Fréttablaðið - 20.06.2013, Page 64

Fréttablaðið - 20.06.2013, Page 64
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Ólafur Ragnar Grímsson: Fá mál betur til þess fallin að setja í þjóðaratkvæðagreiðslu 2 Öskjuhlíðin nýtt sem Sorpa 3 Veist þú hver þetta er? 4 Silfur Egils hættir á RÚV 5 Segja sýknudóm yfi r Knox gallaðan 6 Vala Grand með nýja snyrtivörulínu Jón Gnarr setti Kexreið Kexreiðin var haldin um síðastliðna helgi. Jón Gnarr setti hjólreiðakeppnina við mikinn fögnuð viðstaddra. Fremstir meðal jafningja í keppninni voru Sigurður Pálmi Sigur- björnsson, forstjóri Sports Direct, Skúli Mogensen hjá WOW, Emil hjá Kríu Cycles og Hörður Kristbjörnsson, grafískur hönnuður og skipuleggjandi keppn- innar. Sá sem bar sigur úr býtum heitir Ingvar Ómarsson. Í verðlaun hlaut hann glæsilega keppnis- treyju hannaða af Guðmundi Jörundssyni. - ósk Vinsæl ábreiða Hljómsveitinni Hjaltalín er margt til lista lagt en nú hefur hún skyggt á sjálfa poppdrottninguna Beyoncé. Sveitin tók ábreiðu af vinsælu lagi Beyoncé, Halo, fyrir útvarpsþáttinn Poppland á Rás 2 en útgáfa sveitar- innar hefur vakið mikla á samskipta- miðlum undanfarna daga. Sigríður Thorlacius, söngkona Hjaltalín, þykir ekki gefa Beyoncé neitt eftir í söngn- um og myndband af sveitinni að flytja ábreiðuna hafði verið skoðað um sjö þúsund sinnum á Youtube.com í gær. -áp VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. „Ómissandi bók fyrir spennufíkla“ KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MARGFÖLD METSÖLUBÓ K B O S S K O N U R M E N N K R I N G L U N N I 5 3 3 4 2 4 2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.