Fréttablaðið - 31.05.2013, Page 35

Fréttablaðið - 31.05.2013, Page 35
Matreiðslumaðurinn Úlfar Finnbjörnsson sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta- kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur uppskrift að kjúklingi með engifer- og chilli-bættri teriyaki-sósu og penne pasta. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þessa girnilegu máltíð í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endursýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. LJÚFFENGT Úlfar Finn- björnsson býður upp á frábæra kjúklingarétti. MYND/VALLI FYRIR 4-6 MANNS MEÐ ENGIFER- OG CHILLI- BÆTTRI TERIYAKI-SÓSU 2 dl teriyaki-sósa 2-3 hvítlauksrif, smátt söxuð 0,5 steinlaust chilli, smátt saxað 1,5 msk. engifer, smátt saxað 2 msk. balsamedik 1 msk. hlynsíróp Allt sett í skál og blandað vel saman. 2 msk. olía 1 paprika skorin í bita 10 shiitake-sveppir skornir í báta 1 laukur skorinn í bita 8 vorlaukar skornir í 4 cm bita, má sleppa Salt og nýmalaður pipar 2 msk. olía 500 g kjúklingabringur í teningum 4-600 g soðið Barilla penne pasta 3 msk. kóríander smátt saxað, má sleppa Hitið 2 msk. af olíu í wok-pönnu eða annarri stórri pönnu og steikið papriku, sveppi og laukana í 2 mín- útur. Kryddið með salti og pipar. Takið allt af pönnunni og haldið heitu. Bætið þá 2 msk. af olíu á sömu pönnu og steikið kjúklinginn í 3-4 mínútur, snúið reglulega. Þá er grænmeti, pasta og teriyaki-sósu bætt á pönnuna og blandað vel saman. Látið krauma í u.þ.b. 2 mínútur eða þar til allt er orðið vel heitt í gegn. Stráið kóríander yfir og berið fram með góðu brauði. KJÚKLINGUR MEÐ ENGIFER- OG CHILLI-BÆTTRI TERIYAKI-SÓSU OG PENNE PASTA MATARKISTA HAFSINS Matgæðingar fá að bragða á lostæti úr hafinu á Hátíð hafsins sem fram fer um helgina. Meðal annars verður hægt að gæða sér á síld, makrílpaté, fiskistöngum og hrefnukjöti svo eitthvað sé nefnt. Tónlistin mun dynja á bryggjunni og mörg veitingahús verða með tilboð. Opnum á nýjum stað í júní H Ú S G Ö G N Verslun okkar er opin: Virka daga kl.9-18 Laugardaga kl.11-16 Sunnudaga lokað Patti verslun I Dugguvogi 2 I Sími: 557 9510 I vefsíða www.patti.is 60% -20% -30% -90% -10% -50% 40% opnum kl.9 sýningareintök og útlitsgallaðar vörur með allt að 90% afslætti fyrstir koma fyrstir fá VEGNA FLUTNINGA RÝMINGARSALA Fjarstýringa vasar verð 2.500 áður 4.900 Hornborð verð 15.970 áður 19.900 Speglar verð 5.000 áður 47.900 Heilsukoddar verð 2.900 áður 6.000 Baststólar verð frá 5.000 áður 25.000 ÚItlitsgallaðir hægindastólar/sófar verð frá 30.000 Sjónvarpsskápar verð frá 19.900 áður 59.900 Leður hornsófi verð 250.000 áðu r 529.606 1 stk
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.