Fréttablaðið - 25.09.2013, Side 56

Fréttablaðið - 25.09.2013, Side 56
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið Nýr borgari vígður Hamborgari til heiðurs hljómsveitinni Sálin hans Jóns míns verður vígður á Hamborgarafabrikkunni á næstu dögum. Mikil dulúð og leynd hvílir yfir þessum nýja og ferska hamborg- ara. Borgarinn er gerður úr ferskri nautalund og getur fólk fengið hann borinn fram með sneið af steiktri, franskri andalifur (foie gras) ofan á, ásamt trufflubernaisesósu. „Ekkert annað en besti bitinn af nautinu dugði í þennan merka við- hafnarborgara til heiðurs þessari stórmerkilegu hljóm- sveit,“ segir Jóhannes Ásbjörnsson, einn af eigendum Fabrikk- unnar, um vígsluna. Borgarinn heitir í höfuðið á þekktu dægurlagi sveitarinnar. - glp Grísk veisla á RIFF Grikkland verður í forgrunni á Reykjavík International Film Festival sem hefst á fimmtudag. Meðal þess sem stendur fyrir dyrum er heljarinnar teiti í Hannesarholti á Grundarstíg á vegum gríska sendiherrans gagnvart Íslandi, sem er með aðsetur í Noregi. Þar verða grískar krásir á borðum, fetaostur og fleira, og meðal annars er búið að panta birgðir af anís- líkjörnum ouzo, þjóðardrykk Grikkja. Á meðal gesta verða þrír grískir leikstjórar, Menelaos Karamaghiolis, Penny Panayotopoulou og Alexandros Avranos, sem valinn var besti leikstjórinn á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrir verkið Ungfrú Ofbeldi, eða Miss Violence upp á ensku. Ekki er ólíklegt að íslenskir unnendur grískrar menningar, svo sem Egill Helga- son eða Sigurður A. Magnússon láti sjá sig í veislunni. - sh 1 Eigum við að leggja niður Land- spítalann? 2 Catalína opnar tískuvöruverslun 3 Nýtt par: Ásdís Rán og heimsfrægur Hollywood-leikstjóri 4 „Hver í helvítinu er þetta eiginlega?“ 5 Mótmælir þaksvölum á Ægisíðu 6 Sveinn Andri bregður á leik með menntaskólanemum VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja ALLT AÐ AF SL ÁT TU R ÖLLHÁR SNYRTITÆKI Á SKÍÐUM UPPLIFÐU ÞITT FLUGFÉLAG SKÍÐAFÓLKSINS RENNDU Ferðatímabil: 21/12/13 til 8/3/14. Flug aðra leið með sköttum; bókunargjald og töskugjald ekki innifalið. Flug með sköttum og gjöldum, gisting í 7 nætur og 10 kg handfarangur. Lægsta verð í boði í janúar. Smátt letur um flug ... og um pakkaferðir Skíðaflug til Salzburg 18.900 kr. Salzburg er rétt hjá ævintýralega góðum skíðastöðum í austurrísku Ölpunum. Hvar vilt þú skíða? ÞÉR Í FRÍIÐ Verð frá: 7 nætur & ½ fæði Verð frá: 7 nætur & ½ fæði Verð frá: 7 nætur & morgunmatur Verð frá: Aðra leið Verð á mann í tvíbýli Verð á mann í tvíbýli Verð á mann í tvíbýli Salígóð pakkaferð til Saalbach 128.900 kr. Í Saalbach er alltaf hægt að treysta á snjóinn. Brekkur við allra hæfi og alvöru austurrísk skíðastemning. Lúxusferð til Bad Hofgastein 151.300 kr. Gerðu það gott í brekkunum á einu stærsta skíðasvæði í heimi. Rúmlega 800 kílómetrar af brekkum. Kitzbühel, krefjandi og kósí 117.000 kr. Brattar brekkur, vinalegar brekkur og allt þar á milli. Skíðasvæðið Kitzbühel klikkar aldrei. Steijn van der Craats, Austurríki wow.is | Katrínartún 12 | 105 Reykjavík | 590 3000 | wow@wow.is Við fljúgum til í allan veturLondon Parísar BerlínarKaupmannahafnar

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.