Fréttablaðið - 10.10.2013, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 10.10.2013, Blaðsíða 37
HELGI SYNGUR HAUK Helgi Björnsson verður með tvenna stórtónleika í Hörpu ann- að kvöld sem nefnast Helgi syngur Hauk. Með honum leikur þýska hljómsveitin Capital Dance Orchestra frá Berlín. Gesta- söngvarar eru Sigríður Thorlacius, Bogomil Font og Björgvin Halldórsson. Uppselt er á fyrri tónleikana. Jónína Ben hefur starfað í heilsu- og líkamsræktargeiranum í 30 ár. Hún er mikill frumkvöðull á því sviði og hefur meðal annars kynnt eróbikk, spinning, spa og aðrar nýjungar fyrir landsmönnum ásamt því að stofna Heilsuhótel Íslands. Hinn 15. nóvember næstkomandi býður Jónína upp á tveggja vikna detox- námskeið á Hótel Örk. Full meðferð er tvær vikur en það er líka hægt að koma í skemmri tíma eða yfir helgi og er meðal annars boðið upp á þriggja sólarhringa safa-detox um helgi og tíu eða fjórtán daga safa-, ávaxta- og grænmetis detox. Annað tveggja vikna námskeið hefst svo á hótelinu 3. janúar. Frá miðjum janúar 2014 mun Jón- ína svo bjóða meðferð á heilsuhótel- inu Wichrowe Wzgórze í Póllandi. „Ég hef fundið perlu í þjóðgarðinum nærri Gdansk og verð þar í framtíðinni. Hótel- ið er stórglæsilegt og umhverfið eins og ævintýraland. Aðstaðan er eins og best verður á kosið. Spa-deildin er framúrskarandi og fagmennskan til fyrirmyndar,“ segir Jónína en læknirinn dr. Agnesku Lemansik, sem hún hefur unnið með í gegnum tíðina, mun starfa við hótelið. Jónína segir herbergin margvísleg – allt frá því að vera lúxussvítur til venju- legra herbergja og er verðið eftir því. Jónína segir mikilvægt að það fari vel um fólk á meðan það fastar og að það geti hvílst. „Margir reyna að fasta heima í stressi en það getur beinlínis verið hættulegt. Þarna í sveitasælunni er allt til alls. Auk þess vinn ég ávallt einstaklingsmiðað og er árangurinn eftir því.“ DETOX Í PÓLLANDI NORDICHEALTH.IS KYNNIR Líkamsræktarfrömuðurinn Jónína Ben býður detox-meðferð á Hótel Örk um miðjan nóvember og í byrjun næsta árs. Upp frá því mun hún bjóða sams konar meðferð á glæsilegu heilsuhóteli í Póllandi. JÓNÍNA BEN Íþrótta- og heilsufræð- ingur. INNIFALIÐ ■ Leigubíll til og frá flugvelli (nýtt). ■ Sérfæði. Val um 600 hitaeining- ar, 1.200 hitaeiningar og 2.000 hitaeiningar. ■ Læknisviðtal með dr. Agnesku Lemansik. ■ Jónína Ben, einkaviðtöl, fyrir- lestrar og ráðgjöf meðan á dvölinni stendur. ■ Leikfimi/sundleikfimi/ stafaganga ■ Sundlaug ■ Innrauður klefi ■ Þurr og blaut gufuböð ■ Gönguferðir ■ Kvöldvökur Flugbókanir hjá Icelandair, sími 505 0300 eða á netinu. Við mæl- um með flugi til Kaupmannahafnar og þaðan með SAS til Gdansk. Allar nánari upplýsingar á joninaben@nordichealth.is eða í síma 822 4844. DETOX JÓNÍNU BEN Í PÓLLANDI Allar nánari upplýs- ingar er að finna á nordichealth.is. Skipholti 29b • S. 551 0770 NÝ SENDING Af HAUSTVÖRUM! Stærðir 36-50. Gæða kvennfatnaður. www.tk.is Verð frá kr. 7500.- Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 BORÐLAMPAR NÝTT V A N D A Ð I R P O S T U L Í N S Margar stærðir og gerðir ÓVIÐJAFNANLEG NÁTTÚRUFEGURÐ Hótelið í Póllandi er að sögn Jónínu alger perla. NÝ BUXNASENDING FRÁ Opið til kl 21 í kvöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.