Fréttablaðið - 25.09.2013, Side 11

Fréttablaðið - 25.09.2013, Side 11
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Sími: 528 5050 » Opið 10–18 virka daga og 12–18 um helgar Skilaboðaskjóðan 28. september Tryggðu þér miða á ævintýralega skemmtun fyrir alla fjölslylduna. Lau. 28. sept. 2013 » 14:00 & 16:00 Jóhann G. Jóhannsson Tónlist úr Skilaboðaskjóðunni Bernharður Wilkinson hljómsveitarstjóri Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Sigríður Thorlacius og Örn Árnason söngvarar Gradualekórar Langholtskirkju Jón Stefánsson kórstjóri „Veruleikinn oftast er ævintýri líkur; undarlegur, grautarlegur og bragðgóður sem slíkur.“ — Úr Skilaboðaskjóðunni Heillandi, litrík og fjörug tónlist úr ævintýrasöng- leiknum Skilaboðaskjóðunni eftir Þorvald Þorsteins- son í nýrri útsetningu tónskáldsins, Jóhanns G. Jóhannssonar, fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA • T E IK N IN G E F T IR Þ O R V A L D Þ O R S T E IN S S O N

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.