Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.06.2013, Qupperneq 17

Fréttablaðið - 29.06.2013, Qupperneq 17
LAUGARDAGUR 29. júní 2013 | SKOÐUN | Ráðgjafahópur um lagningu sæstrengs til Evrópu hefur skilað til- lögum sínum í skýrslu til iðnaðar- og viðskiptaráð- herra. Tillögur ráðgjafa- hópsins eru mikilvægur áfangi í þeirri vegferð sem Landsvirkjun hefur verið í að kanna mögu- leika og hagkvæmni þess að tengjast evrópskum orkumörkuðum með lagningu sæstrengs. Það er sérstaklega ánægjulegt fyrir Landsvirkjun, sem hefur alla tíð lagt áherslu á nauðsyn breiðrar sáttar um svo stórt verkefni, hversu góð samstaða varð í ráðgjafa hópnum og að enginn hafi skilað séráliti. Í skýrslunni kemur fram að vísbendingar eru um að lagning sæstrengs milli Íslands og Bret- lands geti reynst þjóðhagslega arðsöm að nokkrum skilyrðum uppfylltum, meðal annars ef tækist að semja við gagnaðila um hagstæð kjör á seldri orku með tiltölulega miklu öryggi og til nokkuð langs tíma. Ráð- gjafahópurinn var samhljóða í ályktun sinni að leggja til að haldið yrði áfram að kortleggja alla þætti verkefnisins um leið og leitað yrði svara um möguleg rekstrar- og eignarhaldsmódel hjá viðsemjendum í Bretlandi. Einstakt viðskiptatækifæri Landsvirkjun hefur unnið að því að meta sæstreng um nokk- urt skeið og höfum við kynnt almenningi afrakstur þeirrar vinnu á árs- og haustfundum okkar. Tenging við evrópska raforkumarkaði eins og bresk- an markað getur verið einstakt tækifæri fyrir Íslendinga til að hámarka afraksturinn af orku- auðlindunum. Við getum selt þá umframorku sem er alla jafna í kerfinu en iðnaður getur ekki nýtt, orkuöflunarmöguleikum getur fjölgað, sveigjanleiki vatnsaflsins yrði nýttur betur, áhættudreifing aukin og orku- öryggi Íslands betur tryggt með því að rjúfa einangrun raforku- kerfisins. Fjölmörg ný og spenn- andi störf og tækifæri geta skap- ast. Verðmætasköpunin getur orðið umtalsverð. Fyrir utan breiða sátt um verkefnið hefur Landsvirkjun lagt áherslu á að tvennt komi til lagningar sæstrengs. Annars vegar að iðnfyrirtækjum verði áfram tryggð samkeppnishæf kjör á raforku þannig að þau geti áfram vaxið á Íslandi. Hins vegar að raforkuverð til almenn- ings hækki ekki óhóflega. Engar líkur eru til þess að raforku- verð til almennings margfaldist eins og stundum er haldið fram, enda er munur milli landa ekki margfaldur í dag. Norðmönnum hefur tekist vel til við að sætta sjónarmið hags- munaaðila og nýta þau tækifæri sem felast í raforkusölu á evr- ópska markaði. Það er gert án þess að tilveru iðnaðar í Noregi sé ógnað. Ákvörðun möguleg eftir nokkur ár Iðnaðar- og viðskiptaráðherra mun nú fara yfir tillögur hóps- ins og ákveða næstu skref en íslensk stjórnvöld þurfa að móta sér afstöðu til verkefnis- ins. Landsvirkjun hefur miðað við að niðurstöður frummats liggi fyrir í lok þessa árs og að þá getum við verið tilbúin að leggja til næsta skref af okkar hálfu, hvort ráðist verði í dýrar og umfangsmeiri rannsóknir á verkefninu. Ákvörðun um að leggja sæstreng er síðan í fyrsta lagi möguleg eftir nokkur ár og er mikilvægt að um slíka ákvörðun náist sem breiðust sátt í samfélaginu. Mikilvægum áfanga náð RAFORKA Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar Sjö lönd einn hljómur Hljómsveitin I, Culture Orchestra er skipuð framúrskarandi tónlistar mönnum á aldrinum 18–28 ára frá löndum Austur-Evrópu. Stjórnandi er Kirill Karabits og einleikari er Khatia Buniatishvili. Miðasala er hafin á harpa.is Eldborg – 29.08.13, kl. 19.30 Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is – Afslátt eða gott verð? Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ Akureyri Vestmannaeyjum Strekkibönd – verulegt úrval!63404 2 bögglateygjur 720 cm með stálkrókum 495 63303 2 Tóg 450 cm - þolir 2,3 tonn 1.290 64403 4 bönd með krókum 2,5x190 cm 2.990 63102 4 bönd með krókum 2,5x360 cm 2.290 64105 Farangursband 2,5x360 cm 475 64515 395 64407 995 63100 m. krókum 4,5 tonn 5x670 cm 2.995 63114 2.890 ➜ Engar líkur eru til þess að raforku- verð til almennings margfaldist eins og stundum er haldið fram, enda er munur milli landa ekki margfaldur í dag.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.