Fréttablaðið - 29.06.2013, Side 37

Fréttablaðið - 29.06.2013, Side 37
| ATVINNA | Deildarstjóri Þjónustuvers Borgun leitar að kraftmiklum einstaklingi með mikla færni í mannlegum samskiptum til að stýra daglegum rekstri Þjónustuvers. Þjónustuver Borgunar kappkostar að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu allan sólarhringinn og starfar eftir gildunum; vilji, virði og vissa. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á www.borgun.is fyrir 14. júlí nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Rakel Ýr Guðmundsdóttir mannauðsstjóri í síma 560 1561 (ryg@borgun.is). Umsóknarfrestur er til og með 14. júlí nk. Helstu verkefni Dagleg stýring og rekstur Þjónustuvers Þátttaka í mótun og framkvæmd þjónustustefnu Gerð verkferla og eftirfylgni Samskipti við ytri og innri viðskiptavini og úrlausn ýmissa verkefna Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi Reynsla af stjórnun er skilyrði Reynsla af sambærilegu starfi er kostur Framúrskarandi samskiptahæfileikar og þjónustulund Skipulögð og nákvæm vinnubrögð Hæfni til að vinna undir álagi og áreiti Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi Ármúla 30 | 108 Reyk jav í k | S ími 560 1600 | w w w.borgun . i s Actavis Reykjavíkurvegi 76-78 220 Hafnarfirði s 550 3300 f 550 3301 @ actavis@actavis.is w www.actavis.is Umsóknir óskast fylltar út á www.actavis.is, undir Störf í boði fyrir 7. júlí nk. Einungis er tekið á móti umsóknum á heimasíðu Actavis. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jenný Sif Steingrímsdóttir, jsteingrimsdottir@actavis.is. Sviðsstjóri samskiptasviðs Actavis á Íslandi Samskiptasvið ber ábyrgð á innri og ytri upplýsingamiðlun fyrirtækisins, eflingu fyrirtækjamenningar, vefumsjón, samskiptum við fjölmiðla og samfélagsverkefnum. Samskiptasvið er hluti af samskiptaneti Actavis samstæðunnar. Helstu verkefni: Upplýsingagjöf til starfsmanna og efling fyrirtækjamenningar Ritstjórn á innri og ytri vefum Actavis Samskipti við fjölmiðla byrgð á ýmsum samfélagsverkefnum sem Actavis á Íslandi tekur þátt í átttaka í samskiptaneti samstæðunnar Skipulagning starfsmannafunda Stefnumótun og markmiðasetning sviðsins Við leitum að öflugum og jákvæðum einstaklingi með: Háskólamenntun á sviði almannatengsla, viðskipta eða sambærilega menntun; framhaldsmenntun á sviði markaðs- og kynningarmála og/eða almannatengsla æskileg Reynslu af markaðs- og kynningarmálum Reynslu af te tagerð jög góða íslensku- og enskukunnáttu jög góða skipulags- og samskiptahæfni Actavis er alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu hágæðasamheitalyfja. Fyrirtækið er með starfsemi í yfir 60 löndum. Hjá Actavis á Íslandi starfa tæplega 800 starfsmenn á ýmsum sviðum. Hjá Actavis bjóðum við upp á: snyrtilegan og öruggan vinnustað fjölskylduvænt starfsumhverfi góðan starfsanda gott mötuneyti fræðslu og þjálfun iðjuþjálfa, hjúkrunarfræðinga og lækni sem sinna heilsuvernd starfsmanna árlegan styrk til íþróttaiðkunar auk fræðslustyrks öflugt starfsmannafélag LAUGARDAGUR 29. júní 2013 5

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.