinna og óska eftir framlagi í gegnum sérstaka styrktaráskrift sem kostar annaðhvort 500 eða 1.000 krónur á mánuði. Takist að safna nægilegum fjölda áskrifenda verður Smugan opnuð aftur í haust og þá verður haft samband við þá sem skrá sig til að virkja áskriftina. Tekið er fram að hægt er að segja upp áskriftinni hvenær sem er. - sv

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.