Fréttablaðið - 25.09.2013, Page 1

Fréttablaðið - 25.09.2013, Page 1
FRÉTTIR RANNSÓKNIR Í FERÐAÞJÓNUSTUFerðamálastofa boðar til morgun verðarfundar á Grand Hóteli Reykjavík 1. október kl. 8.30. Þar verða kynntar niðurstöður greiningar á þörfinni fyrir rannsóknir í íslenskri ferðaþjónustu. Þ að eru vafalaust ekki margir í heiminum sem smíða eigin rafstöðog nýta meðal Rafbílinn hefur reynst Tl FERÐAST UM SVEITINA Á RAFBÍLRAFMAGNSBÓNDINN Ábúandinn á Engi í Bárðardal byggði sér rafstöð fyrir tuttugu árum. Nú er hún meðal annars nýtt til að knýja rafbíl heimilisins. Höfum opnað aðra verslun í húsi Máls og menningar, Laugavegi 18 Laugavegur 18, 101 Reykjavik Opið mán – fös 11-20 lau 11-17 -sun 12-17sími 511 3399 Ármúla 18, 108 ReykjavikOpið mán – fös 9-18 og lau 11-15 sími 511 3388 LADDI MÆTIR TIL LEIKS MEÐ SPAUGSTOFUNNI Á LAUGARDAG RAFMÖGNUÐ SPENNA 17. TÖLUBLAÐ 1. ÁRGANGUR DAGSKRÁRB AÐ STÖÐVAR 2 MIÐVIKUDAGUR 25. SEPT. 2013 www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 25. se ptember 2013 | 9. ár gangur V IÐ KO MUM V ÍÐA V I Ð ! OYSTER PERPE TUAL LADY-DA TEJUST PEARL MASTER Spáir óbreyttum stýrivö xtum Hagfræðideild Lan dsbankans spáir að peninga- stefnunefnd Seðlab ankans muni á næs ta vaxta- ákvörðunarfundi s ínum ákveða að ha lda stýri- N f din fundar 2 október MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Miðvikudagur 14 3 SÉRBLÖÐ Markaður | Stöð 2 | Fólk Sími: 512 5000 25. september 2013 225. tölublað 13. árgangur MENNING Eva Einarsdóttir og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir gefa út barnabók saman. 30 SPORT Sara Björk Gunnarsdóttir var vinsamlega beðin um að meiða ekki stjörnuleikmann Svisslendinga. 26 KRINGLUNNI • SÍMI 551 3200 Skyrta Kr. 6.990.- 18.900 kr.Verð frá: Bókaðu núna á wow.is Salzburg Beint skíðaflug Elísa Ósk Gísladóttir, Austurríki Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla FJÁRMÁL Engum nýjum styrkjum verður úthlutað til vísindarann- sókna á vegum Rannsóknasjóðs Rannís á næsta ári, að óbreyttu. Sama gæti átt við um árið 2015. Þetta kemur fram í aðsendri grein frá fjórtán kennurum og vísindamönnum við Háskólann í Reykjavík, Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri. Áhyggjur hópsins grundvallast á því að fjármögnun sjóðsins samkvæmt fjárfestingaráætlun síðustu rík- isstjórnar, að andvirði 550 millj- ónir króna, er ekki lengur fyrir hendi. „Ef engir nýir styrkir fást til rannsókna eru rannsóknar hópar fjölda vísindamanna í hættu. Slíkt ástand mun bitna sérstak- lega á ungum vísindamönnum sem eru að hasla sér völl við rannsóknir. Þessi hópur getur ekki beðið í eitt eða tvö ár eftir að sjóðurinn rétti úr kútnum. Ekki er ljóst hvað gerist ef engir nýir styrkir eru veittir á næstu árum enda hefur sú staða ekki komið upp áður,“ segir í grein- inni. - shá / sjá síðu 15 Fjórtán kennarar stærstu háskólanna óttast fjársvelti Rannsóknasjóðs: Engir nýir styrkir að óbreyttu Bolungarvík 6° A 7 Akureyri 6° SA 5 Egilsstaðir 8° S 8 Kirkjubæjarkl. 6° SSA 6 Reykjavík 9° S 11 Rigning um allt land en þó þurrt allra austast fyrri hluta dags. Strekkingur vestan til fram eftir degi en annars hægari vindur. 4 UNDIRBÚIÐ FYRIR VETURINN Starfsmenn Reykjavíkurborgar sinna haustverkum þessa dagana og fjarlægðu gosbrunn úr Reykjavíkurtjörn í gær. „Gos- brunnurinn er alltaf tekinn upp á haustin því hann þolir ekki frostið. Hann er svo settur aftur í Tjörnina í lok maí eða byrjun júní,“ segir Þórólfur Jónsson, garðyrkju- stjóri Reykja víkur borgar. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM milljóna króna fj ármögnun Rannsóknasjóðs Rannís er ekki lengur fyrir hendi. 550 SKOÐUN Börn deyja úr næringar- skorti í Sýrlandi, skrifar Erna Reynis- dóttir. 15 FRÉTTABLAÐ IÐ /G VA Nýr vegur eykur ekki öryggi Tæknistjóri EuroRAP á Íslandi segir umferðaröryggissjónarmið ekki kalla á nýjan veg um Gálgahraun. 4 Lög ytra heimila hýðingar Flug- virkjar flugfélagsins Atlanta gætu í versta falli átt yfir höfði sér opinbera hýðingu fyrir áfengislagabrot í Sádi- Arabíu. 2 Ráðuneyti sögð brjóta lög Skipanir nefnda, ráða og stjórna á vegum ráðuneyta í fyrra voru í 68 prósentum tilvika í samræmi við lagaákvæði um kynjakvóta. 6 Lúmskur óvinur í súrnun Súrnun hafsins er tífalt hraðari en áður hefur þekkst og getur haft mikil áhrif á vistkerfið. 8 ALÞINGI „Það er náttúrlega ljóst að það var mikill ágreiningur um frumvarpið á sínum tíma. Þá var það samþykkt með gildis- töku um eitt ár fram í tímann og margir gagnrýndu þetta,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, sem hefur ákveðið að afturkalla lög um náttúruvernd sem Alþingi samþykkti í lok mars síðastliðins. Lögunum var ætlað að taka gildi 1. apríl 2014 en nú hyggst ráðherrann leggja fram frum- varp á Alþingi, þegar þing kemur saman í haust, með tillögu um að fella úr gildi hin nýju náttúru- verndarlög. Verði það frumvarp samþykkt munu núgildandi nátt- úruverndarlög frá árinu 1999 halda gildi sínu. „Ef Alþingi samþykkir að fella þessi lög úr gildi verður unnið að því í vetur að búa til nýtt frum- varp sem verður þá lagt fram á vorþingi,“ útskýrir Sigurður Ingi. Aðspurður hvort endur skoðunin beinist að einstökum þáttum frumvarpsins svarar ráðherrann því til að um heildarendurskoðun verði að ræða. „Það voru fjölmargar athuga- semdir sem bárust vegna frum- varpsins og ekki náðist samstaða um. Það er mikilvægt að sam- staða sé um svona grundvallar- löggjöf,“ bætir Sigurður Ingi við. Máli sínu til stuðnings bend- ir Sigurður Ingi á gagnrýni vegna ferðafrelsis á hálendinu en bílaumferð var takmörkuð í lögunum. Spurður hvort ti lgangur endur skoðunarinnar sé einnig að greiða fyrir framkvæmdum svarar hann neitandi og bætir við að mikil og góð vinna hafi verið unnin varðandi frumvarpið og að hún verði nýtt við smíði nýrra laga. Hann segir lögin einkenn- ast af boðum og bönnum og vill breyta „yfirbragði þeirra“ eins og hann orðar það sjálfur. Guðmundur Ingi Guðbrands- son, framkvæmdastjóri Land- verndar, segir að mikil vinna hafi þegar farið í endurskoðun „og það þarf að rökstyðja það vandlega ef á að taka þetta upp aftur,“ bætir Guðmundur Ingi við. „Við vorum í grundvallar- atriðum sátt við lögin, enda heil- steyptari og skýrari löggjöf en við höfum áður verið með varð- andi náttúruvernd,“ segir hann. Ekki náðist í Svandísi Svavars- dóttur, fyrrverandi umhverfis- ráðherra, við vinnslu frétt- arinnar. valur@frettabladid.is Afturkalla nýleg lög um náttúruvernd Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra vill fella úr gildi nýsamþykkt lög um náttúruvernd. Bregst meðal annars við gagnrýni á takmarkanir á ferðafrelsi á hálendinu. Landvernd segir löggjöfina heilsteypta. Ef Alþingi samþykkir að fella þessi lög úr gildi verður unnið að því í vetur að búa til nýtt frumvarp sem verður þá lagt fram á vorþingi. Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.