Fréttablaðið - 28.06.2013, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 28.06.2013, Blaðsíða 21
Matreiðslumaðurinn Úlfar Finn-björnsson sér um sjónvarps-þáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta- kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur uppskrift að BBQ-kjúklingaleggjum með engifer, chili og hvítlauk. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þessa girnilegu máltíð í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarps- stöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endur- sýndir yfir helgina. Einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. 12-16 kjúklingaleggir 1 dl olía 1 msk. engifer, smátt saxað ½ -1 chili, frælaust og smátt saxað 2-3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 1 tsk. nýmalaður pipar Salt Allt sett í skál og blandað vel saman. Geymið í kæli í helst 2 klukkustundir. Sigtið þá olíuna frá og saltið. Grillið á milliheitu grilli í 20 mínútur. Snúið leggjunum reglulega. Penslið kjúklingaleggina með grillsósunni og grillið í 5 mínútur til viðbótar. Berið fram með rest- inni af bbq-sósunni og til dæmis grilluðum kartöflum, grænmeti og salati. BBQ-SÓSA MEÐ ENGIFER, CHILI OG HVÍTLAUK 2-3 dl bbq-sósa að eigin vali 1 msk. engifer, smátt saxað ½-1 steinlaus chili, smátt saxað 1-2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 1 msk. óreganó eða kóríander smátt saxað, má sleppa Allt sett í skál og blandað vel saman. BBQ-KJÚKLINGALEGGIR MEÐ ENGIFER, CHILI OG HVÍTLAUK SUMARMATUR Meistarakokkurinn Úlfar fer létt með að útbúa girnilegan rétt á grillið sem einfalt er að útbúa. MYNDIR/VALLI HUMARHÁTÍÐ Á HÖFN Hin árlega humarhátíð er haldin um helgina á Höfn í Hornafirði, en hún hefur alltaf verið afar vel sótt. Hátíðin var fyrst haldin árið 1993 og hefur stækkað með hverju árinu. Mikil og vegleg dagskrá verður í boði alla helgina. Hana má skoða á hornafjordur.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.