Fréttablaðið - 28.06.2013, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 28.06.2013, Blaðsíða 34
FRÉTTABLAÐIÐ Brúðkaup og gotterí . Hönnun og hugmyndir. Spjörunum úr. Helgarmaturinn 8 • LÍFIÐ 28. JÚNÍ 2013 „Kökupinnar eru í flestum tilfellum blanda af köku og kremi sem rúllað er í kúlur, þær settar á prik og dýft í hjúp. Möguleikar í blöndun eru hins vegar óteljandi og mæli ég með því að fólk prófi sig áfram með það sem þeim þykir best,” segir Berglind Hreiðars dóttir, mannauðsstjóri hjá World Class. Bakstur og kökuskreyt- ingar eru áhugamál Berglindar en hún var fengin til að útbúa þessa dásemd- ar kökupinna fyrir brúðkaup vinfólks hennar sem giftu sig í þessum mán- uði. Boðið var upp á pinnana með fordrykknum þar sem brúðhjónunum fannst þetta falleg og nýstárleg hug- mynd, ásamt því sem kökupinnar eru dásamlegir á bragðið. Í brúðkaupinu voru tvær tegundir í boði, fjólubláir pinnar fyrir brúð- gumann en þeir innihéldu vanillu- köku, vanillusmjörkrem, saxað suðu- súkkulaði og maukuð fersk jarðarber. Að ósk brúðarinnar voru hvítir pinnar sem innihéldu vanilluköku, vanillusmjörkrem, hvítt saxað súkkulaði og þykka karamellusósu. Áhugasamir geta lært allt um köku- pinna á námskeiðum hjá Gotterí og Gersemum sem hefjast að nýju í haust, www.gotteri.is BRÚÐKAUPS KÖKUPINNAR GÓMSÆTT GOTTERÍ SEM RENNUR LJÚFLEGA NIÐUR Hvað er í snyrtibuddunni þinni? MAC Mineralize-púður, Zoom Black Fast Lash-maskari frá MAC, Blacktrack eyliner frá MAC, MAC hue-varalitur, MAC Highligt Emanuel Ungaro, MAC augabrúnablýantur, Mac studio fix og nokkrir burstar. Kanntu einhver fegrunar- ráð/leynitrix? Ég mæli með að undirbúa húðina vel undir farðann með primer sem gefur húðinni fallegan ljóma og farð- inn helst betur á. Blautur augn- skuggi undir þurran augn- skugga kemur sér vel á dans- iballi þar sem augnskugginn á það til að renna af. Gerviaugn- hár eru líka í miklu uppáhaldi og gera svo mikið fyrir mann. Ég nota þau oft ef ég er að fara eitt- hvað extra fínt. Eyeliner myndi ég heldur ekki sleppa því hann getur mótað augun, lyft þeim og stækkað. Burstinn sem ég nota er ská- skorinn, heitir Trix nr. 263 og er frá MAC. Cliniqe All About Eyes serum er frábært en það kemur í veg fyrir þrútin augu og minnkar bauga. Svo mæli ég með hár- froðunni Volume Mousse frá Label M sem gefur góða lyftingu í hárið þegar ég blæs það. Hvert er eftirlætisilm- vatnið þitt? Versace Yellow Diamond. SNYRTIBUDDAN MÍN EVA DÖGG förðunarmeistari og hárgreiðslusveinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.