Fréttablaðið - 10.10.2013, Blaðsíða 37
HELGI SYNGUR HAUK
Helgi Björnsson verður með tvenna stórtónleika í Hörpu ann-
að kvöld sem nefnast Helgi syngur Hauk. Með honum leikur
þýska hljómsveitin Capital Dance Orchestra frá Berlín. Gesta-
söngvarar eru Sigríður Thorlacius, Bogomil Font og
Björgvin Halldórsson. Uppselt er á fyrri tónleikana.
Jónína Ben hefur starfað í heilsu- og líkamsræktargeiranum í 30 ár. Hún er mikill frumkvöðull á því sviði
og hefur meðal annars kynnt eróbikk,
spinning, spa og aðrar nýjungar fyrir
landsmönnum ásamt því að stofna
Heilsuhótel Íslands.
Hinn 15. nóvember næstkomandi
býður Jónína upp á tveggja vikna detox-
námskeið á Hótel Örk. Full meðferð
er tvær vikur en það er líka hægt að
koma í skemmri tíma eða yfir helgi og
er meðal annars boðið upp á þriggja
sólarhringa safa-detox um helgi og
tíu eða fjórtán daga safa-, ávaxta- og
grænmetis detox. Annað tveggja vikna
námskeið hefst svo á hótelinu 3. janúar.
Frá miðjum janúar 2014 mun Jón-
ína svo bjóða meðferð á heilsuhótel-
inu Wichrowe Wzgórze í Póllandi. „Ég
hef fundið perlu í þjóðgarðinum nærri
Gdansk og verð þar í framtíðinni. Hótel-
ið er stórglæsilegt og umhverfið eins
og ævintýraland. Aðstaðan er eins og
best verður á kosið. Spa-deildin er
framúrskarandi og fagmennskan til
fyrirmyndar,“ segir Jónína en læknirinn
dr. Agnesku Lemansik, sem hún hefur
unnið með í gegnum tíðina, mun starfa
við hótelið.
Jónína segir herbergin margvísleg –
allt frá því að vera lúxussvítur til venju-
legra herbergja og er verðið eftir því.
Jónína segir mikilvægt að það fari vel
um fólk á meðan það fastar og að það
geti hvílst.
„Margir reyna að fasta heima í stressi
en það getur beinlínis verið hættulegt.
Þarna í sveitasælunni er allt til alls. Auk
þess vinn ég ávallt einstaklingsmiðað
og er árangurinn eftir því.“
DETOX Í PÓLLANDI
NORDICHEALTH.IS KYNNIR Líkamsræktarfrömuðurinn Jónína Ben býður
detox-meðferð á Hótel Örk um miðjan nóvember og í byrjun næsta árs. Upp frá
því mun hún bjóða sams konar meðferð á glæsilegu heilsuhóteli í Póllandi.
JÓNÍNA BEN
Íþrótta- og heilsufræð-
ingur.
INNIFALIÐ
■ Leigubíll til og frá flugvelli (nýtt).
■ Sérfæði. Val um 600 hitaeining-
ar, 1.200 hitaeiningar og 2.000
hitaeiningar.
■ Læknisviðtal með dr. Agnesku
Lemansik.
■ Jónína Ben, einkaviðtöl, fyrir-
lestrar og ráðgjöf meðan á
dvölinni stendur.
■ Leikfimi/sundleikfimi/
stafaganga
■ Sundlaug
■ Innrauður klefi
■ Þurr og blaut gufuböð
■ Gönguferðir
■ Kvöldvökur
Flugbókanir hjá Icelandair, sími
505 0300 eða á netinu. Við mæl-
um með flugi til Kaupmannahafnar
og þaðan með SAS til Gdansk.
Allar nánari upplýsingar á
joninaben@nordichealth.is eða
í síma 822 4844.
DETOX JÓNÍNU BEN Í PÓLLANDI
Allar nánari upplýs-
ingar er að finna á
nordichealth.is.
Skipholti 29b • S. 551 0770
NÝ SENDING
Af HAUSTVÖRUM!
Stærðir 36-50.
Gæða kvennfatnaður.
www.tk.is
Verð frá kr. 7500.-
Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955
BORÐLAMPAR
NÝTT
V A N D A Ð I R P O S T U L Í N S
Margar stærðir og gerðir
ÓVIÐJAFNANLEG
NÁTTÚRUFEGURÐ
Hótelið í Póllandi er að
sögn Jónínu alger perla.
NÝ BUXNASENDING FRÁ
Opið til kl 21 í kvöld