Fréttablaðið - 29.08.2013, Side 64

Fréttablaðið - 29.08.2013, Side 64
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Safnar fyrir Playboyferð 2 Nýnasistar hvattir til að mótmæla mosku á Íslandi 3 Yfi rgangur í meðeigendum mínum var slíkur að á mér var brotið 4 Svangir fangar fá ekki vinnu 5 Nýr iPhone eft ir tvær vikur - hægt að skipta gamla símanum upp í nýjan VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Gísli Galdur eignast strák Tónlistarmaðurinn og plötusnúður- inn Gísli Galdur Þorgeirsson og kona hans, Kristín Kristjánsdóttir, eignuðust á dögunum sitt annað barn. Það mun vera strákur sem hefur hlotið nafnið Kristján Galdur. Gísli og Kristín búa nú í Kaup- mannahöfn þar sem Gísli leggur stund á nám í tónsmíðum. Gísli hefur getið sér gott orð sem tón- listarmaður en hann hefur meðal annars unnið með hljómsveitunum Trabant, Quarashi, Ghostigital, Motion Boys og Human Woman. Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla ht.is ÞVOTTAVÉLAR magazine.66north.is Eftir allan kuldann, rokið, snjóinn og slydduna er veturinn loksins að bresta á. Hugleikur með fleiri læk Listamaðurinn og skopteiknarinn Hugleikur Dagsson er kominn með fleiri „læk“ á Facebook en lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. Hugleikur segir á síðunni sinni að lögreglan hafi verið verðugur andstæðingur og spyr hvern hann ætti nú að toppa næst? Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skrifar við stöðuuppfærslu Hugleiks og segir að þetta sé ekki búið. Hug- leikur er, eins og staðan er þegar þetta er skrifað, með rúmlega 300 fleiri „læk“ en lög- reglan. - hrs

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.