Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.05.2013, Qupperneq 69

Fréttablaðið - 31.05.2013, Qupperneq 69
HELGIN | FÓLK | 3 ■ GOTT Hér kemur léttur, hollur og góður sumarréttur þar sem útigrillið kemur við sögu. Í réttinn þarf tortillakökur, kjúklingabita, mangó og avókadó. Uppskriftin miðast við fjóra. 4 grillaðar kjúklingabringur, skornar í lengjur ■ 4 tortillakökur ■ salt og pipar ■ olía til að pensla ■ 1 mangó ■ 2 lárperur (avókadó) ■ 1 rauðlaukur ■ jöklasalat SALATSÓSA ■ 1 dós hrein jógúrt ■ 2-4 msk. sæt chili-sósa eftir smekk Gott er að setja bringurnar í grillsósu í smá stund áður en þær eru grillaðar og krydda þær með salti og pipar. Skerið mangó og lár- peru til langs og takið burt steina. Skerið rauðlaukinn í þunnar sneiðar. Grillið kjötið í sex mínútur á hvorri hlið. Síðan er mangó og lárpera sett á grillið í um það bil 3 mínútur, munið að snúa við á grilltímanum. Blandið jógúrt og chili-sósu saman. Skerið bringurnar í lengjur og setjið allt sem á að fara á tortillurnar á stórt fat. Grillið hveitikökurnar á báð- um hliðum og síðan getur hver og einn fyllt þær með kjúklingi og meðlæti. Hægt er að nota aðrar kjöt- eða ávaxtategundir eftir smekk. Einnig er gott að setja ost í vefjurnar. GRILLAÐAR TORTILLUR Í nýrri bók Rósu Guðbjartsdóttur, Partí réttum, er frábær uppskrift að laxaídýfu. „Reyktur lax verður oft ofan á þegar von er á mörgum gestum,“ segir Rósa, „enda hef ég ekki enn hitt þann sem ekki líkar hann. Guðdómlegir litir og frísklegt bragð eru aðalsmerki þessa partíréttar sem eng- inn fær staðist.“ 300 g reyktur lax eða silungur 1 msk. laukur, sax- aður (gjarnan ska lot- eða graslaukur) 2 msk. sítrónu- eða límónusafi 2-4 msk. grísk jógúrt eða sýrður rjómi salt og sítrónupipar, að smekk ferskt dill, að smekk Setjið laxinn í bitum í matvinnsluvél ásamt lauknum og maukið vel saman. Bætið sítrónusafa út í og síðan grískri jógúrt. Kryddið og smakkið til með salti og sí- trónupipar. Athugið að magnið af grísku jógúrtunni eða sýrða rjómanum fer eftir því hve þykka þið viljið hafa ídýfuna og er það smekksatriði. Blandið fersku dilli saman við. Berið fram með niðurskornu fersku grænmeti, kexi eða ristuðu snittubrauði. LAXAÍDÝFA RÓSU GUÐBJARTS ■ AUÐVELT Þetta er einföld uppskrift fyrir grillið en mjög góð. Kjúklinga- strimlar eru kryddlegnir í til- búinni satay-sósu í að minnsta kosti tvær klukkustundir, helst lengur. Þeir eru þræddir upp á tréspjót sem hafa legið í vatni. Grillið kjúklingastrimlana í þrjár til fjórar mínutur á hvorri hlið. Dreifið sesamfræjum yfir. Með þessu er borin fram chili-sósa sem eins konar ídýfa. Hrærið saman sætri chili-sósu, pressuðum hvítlauksrifum, sojasósu og ólífuolíu. Það sem þarf: 4 kjúklingabringur, skornar í hæfilegar lengjur 4 hvítlauksrif 1 dl sæt chili-sósa 2 msk. sojasósa 2 msk. ólífuolía KJÚKLINGUR MEÐ CHILLI Sem 3ja barna móðir, hlaupari /- þríþrauta- kona og hársnyrtir verð ég að passa vel upp á líkamann minn. Ég er rétt skriðinn yfir þrítugt, í líkamlega krefjandi vinnu og var farin að finna fyrir stirðleikum í liðum, sérstaklega fingrum og ökkla sem hefði getað komið niður á starfi og íþróttum. Sú tilfinning var óþægileg. En var svo heppin að fá ábendingu frá viðskiptavini um ágæti NutriLenk sem ég hef notað síðan með frábærum árangri. Fann árangur fljótt Ég ákvað að fjárfesta í bæði í Nutrilenk GOLD og ACTIVE og tók inn samkvæmt leiðbeining- um og strax á annarri viku var ég farin að finna gríðarlegan mun. Ökklarnir eru orðnir miklu betri, minni stirðleiki í fingrum, ég er ferskari í líkamanum og get stundað mitt sport án þess að finna fyrir verkjum og stirðleika. Nutrilenk verður tekið með morgunmatnum mínum um ókomin ár svo ég geti haldið áfram að lifa lífinu verkjalaus, sinnt börnunum mínum, starfinu og bætt mig í sportinu mínu.. Nutrilenk er fáanlegt í flestum apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaðanna Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is P R E N T U N .IS NUTRILENK Active NUTRILENK Gold     NUTRILENK - hollráð við liðkvillum. Náttúrleg bætiefni fyrir liðina NUTRILENK Active NUTRILENK Gold Liðheilsan skiptir mig miklu máli Ebba Særún Brynjarsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.