Fréttablaðið - 31.05.2013, Side 60

Fréttablaðið - 31.05.2013, Side 60
Lífi ð FRÉTTABLAÐIÐ Yfirheyrslan og helgarmaturinn. ...spjörunum úr HELGAR MATURINN Hvern faðmaðir þú síð- ast? Manninn minn. En kysstir? Manninn minn! Hver kom þér síðast á óvart og hvernig? Ástin mín sendi mér flug- miða í tölvupósti og beið þolinmóður eftir að ég opn- aði póstinn minn og sæi glaðninginn. Hvaða galla í eigin fari ertu búin að umbera allt of lengi? Að viðurkenna fyrir sjálfri mér að vera „besserwisser“. Fyrsta skrefið í bataferlinu er víst að gangast við því... Ertu hörundsár? Já. Dansarðu þegar enginn sér til? Nei, það geri ég ekki, en ég syng í bílnum! Hvenær gerðirðu þig síðast að fífli og hvern- ig? Þegar ég hitti gamla bekkj- arsystur á Leifsstöð og sagði henni að ég væri að fara til London. Málið var að ég var ekkert á leiðinni til London, ég var á leiðinni til Köben. Ég þurfti svo að leiðrétta það við hana. Hringirðu stundum í vælubílinn? Já, ef ég kemst ekki út að hlaupa reglulega þá slæ ég inn númerið. Tekurðu strætó? Já, furðulegt nokk – ég er búin að taka strætó tvisvar á þessu ári. Hvað eyðirðu miklum tíma á Facebook á dag? Ég vinn á netinu þannig að það er kannski frá tveimur tímum upp í tólf og hálfan. Ferðu hjá þér þegar þú hittir fræga eða heils- arðu þeim? Ég er feimin sko, og á erfitt með að þykjast þekkja ein- hvern sem ég þekki ekki. Lumarðu á einhverju sem fáir vinir þínir vita um þig? Já kannski, ég heillast mjög af yfirgefnum húsum og borgum. Minn æðsti draum- ur er að komast einhvern tíma til Chernobyl og skoða þar og upplifa. Hvað ætlarðu alls ekki að gera um helgina? Ég ætla alls ekki að sleppa því að fara í golf. Hlín Einarsdóttir ALDUR 36 STARF RITSTÝRA BLEIKT.IS 4 kjúklingabringur 1 krukka mangó chutney (Sharwood’s) 1 msk. karrý 1 msk. tandoori masala krydd ½ l matreiðslurjómi Skerið kjúklingabringurnar í bita, steikið á pönnu (ekki fullelda) og kryddið með tandoori masala kryddinu. Mangó chutney, matreiðslu- rjóminn og karrýið í pott og mallað saman við vægan hita. Kjúklingurinn settur í eldfast mót, sósunni úr pott- inum hellt yfir og sett inn í ofn og kjúklingurinn fær að klára eldunina þar. Í ca 20-30 mín. við 180 °C (fer eftir hversu lengi þú steikir kjúklinginn á pönn- unni). Hrísgrjón 4 bananar skornir í bita og kókos stráð yfir (börnin elska þetta meðlæti) Naan-brauð Sósa 2 dollur sýrður rjómi 1 gráðostur 2 hvítlauksrif Skerið gráðostinn í bita og hrærið út í sýrða rjómann, kremjið hvítlaukinn og hrær- ið út í. Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir deilir hér unaðs- legum kjúklinga- rétti sem hentar vel á föstudagskvöldi þegar þú vilt elda eitthvað ljúffengt en ekki eyða öllu kvöldinu í eldhús- inu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.