Fréttablaðið - 20.06.2013, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 20.06.2013, Blaðsíða 64
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Ólafur Ragnar Grímsson: Fá mál betur til þess fallin að setja í þjóðaratkvæðagreiðslu 2 Öskjuhlíðin nýtt sem Sorpa 3 Veist þú hver þetta er? 4 Silfur Egils hættir á RÚV 5 Segja sýknudóm yfi r Knox gallaðan 6 Vala Grand með nýja snyrtivörulínu Jón Gnarr setti Kexreið Kexreiðin var haldin um síðastliðna helgi. Jón Gnarr setti hjólreiðakeppnina við mikinn fögnuð viðstaddra. Fremstir meðal jafningja í keppninni voru Sigurður Pálmi Sigur- björnsson, forstjóri Sports Direct, Skúli Mogensen hjá WOW, Emil hjá Kríu Cycles og Hörður Kristbjörnsson, grafískur hönnuður og skipuleggjandi keppn- innar. Sá sem bar sigur úr býtum heitir Ingvar Ómarsson. Í verðlaun hlaut hann glæsilega keppnis- treyju hannaða af Guðmundi Jörundssyni. - ósk Vinsæl ábreiða Hljómsveitinni Hjaltalín er margt til lista lagt en nú hefur hún skyggt á sjálfa poppdrottninguna Beyoncé. Sveitin tók ábreiðu af vinsælu lagi Beyoncé, Halo, fyrir útvarpsþáttinn Poppland á Rás 2 en útgáfa sveitar- innar hefur vakið mikla á samskipta- miðlum undanfarna daga. Sigríður Thorlacius, söngkona Hjaltalín, þykir ekki gefa Beyoncé neitt eftir í söngn- um og myndband af sveitinni að flytja ábreiðuna hafði verið skoðað um sjö þúsund sinnum á Youtube.com í gær. -áp VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. „Ómissandi bók fyrir spennufíkla“ KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MARGFÖLD METSÖLUBÓ K B O S S K O N U R M E N N K R I N G L U N N I 5 3 3 4 2 4 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.