Fréttablaðið - 20.06.2013, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 20.06.2013, Blaðsíða 34
KYNNING − AUGLÝSINGPlastiðnaður FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 20134 PLAST TIL GÓÐRA VERKA Pokasjóður fær tekjur af sölu plastburðarpoka í verslunum. Pokasjóður hét áður Umhverfis- sjóður verslunarinnar og út- hlutaði styrkjum til verkefna sem heyrðu undir almannaheill, svo sem umhverfismál, menningar- mál, listir, íþróttir og mannúðar- mál. Stjórn Pokasjóðs hefur ákveðið að hætta hefðbundnum úthlutunum en setja þess í stað fjármuni í tækjakaup fyrir sjúkrastofnanir landsins og fleira. Pokasjóður mun því ekki lengur auglýsa eftir umsóknum um styrki en hafi einstaklingar eða hópar góðar hugmyndir um verkefni er þeim frjálst að fylla út umsóknareyðublað sem finna má á heimasíðu sjóðsins. Eftirtaldar verslanir standa að Pokasjóðnum: ÁTVR, Bónus, Hagkaup, Kaskó, Kaupfélag Héraðsbúa, Kaupfélag Steingríms- fjarðar á Hólmavík, Kaupfélag V-Húnvetninga á Hvammstanga, Melabúðin, Nettó, Samkaup Úrval, Samkaup Strax og Þín verslun á Seljabraut. Heimild: www.pokasjodur.is ENDURVINNSLA Á PLASTI Á síðastliðnum fjörutíu árum hefur orðið mikil vakning á endurvinnslu og umhverfisvernd. Mikil tæknivæðing og betra upp- lýsingaflæði eru talin vera ástæð- an fyrir því að u.þ.b. 80% allra plastumbúða í Banda ríkjunum skila sér til endurvinnslustöðva og prósentan fer einnig hækk- andi hér á landi. Hægt er að endurvinna flestar tegundir plasts. Hægt er að sjá tegund plastsins á umbúðunum en þá er endurvinnslumerkið með tölu í miðjunni frá einum upp í sex. Þær umbúðir sem merktar eru á þann máta eru endurvinnsluhæfar, aðrar ekki. Hægt er að fara með plast til endur- vinnslu í Sorpu. NOKKRAR STAÐREYNDIR UM PLAST ■ Orðið plast er komið af gríska orðinu „plasticos“ sem þýðir: má auðveldlega móta. ■ Náttúruleg plastefni, eða lífrænar fjölliður, má meðal annars finna í dýra- beinum, hornum, steingerðri trjákvoðu furutrjáa, trjákvoðu ýmissa hitabeltis- trjáa og í býflugnavaxi. ■ Það tekur eina plastflösku um 450 ár að brotna niður í náttúrunni. ■ Í eina flíspeysu þarf að endurvinna um 25 plastflöskur. ■ Um tíu prósent af heimilisrusli eru plast, þar af eru plastflöskur um 40 prósent. ■ Innkaupapokinn klassíski var fundinn upp af sænska verkfræðingnum Gustaf Thulin snemma á sjöunda áratugnum. Thulin hannaði pokann fyrir fyrirtækið Celloplast í Norrköping í Svíþjóð en einkaleyfi fékkst fyrir pokanum árið 1965. STÖÐ 2 VILD - HEIMS KLASSA ENDURNÆRANDI SNILLD Það eina sem þarf að gera er að skrá kreditkort heimilisins á d2 i F ÍT O N / S ÍA Byrjaðu strax að spara. Skráðu kortin ykkar núna á www.stod2.is/vild 50% afsláttur af stökum tímum í baðstofu. 40% afsláttur af þriggja mánaða korti í baðstofu og heilsurækt. 25% afsláttur ef verslað er fyrir 2.000 kr. eða meira 20% afsláttur af fatahreinsun 10% afsláttur ef verslað er fyrir 2.000 kr. eða meira F ÍT O N / S ÍA 40% afsláttur af bílaþvotti að utan 15% afsláttur af vörum á bilinu 10.000 kr. – 400.000 kr. Sækja þarf um Olís greiðslulykil til að fá afslátt 12% afsláttur ef verslað er fyrir 2.000 kr. eða m eira Kynntu þér tilboðin á stod2.is/vild AFSLÁTTUR tarfsaðila.j já fjölda sams SKEMMTI- GARÐURINN 5O% afsláttur af fjölskyldukortum Skemmtigarðsins. Þú borgar 3.000 kr. en færð 6.000 kr. inneign. sto . s SKEMMTI-GARÐURINN Þú greiðir aðeins 1.500 kr. fyrir Lasertag og 36 Minigolf brautir fylgja frítt með. Þú f æ slárð s álfkrafa af tt h AFSLÁTT UR AFSLÁTTUR Í GRAFARVOGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.