Fréttablaðið - 28.06.2013, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 28.06.2013, Blaðsíða 30
FRÉTTABLAÐIÐ Förðun og ráð. Elísabet Eyþórsdóttir. Brúðkaup og gotterí. Hönnun og hugmyndir. Spjörunum úr. Helgarmaturinn. 4 • LÍFIÐ 28. JÚNÍ 2013 M ér finnst mattar varir málið í sumar því það er mjög flott andstæða við ljómann í húðinni. Mattar varir voru einnig mjög áberandi á tísku pöllunum fyrir sumarið í þessum dökkbleiku og órans-tónum,“ segir Kristín Edda Óskarsdóttir förðunar- fræðingur og bætir við að sterk- ir litir verði áfram vin sælir í varalitatískunni í sumar. Krist- ín Edda sýndi Lífinu hvernig lostafullar varir eiga að líta út í sumar og notaði varaliti frá Chanel, Edition, Mac og Bobby Brown. Kristín Edda segir ís- lenskar konur vera ófeimnar við að nota liti enda séu þær mjög meðvitaður um hvað sé í gangi hverju sinni. Dökkbleikir, appelsínu gulir og kóral-litir verða sérstaklega vinsælir og varalitablýanturinn er nauðsyn- legur með og þá einna helst með dökkum varalitum eins og hafa verið vinsælir upp á síðkastið. Hins vegar sé öðruvísi stemning í gangi núna þar sem línurnar eru mikið mýkri en áður. Krist- ín Edda mælir einnig með því að undirbúa varirnar með vara- primer og hvíla aðeins blýantinn. „Ég er akkúrat núna mjög hrifin af dökkbleikum litum og pastel-fjólubláum tónum. Uppá- haldsmerkið mitt er Mac. Ég hef elskað það frá því að ég gekk inn í búðina í fyrsta skipti. Ef ég þarf að nefna einn lit þá fékk ég mér Girl About Town-varalitinn frá MAC. Ég gæti ekki verið ánægðari með hann.“ FÖRÐUN Á ALLRA VÖRUM Varalitatískan er sjóðheit í sumar en varirnar eiga að vera farðaðar í sterkum og áberandi litum. Mælir með MAC – Kristín Edda Óskars- dóttir, förðunarfræðingur og sálfræði- nemi við HÍ. Módel: Elísabet Ormslev 1 4 2 5 3 6 1 SHINE 20 EDITION 2 GIRL ABOUT TOWN MAC 3 CALYPSO BOBBY BROWN 4 INTERLUDE CHANEL 5 LADY DANGER MAC 6 UP THE AMP MAC Póstdreifing | Vatnagörðum 22 | 104 Reykjavík | Sími 585 8300 | postdreifing.is Við sjáum um örugga dreifingu á fjölpósti Við náum til fjöldans B ra n de n bu rg Póstdreifing dreifir fjölpósti sex daga vikunnar til heimila á stærsta markaðssvæði landsins. Mælingar sýna að 60% landsmanna skoða fjölpóst og er hann því áhrifarík leið til að koma skilaboðum um vöru eða þjónustu beint inn á heimilin. Örugglega til þín. Nánari upplýsingar veitir söludeild í síma 585 8300. Hamingjuhornið HAFDÍS HULD SÖNGKONA HVAÐ GERIR ÞÚ TIL ÞESS AÐ RÆKTA HUG- ANN? „ÉG FER Í GÖNGU- TÚR HÉRNA Í DALNUM EÐA LES GÓÐA BÓK.“ HVERNIG HLEÐUR ÞÚ BATTERÍIN? „YFIR TE- BOLLA MEÐ GÓÐUM VINUM EÐA MEÐ ÞVÍ AÐ FARA Í ÚTREIÐARTÚR.“ HVAÐ FÆR ÞIG TIL AÐ BROSA UPP ÚR ÞURRU? „DÓTTIR MÍN HÚN ARABELLA IÐUNN, ÞAÐ ER EKKI ANNAÐ HÆGT EN AÐ BROSA Í NÁ- VIST HENNAR.“ HVER ER LYKILLINN AÐ HAMINGJUNNI? „ÉG HELD AÐ HAMINGJAN FEL- IST Í ÞVÍ AÐ HAFA GOTT FÓLK Í KRINGUM SIG. ÞAÐ VERÐUR ALLT SKEMMTI- LEGRA Í GÓÐUM FÉLAGS- SKAP.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.