Fréttablaðið - 31.05.2013, Side 86

Fréttablaðið - 31.05.2013, Side 86
31. maí 2013 FÖSTUDAGUR| MENNING | 50 1. The Hangover Part III Í þetta sinn er úlfahjörðin hvorki á leiðinni í brúðkaup né steggj- un, heldur er hún á bílaferðalagi. Íslendingar flykktust á fyrstu tvær myndirnar. Rúmlega 60 þúsund miðar seldust á þá fyrstu árið 2009 og námu tekjur rúmum 50 milljón- um króna. Árið 2011 seldust rúm- lega 40 þúsund miðar á The Hang- over Part II. Samanlagt hafa því um 100 þúsund miðar selst á myndirnar tvær hérlendis. Frumsýnd 29. maí 2. Man Of Steel Þetta er dýrasta mynd sumarsins og er áætlaður kostnaður 225 milljónir dala. Henni er ætlað að blása nýju lífi í Superman-myndirnar sem nutu vinsælda á áttunda og níunda ára- tugnum. Síðasta tilraun, Superman Returns sem kom út 2006, þótti ekki heppnast nógu vel. Í þetta sinn fer Henry Cavill með hlutverk skikkju- klæddu ofurhetjunnar. Leikstjóri er Zack Snyder (Watchmen, 300). Frumsýnd 21. júní 3. The Lone Ranger Johnny Depp og leikstjórinn Gore Verbinski hafa áður starfað saman við Pirates of the Caribbean-mynd- irnar vinsælu. The Lone Ranger er byggð á samnefndum sjónvarpsþátt- um um grímuklæddan löggæslu- mann (Armie Hammer) og vin hans, indíánann Tonto (Depp). Framleið- andi er Jerry Bruckheimer, sem einnig stóð á bak við Pirates of the Caribbean. Frumsýnd 5. júlí 4. World War Z Spennumynd sem fjallar um Gerry Lane (Brad Pitt), starfsmann Sam- einuðu þjóðanna sem leitar leiða til að stöðva kolbrjálaða uppvakninga sem eru að leggja undir sig heim- inn. Leikstjóri er Marc Forster, sem gerði Bond-myndina Quantum of Solace. Þetta er næstdýrasta mynd sumarsins með áætluðum kostnaði upp á 170 milljónir dala. Frumsýnd 12. júlí 5. Monsters University Þessi Pixar-teiknimynd gerist tíu árum á undan Monsters, Inc. sem kom út 2001 og sló rækilega í gegn. Sulley og Mike hittast í menntaskóla og ganga í sama bræðrafélagið. Fyrst eru þeir miklir óvinir en svo tekst með þeim vinátta. John Good- man og Billy Crystal ljá þeim Sulley og Mike raddir sínar. Frumsýnd 19. júlí 6. The Wolverine Hugh Jackman snýr aftur á hvíta tjaldið sem hinn stökkbreytti James Howlett, betur þekktur sem Logan, eða hinn ofurmannlegi Wolverine. Síðast var gerð mynd um Wolverine árið 2009 sem hlaut heldur dræmar viðtökur og er ætlunin að gera betur í þetta sinn. Þetta er fyrsta mynd- in með Wolverine þar sem hvorki X-Men né Avengers-hetjurnar koma við sögu að undanskilinni Jean Grey (ofurhetjunni Phoenix). Frumsýnd 24. júlí 7. 2 Guns Þetta er nýjasta Hollywood- mynd Baltasars Kormáks. Tæplega þrjátíu þúsund Íslendingar sáu þá síðustu, Contraband, í bíó og námu tekjurnar tæpum 30 milljónum króna. Myndin fjallar um fíkni- efnalögreglumann og leyniþjón- ustumann hjá banda- ríska flot- anum (Den- zel Washington og Mark Wahlberg), sem rannsaka hvor annan. Frumsýnd 7. ágúst 8. Elysium Matt Damon leikur aðalhlutverkið í þessari fram- tíðarmynd sem gerist árið 2159. Tvær tegundir manna eru til, þeir sem búa í geimstöð- inni Elysium og hinir sem búa á jörð- inni. Frumsýnd 30. ágúst Geimverur, grín og uppvakningar í bíó Sumarmyndirnar eru á leiðinni í bíó þar sem geimverur, hasar og uppvakningar verða áberandi. Léttleikandi afþreying verður sem fyrr í aðalhlutverki í sumar. 1 2 3 5 47 8 6 Brautryðjandi fallinn frá Kristján Davíðsson, einn fremsti myndlistarmaður sinnar kynslóðar, lést í vikunni. Hann málaði allt undir það síðasta. Skaft ahlíð 24 | 105 Reykjavík | 512 5000 | Auglýsingar 512-5401 | visir.is FEÐGIN Á SJÓNUM Ólafi Finnbogasyni og Þórdísi Ólafsdóttur svellur báðum sjómannsblóð í æðum. Ólafur byrjaði á sjónum 1955 og aðstæðurnar þá og nú eru eins og svart og hvítt. FRÉTTABLAÐIÐ ER HELGARBLAÐIÐ HELGARBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS Ómissandi hluti af góðri helgi Landið rís á ný Mikill vöxtur virðist vera í íslensku rappi á ný eftir lægð síðustu ára. Fréttablaðið fer yfir sögu hipphopp-tónlistar á Íslandi. Til Borgarleikhússins Þorvaldur Davíð Kristjánsson hefur gengið frá fastráðningarsamningi við Borgarleikhúsið og fer með aðalhlut- verkið í sýningunni Furðulegt háttalag hunds um nótt á næsta leikári.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.