Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.06.2013, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 29.06.2013, Qupperneq 35
Sviðstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs Ísafjarðarbær auglýsir lausa stöðu sviðstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs bæjarins. Sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs heyrir beint undir Bæjarstjóra, gegnir skyldum bæjarritara og er staðgengill Bæjarstjóra. Jafnframt heyrir undir viðkomandi rekstur bæjarskrifstofu, menningarmál bæjarins og yfirstjórn fjármála. Leitað er að einstaklingi sem hefur frumkvæði og aðlögunarhæfni að síbreytilegum aðstæðum og fjölbreyttum verkefnum. Mikilvægt er að starfsmaðurinn geti unnið vel innan liðs ásamt því að vera sjálfstæður í verkefnum sínum þegar þörf er á. Viðkomandi að vera skipulagður og hafa gott vald á íslenskri tungu. Starfs og ábyrgðarsvið: Ritari bæjarstjórnar og bæjarráðs Yfirmaður stjórnsýslu og fjármálasviðs bæjarins Staðgengill Bæjarstjóra Daglegur rekstur bæjarskrifstofu Ber ábyrgð á málaflokknum menningarmál Hæfniskröfur: Góð færni í mannlegum samskiptum Frumkvæði og skipulagshæfileikar Leiðtogahæfileikar Reynsla af opinberri stjórnsýslu Háskólamenntun sem nýtist í starfi og framhaldsmenntun æskileg Reynsla af fjármálastjórn og rekstri Gott vald á íslenskri tungu í ræðu og riti Launakjör eru samkomulagsatriði og taka mið af kjarasamningi BHM við Samband íslenskra sveitarfélaga. Skv. bæjarmálasamþykkt Ísafjarðarbæjar ræður bæjarstjórn sviðstjóra. Fjármálastjóri Ísafjarðarbær auglýsir lausa stöðu fjármálastjóra bæjarins. Fjármálastjóri Ísafjarðarbæjar heyrir undir sviðstjóra- fjármála og stjórnsýslusviðs bæjarins. Leitað er að einstaklingi sem hefur metnað til að gera vel í starfi og sýnir frumkvæði og aðlögunarhæfni að síbreytilegum aðstæðum og fjölbreyttum verkefnum. Mikilvægt er að starfsmaðurinn geti unnið vel innan liðs ásamt því að vera sjálfstæður í verkefnum sínum þegar þörf er á. Starfssvið: Fjárhagsáætlunargerð fyrir Ísafjarðarbæ, fyrirtæki og stofnanir hans Uppgjörsvinna, þ.e. ársuppgjör og mánaðarleg milliuppgjör Eftirfylgni með bókhaldi, launagreiðslum, fjárhagsáætlun og innheimtu Skýrslugerð er viðkemur fjármálum bæjarins Samskipti við lánastofnanir Ber ábyrgð á og hefur eftirfylgni með upplýsingatæknisamningum bæjarins og hugbúnaðarleyfum Hæfniskröfur: Góð færni í mannlegum samskiptum Frumkvæði og skipulagshæfileikar Leiðtogahæfileikar Háskólapróf í Viðskiptafræði eða sambærileg menntun Framhaldsnám í endurskoðun eða fjármálum kostur Reynsla af áætlunargerð, bókhaldi og fjármálastjórnun Launakjör eru samkomulagsatriði og taka mið af kjarasamningi BHM við Samband íslenskra sveitarfélaga. Mannauðsstjóri Ísafjarðarbær auglýsir lausa stöðu mannauðsstjóra sem er nýtt starf hjá Ísafjarðarbæ. Um er að ræða framtíðarstarf í skemmtilegu starfsumhverfi. Leitað er að einstaklingi sem hefur metnað til að gera vel í starfi og sýnir frumkvæði og aðlögunarhæfni að síbreytilegum aðstæðum og fjölbreyttum verkefnum. Mikilvægt er að starfsmaðurinn geti unnið vel innan liðs ásamt því að vera sjálfstæður í verkefnum sínum þegar þörf er á. Starfssvið: Að gegna forystu í stefnumótun, skipulagningu og samhæfingu á sviði mannauðsmála og fylgja eftir framkvæmd stefnu á því sviði í samvinnu við aðra stjórnendur. Ráðningar, móttaka nýrra starfsmanna, starfsþróun, starfsmannasamtöl, upplýsingamiðlun, kjarasamningar, samskipti við stéttarfélög, jafnréttismál, ráðgjöf og þjónusta við starfsmenn og stjórnendur Mannauðsstjóri heyrir beint undir bæjarstjóra Færni og aðrir eiginleikar: Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt Góð hæfni í mannlegum samskiptum Leiðtogahæfileikar og metnaður til að ná árangri í starfi Góð hæfni til að tjá sig í ræðu og riti Öguð vinnubrögð Menntunar- og hæfniskröfur: Góð færni í mannlegum samskiptum Frumkvæði og skipulagshæfileikar Geta til að vinna sjálfstætt og í samstarfi með öðrum að sameiginlegum verkefnum Háskólamenntun sem nýtist í starfi, helst á sviði mannauðsmála eða sambærileg menntun Meistaragráða, sem nýtist í starfi er æskileg Haldgóð reynsla af umsjón mannauðsmála, starfsreynsla á því sviði æskileg Þekking, reynsla og hæfni á sviði stjórnunar er æskileg. Reynsla af lausn vandamála Þekking á kjarasamningum sveitarfélaga er æskileg Þekking og reynsla úr opinberri stjórnsýslu er æskileg Góð tölvukunnátta Ísafjarðarbær auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar Í Ísafjarðarbæ öllum búa um 4000 íbúar í fimm byggðakjörnum. Flateyri, Hnífsdal, Ísafirði, Suðureyri og Þingeyri. Í Ísafjarðarbæ er ákaflega blómlegt mannlíf, öflugir tónlistar skólar og fjölbreyttar íþróttir og menning. Umsóknir skal senda til: danielj@isafjordur.is Upplýsingar um starfið veitir Bæjarstjóri, Daníel Jakobsson í síma 820 6827 eða á ofangreint netfang. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknargögn fyrir öll störfin Með umsókn þarf að fylgja: Kynningarbréfi þar sem í stuttu og kjarnyrtu máli er gert grein fyrir kostum umsækjanda sem nýtast í starfinu, helst ekki lengra en ein A4 síða í 10 punkta letri. Starfsferilskrá (CV)sem er ekki lengri en tvær A4 síður í 10 punkta letri . Skannað afrit af prófskírteini / prófskírteinum Yfirlit yfir a.m.k. tvo meðmælendur úr síðustu störfum sem hafa má samband við. Námsferilskrá Umsóknafrestur til og með 16. júlí 2013
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.